FULCONIS skrifaði:
Bonjour:-) dans ce modèle il faut dans un rang faire des jetés puis le rang suivant tricoter les mailles ( à l'endroit ou à l'envers, etc Mais que faut-il faire pour les jeter : les tricoter ( à l'endroit ou à l'envers) ou les lâcher???? Puis quand on monte les 4 mailles pour les manches vous indiquez de tricoter les nouvelles mailles au point fantaisie. Mais lequel A1 ou A2??? Car ensuite vous indiquez de continuer en point fantaisie A1.Je vous remercie pour vos éclaircissements..
17.08.2013 - 22:16DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Fulconis, les jetés sont tricotés au rang suivant en jersey end = à l'envers sur l'envers, ex. au rang 2 de A.1 on tricote 2 m end. Les 4 m montées se tricotent comme les autres, en A.1. Le diag. A.2 est utilisé pour la bordure tout autour. Bon tricot!
20.08.2013 - 10:57
Kirsten skrifaði:
Under montering står der sy opslagskanten sammen med aflukningskanten, gør man det syr man trøjen sammen. Jeg mener der bør stå læg i stedet for sy. Ellers en fin model, som jeg er ved at strikke
13.02.2013 - 22:17
Lea skrifaði:
Ganz schön! Kumo wäre doch ein passender Name. Ist japanisch für Wolke :)
03.02.2013 - 23:46Jolita skrifaði:
Very nice! Waiting for pattern!
14.01.2013 - 20:19
Runa Morten skrifaði:
Håper mønsteret kommer FORT, da jeg skulle strikket denne til en bursdagsgave som er veeeldig snart ! Hun som skal få denne ønsker seg denne sårt :-)
14.01.2013 - 20:03
Olga skrifaði:
Elegant! Heel mooi! Ik wil deze bolero voor mijn bruiloft maken. Wanneer kan ik patroon downloaden? Alvast bedankt
14.01.2013 - 11:44
Mª Eugenia skrifaði:
Me encanta, podrían enviar el patrón, me gustaría hacerlo, es precioso.Muchas gracias.
14.01.2013 - 08:56
Erika skrifaði:
Nadherny
12.01.2013 - 19:55
Patrizia skrifaði:
Carinino,caldo e tenero
12.01.2013 - 14:15
Turmel skrifaði:
Trop beau le modèle me plaie beaucoup très vaporeux
12.01.2013 - 07:21
Cloud#cloudbolero |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónaður bolero úr DROPS Vienna eða DROPS Melody. Stærð S – XXXL
DROPS 148-24 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á hringprjóna): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. Allar kantlykkjur eru prjónaðar í garðaprjóni. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikningin sýnir allar umf í 1 mynstureiningu séða frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- BOLERO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið laust upp 74-78-82-86-90-94 l á hringprjóna nr 8 með Vienna eða Melody. ATH! Passið uppá að uppfitjunarkanturinn verði ekki of stífur! Prjónið 1. umf frá réttu þannig: Prjónið 1 kantlykkju í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, prjónið A.1 þar til 1 l er eftir, endið með 1 kantlykkju í garðaprjóni. Prjónið nú A.1 með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið þar til stykkið mælist 3-3-4-5-6-7 cm. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Fitjið upp 4 nýjar l í hvorri hlið fyrir ermi = 82-86-90-94-98-102 l, nýjar l eru prjónaðar inn í mynstur. Haldið áfram með A.1 og 1 kantlykkju í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 37-41-44-47-50-53 cm fellið af 4 l í byrjun næstu 2 umf = 74-78-82-86-90-94 l. Haldið áfram með A.1 og 1 kantlykkju í hvorri hlið þar til stykkið mælist 40-44-48-52-56-60 cm, fellið laust af allar l. ATH! Passið uppá að affellingarkanturinn verði ekki of stífur! FRÁGANGUR: Leggið uppfitjunarkantinn við affellingarkantinn með röngu á móti röngu, saumið hliðar- og ermasauma í eitt innan við 1 kantlykkju – sjá brotalínu í mynsturteikningu. KANTUR: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. Prjónið ofan frá, frá réttu ca 140-180 l meðfram öllu opinu á milli erma. Prjónið 1 umf slétt – JAFNFRAMT er lykkjufjöldinn jafnaður út að 144-152-160-168-176-184 l. Prjónið nú A.2 hringinn (= 36-38-40-42-44-46 mynstureiningar). ATH: Í umf 5 í mynstri er uppslátturinn prjónaður (= útaukningar) snúinn br til að koma í veg fyrir göt. Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 180-190-200-210-220-230 l á prjóni. Prjónið nú 2 umf garðaprjón hringinn, fellið laust af allar l í næstu umf. ATH! Passið uppá að affellingarkanturinn verði ekki of stífur! |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #cloudbolero eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 17 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 148-24
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.