Kristina skrifaði:
Hei. Hvor stor blir de etter at de er vasket? Har strikket noen andre og der sto det at de skulle måle 22 cm etter vask så vart de 19 cm og det er veldig lite, synes jeg
29.09.2024 - 14:20DROPS Design svaraði:
Hei Kristina, Hvis klutene er litt små etter vasking, kan du strekke dem til riktig størrelse før de tørkes. God fornøyelse!
30.09.2024 - 06:45
Tina skrifaði:
LOL----jeg slog 32 masker op derfor den ruller på den ene side...sorry...slet den kommentar
24.04.2024 - 03:20
Tina skrifaði:
Hej. Er i gang med den rosa. Den ruller på den ene side. Måske der skulle være 36 masker i alt i stedet. Ellers en fin mønster. Tak for opskrifterne
24.04.2024 - 03:17
Rut Anne Thomassen skrifaði:
Hvor mange kluter får man per 50 g nøste?
09.11.2020 - 06:50
Anita Jónsdóttir skrifaði:
Sinnepsgular og ljós appelsínugular tuskur:\r\nLítið rúðumynstur:\r\nUMFERÐ 1: * Prjónið 3 l sl, 3 l br *, endurtakið frá *-*. \r\nUMFERÐ 2-4: Prjónið br yfir br og sl yfir sl. Halló eru skref 2-4 vitlaus ? ef ég geri þetta þá myndast garðaprjón, á ekki að vera slétt á móti brugnu, semsagt slétt og svo brugðið í næstu umferð á móti.
07.05.2019 - 01:50DROPS Design svaraði:
Blessuð. Þú byrjar á umferð 1 með 3 lykkjur slétt, 3 lykkjur brugðið. Í umferð 2-4 þá passar þú þig á að prjóna brugðnar lykkjur yfir brugðnar lykkjur og sléttar lykkjur yfir sléttar lykkjur. Í umferð 5 þá skiptist þetta og mynstrið víxlast þá prjónar þú 3 lykkjur brugðið og 3 lykkjur slétt. Í umferð 6-8 þá passar þú þig aftur á að prjóna brugðnar lykkjur yfir brugðnar lykkjur og sléttar lykkjur yfir sléttar lykkjur. Með þessu þá myndast kassar með sléttu og brugðnu. Vona að þetta hafi hjálpað.
07.05.2019 - 22:43
Katharina skrifaði:
Tolle Tücher-ein ideales Geschenk-und herausragende Reinigungs-Eigenschaften auf allen glatten Flächen in der Küche. Mein bislang bestes Tuch für meine hochwertige Arbeitsplatte aus Quartzkomposit-absolut streifenfrei und ohne Nachwischen!
05.05.2018 - 12:37
Sunniva Emilie skrifaði:
Elsker disse klutene! Lett å lage, fargerikt og nyttig :)
23.02.2018 - 14:12
Pia skrifaði:
Går der en hel nøgle til hver karklud? 21x21 er lige småt nok synes jeg, og hvis der skal bruges 2 nøgler for at få størrelsen 25x25 springer jeg nok over.
13.07.2017 - 23:28DROPS Design svaraði:
Hej Pia, du kan jo prøve med én karklud og se hvor stor den bliver med et nøgle. God fornøjelse!
08.08.2017 - 08:01
A. Klenke skrifaði:
Perfekt zum Stricken lernen! Mit kraus rechts anfangen, immer schnell ein Ergebnis haben - und eine schöne Mustersammlung für spätere Projekte.
25.06.2017 - 17:01
Hanne skrifaði:
Jeg går ud fra, at kludene er strikket med dobbelt garn?
20.11.2016 - 18:29DROPS Design svaraði:
Hej Hanne. Nej, de her er strikket med 1 traad.
21.11.2016 - 13:15
Summer Jolly#summerjollycloth |
|
|
|
Prjónaðar regnboga tuskur úr DROPS Paris
DROPS 139-38 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- Allar tuskurnar eru prjónaðir með sama lykkjufjölda í sömu lengd. Veljið eitt mynstur. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TUSKUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka. TUSKUR: Fitjið upp 36 lykkjur á prjóna nr 5 með Paris. Prjónið eitt af mynstrunum að neða þar til stykkið mælist ca 21 cm á hæð, stillið af eftir mynstri. Fellið laust af og festið enda. LITA- og MYNSTURYFIRLIT: Ópalgrænar og skærgular tuskur: Falskt stroff: UMFERÐ 1: Prjónið slétt. UMFERÐ 2: Prjónið 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið. Endurtakið umferð 1 og 2 til loka. Pistasíu og ljós gular tuskur: Perluprjón: UMFERÐ 1: * Prjónið 1 lykkju slétt, 1 lykkja brugðið *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 2: Prjónið sléttar lykkjur yfir sléttar lykkjur og brugðnar lykkjur yfir brugðnar lykkjur. Endurtakið umferð 2 til loka. Sinnepsgular og ljós appelsínugular tuskur: Lítið rúðumynstur: UMFERÐ 1: * Prjónið 3 lykkjur slétt, 3 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 2-4: Prjónið brugðnar lykkjur yfir brugðnar lykkjur og sléttar lykkjur yfir sléttar lykkjur. UMFERÐ 5: * Prjónið 3 lykkjur brugðið, 3 lykkjur slétt *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 6-8: Prjónið brugðnar lykkjur yfir brugðnar lykkjur og sléttar lykkjur yfir sléttar lykkjur. Endurtakið umferð 1- 8 til loka. Ljós turkos og millibleikar tuskur: Breitt falskt stroff: UMFERÐ 1: Prjónið slétt. UMFERÐ 2: * Prjónið 4 lykkjur slétt, 4 lykkjur brugðið * endurtakið frá *-*. Endurtakið umferð 1 og 2 til loka. Dökk turkos og skærbleikar tuskur: Stórt rúðumynstur: UMFERÐ 1: * Prjónið 6 lykkjur slétt, 6 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 2-8: Prjónið brugðnar lykkjur yfir brugðnar lykkjur og sléttar lykkjur yfir sléttar lykkjur. UMFERÐ 9: * Prjónið 6 lykkjur brugðið, 6 lykkjur slétt *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 10-16: Prjónið brugðnar lykkjur yfir brugðnar lykkjur og sléttar lykkjur yfir sléttar lykkjur. Endurtakið umferð 1-16 alls 3 sinnum. Kornbláar og rauðar tuskur: Garðaprjón: Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umferðum til loka. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #summerjollycloth eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 6 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 139-38
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.