Lilly Gonzalez skrifaði:
Me resulto muy fácil el patron. muchas gracias . lo hice con otro hilo en chile no venden drops. muy lindo
05.12.2014 - 15:29
Anna skrifaði:
Dobrý den, proč jsou v české verzi všude KS (krátké sl.) a v anglické DC (dlouhé)? Předpokládám chyba.
07.04.2014 - 14:07DROPS Design svaraði:
Dobrý den, nikoli :-) - jde o rozdíl mezi britskou a americkou terminologií; zde najdete srovnání terminologie, za pozornost také stojí česko-anglický slovníček pojmů, který najdete v záložce Tipy a rady. Hodně zdaru! Hana
07.04.2014 - 15:05
Megchelien Van Dongen skrifaði:
Ik vind jullie site geweldig. Ik heb deze kerstpaddestoel gemaakt en nog andere leuke dingen voor in de kerstboom voor mijn kleinkinderen.Heb deze site ook al aan mijn vriendinnen en aan mijn moeder (80 jaar) doorgegeven. Zij is nu een vestje aan het breien van jullie site. Geweldig hoor hoop dat ik nog heel veel en heel lang van deze site kan genieten... succes met jullie site.
04.11.2012 - 00:47Corina Marin skrifaði:
I really like this pattern.For sure I will try to do it!!
06.04.2011 - 10:29
Merry Mushroom#dropsmerrymushroom |
|
|
|
Heklað jólaskraut / sveppur úr DROPS Muskat. Þema: Jól
DROPS Extra 0-723 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Í byrjun hverrar umferðar er 1. fastalykkju skipt út fyrir 1 loftlykkju. Umferðin endar með 1 keðjulykkju í 1. loftlykkju í byrjun umferðar. Til að fá falleg litaskipti er síðasta keðjulykkjan í síðustu umferð með litnum rauður hekluð með litnum hvítur. 2 FASTALYKKJUR HEKLAÐAR SAMAN: 2 fastalykkjur eru heklaðar saman í 1 fastalykkju þannig: Stingið heklunálinni í fyrstu lykkju, sækið þráðinn, stingið heklunálinni í næstu lykkju, sækið þráðinn, bregðið þræðinum um heklunálina og dragið þráðinn í gegnum allar 3 lykkjurnar á heklunálinni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SVEPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring. SVEPPUR: Heklið 3 loftlykkjur með heklunál 3 og litinn rauður DROPS Muskat, tengið þær saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. Lesið HEKLLEIÐBEININGAR! UMFERÐ 1: Heklið 6 fastalykkjur um hringinn. UMFERÐ 2: 2 fastalykkjur í hverja fastalykkju = 12 fastalykkjur. UMFERÐ 3: * 1 fastalykkja í fyrstu fastalykkju, 2 fastalykkjur í næstu fastalykkju *, endurtakið frá *-* umferðina hringinn = 18 fastalykkjur. UMFERÐ 4: * 1 fastalykkja í hvora af fyrstu 2 fastalykkjum, 2 fastalykkjur í næstu fastalykkju *, endurtakið frá *-* umferðina hringinn = 24 fastalykkjur. UMFERÐ 5: * 1 fastalykkja í hverja af fyrstu 3 fastalykkjum, 2 fastalykkjur í næstu fastalykkju *, endurtakið frá *-* umferðina hringinn = 30 fastalykkjur. UMFERÐ 6: * 1 fastalykkja í hverja af fyrstu 4 fastalykkjum, 2 fastalykkjur í næstu fastalykkju *, endurtakið frá *-* umferðina hringinn = 36 fastalykkjur. UMFERÐ 7: Heklið 1 fastalykkju í hverja fastalykkju = 36 fastalykkjur. UMFERÐ 8: Heklið 1 fastalykkju í hverja fastalykkju = 36 fastalykkjur. Nú er gerð lykkja til að hengja skrautið upp og doppur í sveppinn þannig: Heklið 6 loftlykkjur með litnum rauður. Klippið þráðinn og gerið tvöfaldan hnút, þannig að það myndist lykkja. Þræðið lykkjuna í gegnum gatið mitt í stykki. Saumið 10-12 doppur í hattinn á sveppnum – sjá mynd. 1 doppa = saumið 1 spor yfir 1 fastalykkju með 3 þráðum í litnum hvítur. Haldið áfram að hekla stafinn / stilkinn þannig: UMFERÐ 9: Munið eftir HEKLLEIÐBEININGAR. Skiptið yfir í litinn hvítur og heklið 1 fastalykkju í ysta lykkjubogann í hverri fastalykkju = 36 fastalykkjur. UMFERÐ 10: * 1 fastalykkja í hverja af fyrstu 4 fastalykkjum, heklið síðan næstu 2 fastalykkjur saman – lesið 2 FASTALYKKJUR HEKLAÐAR SAMANA að ofan *, endurtakið frá *-* umferðina hringinn = 30 fastalykkjur. UMFERÐ 11: * 1 fastalykkja í hverja af fyrstu 3 fastalykkjum, heklið síðan næstu 2 fastalykkjur saman *, endurtakið frá *-* umferðina hringinn = 24 fastalykkjur. UMFERÐ 12: * 1 fastalykkja í hvora af fyrstu 2 fastalykkjum, heklið síðan næstu 2 fastalykkjur saman *, endurtakið frá *-* umferðina hringinn = 18 fastalykkjur. UMFERÐ 13: * 1 fastalykkja í fyrstu fastalykkju, heklið síðan næstu 2 fastalykkjur saman *, endurtakið frá *-* umferðina hringinn = 12 fastalykkjur. UMFERÐ 14: Heklið 1 fastalykkju í ysta lykkjubogann á hverri fastalykkju = 12 fastalykkjur. UMFERÐ 15-17: Heklið 1 fastalykkju í hverja fastalykkju = 12 fastalykkjur. UMFERÐ 18: * 1 fastalykkja í fyrstu fastalykkju, 2 fastalykkjur í næstu fastalykkju *, endurtakið frá *-* umferðina hringinn = 18 fastalykkjur. UMFERÐ 19: Heklið 1 fastalykkju í hverja fastalykkju = 18 fastalykkjur. UMFERÐ 20: Heklið 1 fastalykkju í hverja fastalykkju = 18 fastalykkjur. Fyllið sveppinn með vatti áður en heklað er áfram. UMFERÐ 21: * 1 fastalykkja í fyrstu fastalykkju, heklið síðan næstu 2 fastalykkjur saman *, endurtakið frá *-* umferðina hringinn = 12 fastalykkjur. UMFERÐ 22: Heklið saman allar fastalykkjur 2 og 2 = 6 fastalykkjur. UMFERÐ 23: Heklið saman allar fastalykkjur 2 og 2 = 3 fastalykkjur. Klippið þráðinn, þræðið upp og niður í kringum opið á sveppnum, herðið að og festið vel. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #dropsmerrymushroom eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 7 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-723
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.