Fanny skrifaði:
Bonjour il est ecrit "'il reste 8 m, tourner , serrer la 1ère m, tricoter le rang suivant sur 16-22 m"... il me semble que 8 mailles +1m serrée + 22m = 31 mailles donc une de trop non !?
15.03.2015 - 15:07DROPS Design svaraði:
Bonjour Fanny, la 1ère m que l'on serre fait partie des 22 m à tricoter (le texte a été modifié): on tourne, on tricote les 22 m en serrant la 1ère m. Bon tricot!
16.03.2015 - 09:32
Nicole skrifaði:
Oben und unten zusammennähen ist klar, aber wie sieht es mit der Seite aus? Fange ich damit an? Es wird ja nicht in Runden sondern in Reihen gestrickt. Vielen Dank schon mal...
17.10.2014 - 13:14DROPS Design svaraði:
Liebe Nicole, die Antwort finden Sie unten zu Ihrem Kommentar von gestern!
17.10.2014 - 16:11
Nicole skrifaði:
Oben und unten zusammennähen ist klar, aber wie sieht es mit der Seite aus? Fange ich damit an? Es wird ja nicht in Runden sondern in Reihen gestrickt. Vielen Dank schon mal...
16.10.2014 - 20:08DROPS Design svaraði:
Liebe Nicole, Sie ziehen oben und unten zunächst einen Faden ein, d.h. Sie fädeln jeweils durch die Rand-M der einzelnen Reihen, diese bilden ja die Ober- und Unterseite, den Faden ziehen Sie aber noch nicht zusammen. Sie schließen nun die Seitennaht, d.h. Sie nähen Anschlag- und Abkettkante zusammen. Dann ziehen Sie oben und unten jeweils den Faden zusammen, bis nur noch ein kleines Loch übrig ist, und vernähen den Faden jeweils.
16.10.2014 - 23:12
Sanz skrifaði:
Bonjour, Je voudrais réaliser ce pouf mais je ne suis pas sure de moi. Si je veux qu'il fasse 60cm de diamètre et en laine drops eskimo, je dois acheter 32 pelotes?
17.05.2014 - 17:38DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Sanz, effectivement pour le grand pouf il faut 1600 g de Drops Eskimo / 50 g la pelote = 32 pelotes, sur la base d'un échantillon de 5 m x 16 rangs = 10 x 10 cm avec 4 fils tricotés ensemble. Bon tricot!
19.05.2014 - 08:47
Hiltsje skrifaði:
Beste heer/mevrouw, Op de afbeelding van het patroon staan twee poefs afgebeeld waarbij duidelijk 'gaatjes' zichtbaar zijn. Komt dit doordat bij deze poefs de basismethode verkorte toeren is gebruikt? Zo ja, zijn deze gaatjes te voorkomen door de verkorte toeren methode met omslag te gebruiken? Alvast bedankt. Vriendelijke groet, Hiltsje
18.03.2014 - 12:43DROPS Design svaraði:
Hoi Hiltsje. Er kunnen gaatjes ontstaan als je de basismethode voor de verkorte toeren gebruikt. Wil je geen gaatjes, dan kan je de verkorte toeren met omslag maken.
18.03.2014 - 16:03
Rosita Di Mauro skrifaði:
Vorrei realizzare il pouf piccolo ma come mai se il filato eskimo messo singolo si lavora con i ferri n.9, messo in quattro per realizzare il pouf si lavora con i ferri n.15? Cordiali saluti,grazie.
20.02.2014 - 15:48DROPS Design svaraði:
Buongiorno Rosita,vengono usati i ferri del 15 con 4 capi di Eskimo per ottenere un lavoro compatto e più rigido, dato che dev'essere un pouf. Può comunque provare a lavorare il campione e vedere se corrisponde!! Buon lavoro!!
21.02.2014 - 13:41
Heike skrifaði:
Hallo, ich komme gerade mit der Strickarbeit nicht weiter. Ich verstehe nicht, wie die 16-22 Maschen gestrickt werden sollen, nachdem zweimal 8 Maschen am Rand gelassen wurden. In der Mitte befinden sich ja nun nur (bei mir) 10 Maschen, wie kommt die Maschenanzahl 16-22 zustande? Denn einmal über alle Maschen stricken folgt ja erst in der nächsten Reihe!? Vielen Dank
01.11.2013 - 18:29DROPS Design svaraði:
Liebe Heike, bei der kleinen Grösse haben Sie von den 24 M noch 8 M aktiv auf der Nadel und auf beiden Seiten 8 M über die nicht gestrickt wurde (verkürzte R), nun stricken Sie in die eine Richtung über alle 16 M zurück (bis zum Ende der R) und dann über alle M.
04.11.2013 - 18:29
Annalena skrifaði:
Hallo, ich möchte das Kissen gerne mit Polaris stricken, also muss ich ja 2 Fäden nehmen. Die Materialmenge für Eskimo 4-fädig ist 1600g für das große, wieviel Gramm brauche ich denn nun von Polaris, um das große Kissenstricken zu können? So richtig komme ich gerade nicht drauf, oder steht das irgendwo? -.- Viele Grüße, Annalena
08.10.2013 - 12:16DROPS Design svaraði:
Liebe Annalena, Sie brauchen für den grosse Pouf 23 Kn à 100 g. Man errechnet zunächt die gesamte Fadenlänge, das ist hier 400 m (32 kn Eskimo à 50 m = 1600 m geteilt durch 4 wegen des 4-fachen Fadens). Nun nehmen Sie die 400 m x 2 (wegen doppeltem Faden bei Polaris) = 800 m Polaris. Lauflänge ist 36 m: 800/36= 22, 23 d.h. 23 Knäuel.
09.10.2013 - 08:41
Nina skrifaði:
Hej! Har jag förstått det rätt; om man vill sticka den stora puffen (diameter 60 cm, höjd 40 cm) går det alltså åt 1600 gr garn, dvs över 30 garnnystan? Mvh Nina
01.10.2013 - 21:09DROPS Design svaraði:
Stämmer, 1600 gr = 32 nystan Eskimo
02.10.2013 - 10:43
Areti Woods skrifaði:
Hi there, can I please check - when you say 'with 4 strands' are you knitting with 4 balls of wall at once? This is a great pattern, esp the way there's no hole at the top and the sides aren't overly stretched. Thanks very much.
27.08.2013 - 20:15DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Woods, you are correct, you will work it with 1 thread of 4 balls Eskimo at once = 4 threads hold together. Happy knitting!
28.08.2013 - 11:11
Marshmallow Pouf#marshmallowpouf |
|
|
|
|
Prjónaður púði í garðaprjóni úr 4 þráðum DROPS Snow eða 2 þráðum DROPS Polaris.
DROPS 124-8 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MÆLING: Leggið stykkið yfir stólbak svo að það hangi laust. Mælið svo fyrir miðju á stykkinu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PÚÐI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað frá hlið. PÚÐI: Fitjið upp 24-30 l á prjóna nr 15 með 4 þráðum af Snow eða 2 þráðum Polaris. Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan! Prjónið nú garðaprjón með snúningum svo ekki myndist gat á toppi eða botni þannig: * Prjónið slétt þar til 4 l eru eftir, snúið við og herðið á fyrstu l, prjónið slétt þar til 4 l eru eftir, snúið við, prjónið slétt þar til 8 l eru eftir, snúið við, prjónið slétt þar til 8 l eru eftir, snúið við, prjónið slétt til baka yfir 16-22 l. Prjónið 1 umf slétt yfir allar l *, endurtakið frá *-*. Þegar stykkið mælist ca 120-130 cm – LESIÐ MÆLING – fellið laust af. FRÁGANGUR: Þræðið tvöfaldan þráð í gegnum ysta lykkjubogann á stykkinu í annarri hliðinni, snúið varlega saman, hnýtið og festið endann (= botninn á púðanum). Endurtakið eins efst á púðanum en bíðið með að snúa saman. Saumið saman uppfitjunar – og affellingar kantinn neðan frá og upp meðfram hlið. Púðinn er fylltur (það getur verið kostur og fá aðstoð, betra að vera tveir) þannig: Leggið saman koddana svo að þeir verði eins og einn koddi og dragið lakið yfir koddana. Ýtið inn lakinu með koddunum inn í púðann. Snúið saman toppinn og hnýtið fast. Festið vel. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #marshmallowpouf eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 7 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 124-8
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.