Femke skrifaði:
Mooie poef! Ik heb een poef van 80cm doorsnede en 20 cm hoog, en ongeveer 2300gram Smyrna wol. Hoeveel steken moet ik ongeveer opzetten met welke naald dikte 15? 20 mm? Om de poef te bekleden? En kan ik dan beter 1 of 2 draden gebruiken? Heel veel dank!
21.10.2025 - 16:41DROPS Design svaraði:
Dag Femke,
Het is helaas voor ons niet mogelijk om patronen aan te passen naar persoonlijke wensen. Op basis van de stekenverhouding zou je wel uit kunnen rekenen hoeveel steken je op moet zetten om andere afmetingen te krijgen.
21.10.2025 - 19:50
Berit skrifaði:
Når det står i oppskriften at forbruket av garn til puff er 1200-2300. Hva betyr det? Hvor mye bestiller jeg da til en liten Marshmellow Pouf , 1200 gr eller 2300gr.?
10.05.2024 - 20:53DROPS Design svaraði:
Hei Berit, Ja, første tall i oppskriften er til den lille puffen, andre tall til den store. God fornøyelse!
13.05.2024 - 06:45
Lesley Bird skrifaði:
Can I make this pattern in moss stitch?if so, do any of the instructions change?
03.11.2021 - 05:30DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Bird, this pattern would better work with garter stitch because of tension and short rows, not sure it would work with moss stitch. Happy knitting!
03.11.2021 - 08:36
Ilaria skrifaði:
Buongiorno, ho realizzato il vostro pouf ma quando ho intrecciato le maglie alla fine probabilmente le ho strette troppo e ora una volta riempito con il piumino il pouf mostra un restringimento in corrispondenza della chiusura laterale, sapete indicarmi un tutorial su come chiudere le maglie in maniera più elastica? Grazie mille
07.02.2021 - 10:49DROPS Design svaraði:
Buonasera Ilaria, per ovviare alla chiusura troppo stretta può usare un ferro più grande o lavorare un gettato a intervalli regolari e poi chiuderlo come una maglia normale. Buon lavoro!
07.02.2021 - 22:44
Ilaria skrifaði:
Buongiorno, vorrei realizzare questo modello con degli avanzi di fettuccia del negozio di mia suocera. È previsto l’utilizzo di un ferro 12, se li accoppiassi e usassi un ferro 20 o 25 potrei realizzare il pouf sempre seguendo il vs. Schema o dovrei modificarlo? Grazie Ilaria
31.01.2021 - 09:29DROPS Design svaraði:
Buongiorno Ilaria, deve fare un campione con il filato che intende utilizzare e nel caso riprogettare il modello in base al suo campione. Buon lavoro!
31.01.2021 - 14:55
Helen skrifaði:
Skall jag använda 4 nystan när jag ska sticka med 4 trådar
09.11.2020 - 12:51
Helen skrifaði:
Vad menas med 4 trådar
06.11.2020 - 15:34DROPS Design svaraði:
Hei Helen. Den menes at det skal strikkes med 4 tråder = blir en tykk tråd. God Fornøyelse!
09.11.2020 - 12:34
Heliana skrifaði:
Boa noite! Eu gostaria de reproduzir o modelo acima em crochê, qual linha e os pontos você pode me indicar?🌹
18.04.2020 - 00:32DROPS Design svaraði:
Qualquer uma linha DROPS com a mesma espessura. Pode sempre pedir conselho em uma loja DROPS aqui: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=28&cid=28 .Para pufs em croché, veja modelos aqui: ttps://www.garnstudio.com/search.php?action=search&w=puf&mt=2&c=0&k=0&y=0&yg=0&lang=pt Bom Croché!
21.04.2020 - 12:27
Edna Jerusa Maia skrifaði:
Por favor queria saber onde encontrar esse fio aqui em São Paulo - Brasil. Obrigada
12.04.2020 - 05:57DROPS Design svaraði:
Querida Edna. Aqui pode encontrar uma lista de retalhistas DROPS activos: https://www.garnstudio.com/findastore.php?s=w&cid=28. Não há lojas no Brasil.
12.04.2020 - 17:42
Brun skrifaði:
C'é un tutorial per eseguire questo modello? Grazie mille
23.10.2019 - 21:26DROPS Design svaraði:
Buongiorno Brun, oltre alla spiegazioni riportate, scorrendo la pagina può travare tutti i video delle tecniche usate nel modello e se dovesse aver bisogno di aiuto può riscriverci compilando l'apposito modulo. Buon lavoro!
24.10.2019 - 06:43
Marshmallow Pouf#marshmallowpouf |
|
|
|
|
Prjónaður púði í garðaprjóni úr 4 þráðum DROPS Snow eða 2 þráðum DROPS Polaris.
DROPS 124-8 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MÆLING: Leggið stykkið yfir stólbak svo að það hangi laust. Mælið svo fyrir miðju á stykkinu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PÚÐI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað frá hlið. PÚÐI: Fitjið upp 24-30 l á prjóna nr 15 með 4 þráðum af Snow eða 2 þráðum Polaris. Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan! Prjónið nú garðaprjón með snúningum svo ekki myndist gat á toppi eða botni þannig: * Prjónið slétt þar til 4 l eru eftir, snúið við og herðið á fyrstu l, prjónið slétt þar til 4 l eru eftir, snúið við, prjónið slétt þar til 8 l eru eftir, snúið við, prjónið slétt þar til 8 l eru eftir, snúið við, prjónið slétt til baka yfir 16-22 l. Prjónið 1 umf slétt yfir allar l *, endurtakið frá *-*. Þegar stykkið mælist ca 120-130 cm – LESIÐ MÆLING – fellið laust af. FRÁGANGUR: Þræðið tvöfaldan þráð í gegnum ysta lykkjubogann á stykkinu í annarri hliðinni, snúið varlega saman, hnýtið og festið endann (= botninn á púðanum). Endurtakið eins efst á púðanum en bíðið með að snúa saman. Saumið saman uppfitjunar – og affellingar kantinn neðan frá og upp meðfram hlið. Púðinn er fylltur (það getur verið kostur og fá aðstoð, betra að vera tveir) þannig: Leggið saman koddana svo að þeir verði eins og einn koddi og dragið lakið yfir koddana. Ýtið inn lakinu með koddunum inn í púðann. Snúið saman toppinn og hnýtið fast. Festið vel. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #marshmallowpouf eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 7 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 124-8
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.