DROPS Design skrifaði:
Det du sier stemmer. Men det er også det som står i diagrammet: Sett 8 m på hj.p foran arb...deretter Sett 8 m på hj.p bak arb
17.08.2009 - 09:15
Turid skrifaði:
Kjempefin veske. Holder på å strikke den nå, men oppdaget feil i oppskriften. Diagrammet M2 er tegnet feil. De første 8 maskene på hjelpepinnen må settes FORAN arbeidet først, så 8 masker bak arbeidet til slutt.
16.08.2009 - 20:54
Elisabeth skrifaði:
Fin fin
16.07.2009 - 23:20
Irina skrifaði:
Gorgeous. Unique. Stylish .... I can continue for hours ) Will be waiting for the pattern )
26.06.2009 - 10:24
Michaela skrifaði:
Klasse , freue mich schon auf die Anleitung , die sieeht klasse aus .
25.06.2009 - 19:05
Rita Klevjer skrifaði:
Artig veske, fin blanding av mønster og flatt
09.06.2009 - 01:12
Tine skrifaði:
The bags are all great! Fun to make and an eyecatcher!
08.06.2009 - 12:15
Este skrifaði:
Very unique, I love it and would very much like to knit this one.
07.06.2009 - 07:13
FERNANDES skrifaði:
Très sympha... Toutes mes félicitations pour vos modèles. Depuis toute petite je rêvais d'aller en Norvège, (j'ai 60 ans), et mon rêve s'est réalisé en l'An 2000. Ce pays reste pour moi une référence...
06.06.2009 - 15:00
Kerstin Andersson skrifaði:
Fräck väska
05.06.2009 - 16:18
Snow Pearls#snowpearlsbag |
|||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||
Prjónuð og þæfð taska úr DROPS Snow með kúlum.
DROPS 117-4 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 og M.2 – Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TASKA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í tveimur hlutum og saumað saman í lokin. FRAMHLIÐ: Fitjið upp 54 l á prjóna nr 8 með Snow. Prjónið sléttprjón 38 cm. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Í næstu umf frá réttu er búin til felling þannig: Prjónið 11 l slétt, mynstur M.2 (= 32 l sem verða 16 l) og 11 l sl. Nú eru 38 l eftir á prjóni. Prjónið 1 umf brugðið til baka, haldið áfram með M.1 með 1 kantlykkju í hvorri hlið 20 cm, prjónið nú 3 umf sl áður en fellt er af. Stykkið mælist nú ca 60 cm. BAKHLIÐ: Prjónið á sama hátt og framhlið. FRÁGANGUR: Saumið saman fram- og bakhlið í hliðum og að neðan – saumið kant í kant yst í lykkjubogann. AXLARÓL: Prjónuð er ein axlaról sem fer frá hlið að hlið. Axlarólin er prjónuð í garðaprjóni í hverri umferð. Prjónið upp 8 l í annarri hlið á tösku ( þ.e.a.s. 4 l hvoru megin við sauminn) á prjóna nr 8 með Snow. Prjónið 2 umf, í næstu umf eru 2 síðustu l hvoru megin prjónaðar slétt saman = 6 l. Prjónið áfram þar til axlarólin mælist 80 cm, í næstu umf eru prjónaðar 2 l í ystu lykkju hvoru megin = 8 l, prjónið tvær umf, fellið af. Saumið axlarólina niður hinum megin – saumið kant í kant með 4 l hvoru megin við hliðarsauminn. ÞÆFING: Setjið stykkið í þvottavél með þvottaefni án enzyma og bleikiefna saman með litlu frotte handklæði ca 50 x 70 cm. Þvoið við 40 gráður með venjulegri vindingu án forþvottar ATH: Ekki nota stutt þvottakerfi. Eftir þvott er stykkið formað til á meðan það er enn vott. EFTIR ÞÆFINGU: Ef stykkið hefur þæfst of lítið og er of stórt: Þvoðu stykkið einu sinni enn í þvottavél á meðan það er enn vott. Ef stykkið hefur þæfst of mikið og er of lítið: Togið stykkið út í rétta stærð á meðan það er enn vott, ef stykkið er of þurrt, bleytið það fyrst. Munið: Síðar er stykkið þvegið eins og venjuleg ullarflík. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #snowpearlsbag eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 15 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 117-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.