Patti Giorgi skrifaði:
Tried making these. Heel increases and decreases dont line up. Shouldnt markers be place at same number of sts from toe.
16.08.2018 - 04:21DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Giorgi, the marker should stay in the same stitch when working, so that the number of sts between on each side of marker will first decrease, then increase. Happy knitting!
16.08.2018 - 09:44
Carolina skrifaði:
I drops baby 17-8 star det I första raden: " Hela sockan rätstickas - SE FÖRKL OVAN. Jag hittar inte denna förklaring.
13.01.2017 - 12:21DROPS Design svaraði:
Hej Carolina. Vi skal faa det tilföjet asap. Du kan ogsaa se beskrivelsen nu paa den norske
17.01.2017 - 14:55Adela skrifaði:
Hoy lei tu respuesta, miraré el video de referencia.Una vez mas te doy las gracias,Un abrazo Adela
11.05.2015 - 21:35Adela skrifaði:
Visto por el LD, el lado izquierdo de la pieza = punta del pie, y el"lado derecho de la pieza = parte de arriba de la pierna. Tejer vueltas acortadas en el centro de la parte de atrás de la manera??? (no entiendo cual es el centro de la parte de atras). por favor ayudame, me confunde ,dime todo lo que me pueda ayudar.,de este patron Gracias adela
30.04.2015 - 13:02DROPS Design svaraði:
Hola Adela, contesté hace días a esta pregunta pero me sigue apareciendo como no respondida. Lamento si no te llego. Te decía que el patrón 25-4 tiene un video explicativo que te puede ayudar a trabajar este patrón aunque no sea exactamente igual. Con el centro de la parte de atrás se refiere a la parte de detrás de la pierna o el tobillo.
11.05.2015 - 11:58
Kitt skrifaði:
Hvis man laver en ekstra indtagning og udtagning således det bliver 4 rækker ialt bliver hælen dybere og sidder bedre på foden
13.12.2012 - 06:56DROPS Design Eesti skrifaði:
Aitáh, tegin paranduse!
20.12.2011 - 01:58
Mari skrifaði:
Eestikeelses versioonis on minu meelest viga - tagapool on kirjutatud: "Koo lühendatud ridu tagaosas järgmiselt: Koo 12 s, pööra, tõsta 1 s kudumata, koo tagasirida. Koo 1 rida kõigi silmustega" Seda viimast lauset inglisekeelses versioonis ei ole ja sokk sai ka kuidagi parem inglisekeelse versiooni järgi kududes. seega lühendatud ridu kududes peale 12s ja tagasirida peaks tulema kohe 6s, mitte 1 rida kõigi silmustega.
20.12.2011 - 00:50
DROPS Design skrifaði:
Hej, om du tittar på mönstret så är det en förklaring på vilket som är rätsidan och vilket som är avigsidan: Sett från rätsidan blir vänster sida av arb = tån, och höger sida = överst på skaftet. Lycka till!
04.10.2011 - 08:53
Ann-Charlotte skrifaði:
Dum fråga, men vid rätstickning, vhur vet man vilken sida som är rät/avig??
03.10.2011 - 22:57
Pinkiecrafts skrifaði:
Babysokjes
17.08.2011 - 08:41
Wiggle Socks#wigglesocks |
|
|
|
Prjónaðir sokkar fyrir börn með garðaprjóni úr DROPS Snow
DROPS Baby 17-8 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka, frá miðju undir il. Allur sokkurinn er prjónaður í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. SOKKUR: Fitjið upp 26-28-32 (36-40) l á prjóna nr 6 með Snow. Séð frá réttu er vinstri hlið á stykki = tá og hægri hlið efst á ökkla. Prjónið upphækkun að aftan þannig (umf 1 = rétta): Prjónið 6 l, snúið við, takið 1 l óprjónaða, prjónið til baka. Prjónið 12 l, snúið við, takið 1 l óprjónaða, prjónið til baka. Prjónið nú 1 umf yfir allar l. Næst er lykkjum fækkað fyrir hæl þannig: Setjið prjónamerki í 13.-14.-16. (18.-20.) l frá tá. Í næstu umf (= ranga) er fækkað um 1 l hvoru megin við prjónamerki með því að prjóna saman 2 l sl, endurtakið úrtöku í annarri hverri umf alls 3-3-3 (4-4) sinnum ) 20-22-26 (28-32) l. Takið prjónamerkin frá. Prjónið garðaprjón þar til stykkið mælist ca 9-10-11 (12-13) cm frá síðustu úrtöku – passið uppá að næsta umf er prjónuð frá réttu. Setjið prjónamerki í 10.-11.-13. (14.-16.) l frá tá. Aukið nú út fyrir hæl (frá réttu) þannig: Aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki með því að prjóna 2 l í 1 l. Endurtakið útaukningu í annarri hverri umf alls 3-3-3 (4-4) sinnum = 26-28-32 (36-40) l. Prjónið 1 umf yfir allar l (= ranga). Nú er upphækkun að aftan prjónuð þannig: Prjónið 12 l, snúið við, takið 1 l óprjónaða. Prjónið 6 l, snúið við, takið 1 l óprjónaða, prjónið til baka. Fellið laust af allar l. Saumið sokkinn saman við miðju undir il og upp meðfram ökkla – saumið affellingarkantinn kant í kant við uppfitjunarkantinn þannig að saumurinn verði ekki of þykkur. Þræðið þráð upp og niður í kringum tánna, herðið að og festið vel. Prjónið annan sokk á sama hátt. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #wigglesocks eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 6 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 17-8
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.