Konny skrifaði:
Hallo liebes Drops-Team, irgendwie komme ich mit den Vorgaben zu den Mustern bzw. der Reihenfolge der Muster und der angegebenen Maschenanzahl (99 Maschen) nicht zurecht. Wenn ich die Muster bspw. in folgender Reihenfolge stricken würde käme ich nur auf 96, statt der genannten 99 Maschen: A1 / A2 / A3 / A3 / A4 / A3 / A3 / A2 / A1 Vielen Dank für die Hilfe!
23.10.2023 - 14:43DROPS Design svaraði:
Liebe Konny, so stricken Sie: A.1 ( = 3 Maschen), A.2 (= 19 Maschen), A.3 (= 10 Maschen), A.4 ( = 36 Maschen), A.3 (= 9 Maschen), A.2 (= 19 Maschen), A.1 (= 3 Maschen) = 3+19+10+36+9+19+3=.99 Maschen. Viel Spaß beim stricken!
24.10.2023 - 08:46
Sarah skrifaði:
Hej, Jag kan inte se diagram 4? Ser bara ett frågetecken där diagrammet ska visas.
02.10.2023 - 22:16DROPS Design svaraði:
Hei Sarah, Diagram 4 er det store diagrammet i bunnen av oppskriften. Jeg har sjekket svenske siden og diagrammet er der også. God fornøyelse!
03.10.2023 - 06:48
Helena skrifaði:
Please,,what is the difference between this scarf and White Queen scarf?
26.09.2023 - 15:02DROPS Design svaraði:
Dear Helena, the White Queen Scarf is much longer than this one, while this one is shorter. Just choose as long as you like your scarf to be. Happy knitting!
26.09.2023 - 15:15
Helena skrifaði:
Please, what is the difference between this scarf and the White Queen scarf? I still can\\\'t figure it out.
26.09.2023 - 14:59
Cindy skrifaði:
Beautiful. Never come across such a beautiful scarf. I just have a question, how much yarn do you need for the length of 1.95cm in Puna Drops? many thanks in advance Cindy
23.09.2023 - 01:24DROPS Design svaraði:
Dear Cindy, the amounts are stated in the yarn section: 650 g of Puna. Since Puna is sold in 50g balls, you will need 13 balls of Puna. Happy knitting!
24.09.2023 - 21:00
Savita Khurana skrifaði:
Cable with bobbles
07.08.2023 - 03:06
María Jesús Ojeda Ruiz skrifaði:
Nieve
06.08.2023 - 21:26
Iris skrifaði:
Schöner Schal
06.08.2023 - 14:18
Flo Caeymaex skrifaði:
Blanche
05.08.2023 - 16:53
Justyna skrifaði:
I suggest you name it "Cozy thing”!
04.08.2023 - 06:31
Streets of Vienna#streetsofviennascarf |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónaður hálsklútur úr DROPS Puna eða DROPS Karisma. Stykkið er prjónað fram og til baka með köðlum og perluprjóni.
DROPS 242-15 |
||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÁLSKLÚTUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. HÁLSKLÚTUR: Fitjið upp 99 lykkjur á hringprjón 3,5 með DROPS Puna eða DROPS Karisma. Prjónið 4 umferðir mynstur A.1 yfir allar lykkjur. Prjónið A.1 yfir 3 lykkjur, A.2, prjónið A.3 yfir næstu 10 lykkjur, A.4, prjónið A.3 yfir næstu 9 lykkjur, A.2 og prjónið A.1 yfir 3 lykkjur. Mynsturteikning er endurtekin á hæðina að loka máli. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið svona áfram með mynstur fram og til baka þar til mynsturteikning A.4 hefur verið prjónuð alls 9 sinnum á hæðina. Prjónið 4 umferðir í mynstri A.1 yfir allar lykkjur og fellið af með sléttum lykkjum í næstu umferð. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #streetsofviennascarf eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 13 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 242-15
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.