Clara Beaney skrifaði:
As I started knitting the blanket I noticed that the cast on edge was waving slightly where the lace diamonds where placed. Will this come out with blocking?
09.09.2025 - 18:02DROPS Design svaraði:
Hi Clara, it will look better after blocking. Happy knitting!
12.09.2025 - 11:59
Karen Bennett skrifaði:
I need to know how to read your pattern for Bright Cuddly blanket. I cannot understand it at all. It is totally different from Australian patterns. Does not matter how many times I try to knit it it never works out. My sister bought the kit,she took one look at it and gave it to me.I am an experienced knitter but this pattern has done me.
13.07.2024 - 14:58DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Benett, this lesson will explain you how to read the diagram to this pattern and should help you to make it. Happy knitting!
02.08.2024 - 15:01
Karin Thorlund skrifaði:
God morgen. Forklaringen på de sidste 2 symboler beskrevet under diagrammet er ens, men ser på mønstret anderledes ud. Hvad er forskellen ?
19.06.2024 - 07:08DROPS Design svaraði:
Hei Karin. Her var det blitt feil på den danske teksten. Teksten som skal stå og nå er oppdatert er: = denne rude er ingen maske, gå direkte videre til næste symbol i diagrammet. Takk for at du gjorde oss oppmerksom på dette. mvh DROPS Design
25.06.2024 - 07:04
Manoupaps skrifaði:
Très joli point, que j'utilise pour une écharpe. Merci
20.11.2023 - 15:19
Bonita Suter skrifaði:
Please help us reduce preventable infant deaths by not posting photos of very young infants, sleeping with blankets or stuffed animals or anything that could get in front of their face and cause accidental asphyxiation. Too many babies die from unsafe sleep environments.
07.11.2023 - 01:40
Myriam Gaubert skrifaði:
Bonjour, dans le dernier rang du diagramme A1, je ne comprends pas la dernière mailles (le carré noir dans la légende) si je ne la tricote pas je n'ai plus le même nombre de mailles (9 au lieu de 10). Merci de m'aider
04.09.2023 - 17:28DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Gaubert, la dernière maille de A.1 se tricote avec les 2 premières mailles du 1er A.2, autrement dit, quand il reste 1 m de A.1, faites 1 jeté (la 1ère m de A.2 = la nouvelle dernière maille de A.1), glissez la dernière maille de A.1 comme pour la tricoter à l'endroit, tricotez les 2 premières mailles de A.2 ensemble à l'endroit et passez la maille glissée par-dessus les mailles tricotées ensemble (= 1ère nouvelle maille de A.2), 1 jeté, continuez A.2 et terminez A.2 de la même façon - tricotez le dernier A.2 avec les 2 premières mailles de A.3 de la même façon. Bon tricot!
05.09.2023 - 11:48
Bright Cuddles Blanket#brightcuddlesblanket |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónað barnateppi úr DROPS Big Merino. Stykkið er prjónað með gatamynstri.
DROPS Baby 46-4 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1, A.2 og A.3. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. TEPPI: Fitjið upp 71-91-111 lykkjur á hringprjón 5 með DROPS Big Merino. Prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Síðan er mynstur prjónað þannig (fyrsta umferð er frá réttu): Prjónið 5 lykkjur í garðaprjóni, prjónið A.1, prjónið A.2 alls 4-6-8 sinnum, prjónið A.3 og endið með 5 lykkjur í garðaprjóni. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið mynsturteikningu svona þar til stykkið mælist ca 55-64-73 cm, mynsturteikning er prjónuð alls 6-7-8 sinnum á hæðina. Nú eru prjónaðar 6 fyrstu umferðirnar í mynsturteikningu einu sinni til viðbótar og síðan eru prjónaðar 4 umferðir garðaprjón yfir allar lykkjur. Fellið af með sléttum lykkjum í næstu umferð. Stykkið mælist ca 59-68-77 cm frá uppfitjunarkanti. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #brightcuddlesblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 15 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 46-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.