Susana skrifaði:
While on the “Neck” after “Front Piece” we have to cast off a number of stitches. Is this done with the stitches that we left on hold? Or on the next row?
06.01.2023 - 15:53DROPS Design svaraði:
Hi Susana! Cast off stitches on the needle as it says in the pattern. Happy knitting!
06.01.2023 - 22:34
Susana skrifaði:
Reading the pattern I am trying to see the maths and I can’t still figure it out what happen to some stitches. So, when we are still working the back, almost at the end we have “62 stitches”. Then we shall cast off 26 which would give us a total of 36. Then, on the Neck we cast off 1 stitch therefore, 35 total. And then, when we start working the diagonal shoulder, I will place 17 stitches on hold on a thread. What happen to the remaining 18? Shall they be cast off? This is not indicated
06.01.2023 - 15:53
Susana skrifaði:
When working on the Diagonal Shoulder: “Place 4-5-5-5-6-6 stitches on the thread 3 times then the remaining 5-4-5-6-4-6 stitches.” Again, what does this mean with 3 times? Shall I place 17 stitches on hold on a thread (assuming that I am doing the smallest size)? Does this have to be done sparely and that is why is written “3 times”?
06.01.2023 - 15:53DROPS Design svaraði:
Dear Susana, you need to do it separately. Work and place the first 4 stitches, work until the end of the row and then work back, then work and place the next 4 stitches, work until the end of the row and then work back again, then work and place the next 4 stitches, work until the end of the row and then work back. Now you work and place the remaining 5 stitches in the thread. Happy knitting!
07.01.2023 - 18:56
Susana skrifaði:
On back piece instructions, it is written: “begin to cast off for the armholes on both sides: 3-3-3-4-4-4 stitches 1 time, 2 stitches 1 time and 1 stitch 1-3-4-6-9-12 times”. I am confused to what this means. Shall I cast off X number of stitches X times in a row at different times during the same row? Or is this mean to be cast off one after the other but then that wouldn’t invalidate the X number of times?
06.01.2023 - 15:52DROPS Design svaraði:
Dear Susana, you need to cast off in different rows, once on each side of the row. So, cast off at the beginning of the row (from both the right and wrong sides). For example, in the smallest size, cast off 3 stitches at the beginning of the next row from the right and wrong sides. Then, cast off 2 stitches at the beginning of the next row from the right and wrong sides. Finally cast off 1 stitch at the beginning of the next row from the right and wrong sides. Happy knitting!
07.01.2023 - 19:01
Susana skrifaði:
Would this be ok for beginners? I have only finished 1 sweater before, done some scarves and hats. Reading the pattern, the stitches seem simple, only confusion would be with some of the construction.
06.01.2023 - 15:52DROPS Design svaraði:
Hi Susana! Please look at the videos and step-by-step tutorials at the end of the pattern. These will help you to overcome any questions you might have! Reading pattern might be very confusing but when you start making it everything becomes clear! Happy knitting!
06.01.2023 - 22:32
Susana skrifaði:
I have a whole paragraph with questions and this comment box does not have enough space. How can I be helped?
06.01.2023 - 11:01DROPS Design svaraði:
Dear Susana, maybe try to ask one or 2 questions each time using this box - remember to tell us the size you are working on, so that we can check especially this size if needed. Thanks for your comprehension.
06.01.2023 - 11:44
TERESA CARMONA MÉNDEZ skrifaði:
No están muy claras las explicaciones del hombro europeo. ¿Me lo pueden explicar un poco mejor?
02.01.2023 - 21:14DROPS Design svaraði:
Hola Teresa, por ejemplo, para la talla más pequeña: Trabajar y colocar los primeros 4 puntos en un gancho auxiliar, trabajar hasta el final de la fila y trabajar de vuelta. Ahora trabajar y colocar los siguientes 4 puntos en un gancho auxiliar, trabajar hasta el final de la fila y trabajar de vuelta. De nuevo trabajar y colocar los siguientes 4 puntos en un gancho auxiliar, trabajar hasta el final de la fila y trabajar de vuelta. Ahora trabajar y colocar los últimos 5 puntos en un gancho auxiliar.
07.01.2023 - 19:10
Pauline Creedon skrifaði:
Thank you again for prompt response.\r\nI have one further question .\r\nI am working with 2 straight needles. \r\nOn the back piece, I have cast off the middle 26 stitches and now have the two shoulders on one needle with wrong side facing. \r\nFor Neck, pattern says to cast off 1 stitch at the beginning of next row, but beginning on my work is armhole ?\r\nMany thanks for your help.\r\nPauline C
09.12.2022 - 10:04DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Credon, you cast off for the neck at the beginning of a row starting from the neck, this means you will first work the row from armhole then cast off at the beg of next row from the neck. Happy knitting!
09.12.2022 - 13:26
Pauline Creedon skrifaði:
Thank you for response I don’t understand ‘work the first 5 sts, slip them on a thread’ ? Should I cast off the first 5 sts by slipping one st over next ? Regards Pauline Creedon
08.12.2022 - 20:59DROPS Design svaraði:
Hi Pauline, After you have worked these 5 stitches, place them on a thread just as they are (they become part of the diagonal shoulder) then continue the row. Happy knitting!
09.12.2022 - 07:01
Pauline Creedon skrifaði:
I find pattern very difficult to understand. I am working on size 2 and have worked back piece to start of. Neck at 44cm Pattern states that there is 4cm left to complete, but I can only see 3 rows.
08.12.2022 - 16:49DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Creedon, when piece measures 44 cm you will cast off for neck and finish each shoulder separately shaping the diagonal shoulders with short rows: slip the first 5 stitches at the beginning of the row from the armhole/side towards the neck a total of 3 times (work the first 5 sts, slip them on a thread, work all sts to the end of the row, turn and work return row from the neck towards the side and repeat these 2 rows a total of 3 times) + work 2 rows over the last 4 sts = you will have worked a total of 8 rows = approx. 4 cm. Happy knitting!
08.12.2022 - 17:45
Fairytale#fairytalevest |
|
![]() |
![]() |
Prjónað vesti úr 1 þræði DROPS Fabel og 1 þræði DROPS Kid-Silk. Stykkið er prjónað neðan frá og upp, í sléttprjóni með skáhallandi öxl. Stærð S - XXXL.
DROPS 237-42 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VESTI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Framstykkið og bakstykkið er prjónað hvort fyrir sig fram og til baka, neðan frá og upp. Bakstykkið er 2 cm lengra en framstykkið. Kantar í kringum handveg og hálsmál er prjónað í hring á stuttan hringprjón. BAKSTYKKI: Fitjið upp 88-96-104-112-120-132 lykkjur á hringprjón 4 með 1 þræði DROPS Fabel og 1 þræði DROPS Kid-Silk (2 þræðir). Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Prjónið stroff í næstu umferð þannig: 1 lykkja í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, prjónið stroff (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) þar til 3 lykkjur eru eftir, prjónið 2 lykkjur slétt, 1 lykkja í garðaprjóni. Prjónið þar til stroffið mælist 4 cm í öllum stærðum. Skiptið yfir á hringprjón 5. Nú er prjónað sléttprjón og í fyrstu umferð er fækkað um 14-14-16-16-14-16 lykkjur jafnt yfir = 74-82-88-96-106-116 lykkjur. Prjónið þar til stykkið mælist 19-20-21-22-23-24 cm frá uppfitjunarkanti. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Í næstu umferð er fellt af fyrir handvegi í hvorri hlið. Fellið af 3-3-3-4-4-4 lykkjur 1 sinni, 2 lykkjur 1 sinni og fækkið um 1 lykkju 1-3-4-6-9-12 sinnum = 62-66-70-72-76-80 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 42-44-46-48-50-52 cm (nú eru eftir ca 4 cm að loka máli). Í næstu umferð eru felldar af miðju 26-26-28-28-30-30 lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig eins og útskýrt er að neðan. YFIRLIT YFIR NÆSTA KAFLA: Fækkið lykkjum fyrir hálsmáli og setjið lykkjur á þráð fyrir skáhallandi öxl eins og útskýrt er að neðan. Lestu kaflann HÁLSMÁL og SKÁHALLANDI ÖXL áður en þú prjónar áfram. HÁLSMÁL: Fækkið um 1 lykkju fyrir hálsmáli í byrjun á næstu umferð frá hálsmáli. SKÁHALLANDI ÖXL: Setjið ystu lykkjur við handveg á þráð fyrir skáhallandi öxl, en til að sleppa við að þurfa að klippa þráðinn sem prjónað er með, prjónið lykkjurnar áður en þær eru settar á þráðinn. Setjið 4-5-5-5-6-6 lykkjur á þráð 3 sinnum og síðan síðustu 5-4-5-6-4-6 lykkjur á þráðinn. Núna hafa allar lykkjur verið felldar af eða settar á þráð. Setjið til baka 17-19-20-21-22-24 lykkjur af þræði á hringprjón 5. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu, en til að sleppa við göt þegar snúið er við mitt í stykki, sækið þráðinn á milli 2 lykkja upp og prjónið snúið brugðið saman með fyrstu lykkju á vinstri prjóni. Fellið síðan laust af allar lykkjur með sléttum lykkjum frá réttu. Stykkið mælist ca 46-48-50-52-54-56 cm frá uppfitjunarkanti að hæsta punkti á öxl. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið eins og bakstykki þar til stykkið mælist 17-18-19-20-21-22 cm frá uppfitjunarkanti. Í næstu umferð er fellt af fyrir handvegi í hvorri hlið: Fellið af 3-3-3-4-4-4 lykkjur 1 sinni, 2 lykkjur 1 sinni og 1 lykkja 1-3-4-6-9-12 sinnum = 62-66-70-72-76-80 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 34-36-36-38-38-40 cm (nú eru eftir ca 10-10-12-12-14-14 cm að loknu máli). Í næstu umferð frá réttu eru miðju 12-12-14-14-16-16 lykkjur settar á þráð og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig eins og útskýrt er að neðan. YFIRLIT YFIR NÆSTA KAFLA: Fækkið lykkjum fyrir hálsmáli og setjið lykkjur á þráð fyrir skáhallandi öxl eins og útskýrt er að neðan. Lestu kaflann HÁLSMÁL og SKÁHALLANDI ÖXL áður en þú prjónar áfram. HÁLSMÁL: Fellið af 2 lykkjur 2 sinnum og 1 lykkju 4 sinnum. SKÁHALLANDI ÖXL: JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 41-43-45-47-49-51 cm, setjið ystu lykkjur við handveg á þráð fyrir skáhallandi öxl alveg eins og á bakstykki. Þegar allar lykkjur hafa verið felldar af eða settar á þráð, setjið til baka 17-19-20-21-22-24 lykkjur af þræði til baka á hringprjón 5. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu alveg eins og á bakstykki og fellið síðan laust af með sléttum lykkjum frá réttu. Stykkið mælist ca 44-46-48-50-52-54 cm frá uppfitjunarkanti að hæsta punkti á öxl. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma kant í kant. Saumið hliðarsauma kant í kant, byrjið við handveg og saumið niður þar til 1 cm er eftir að stroffi – héðan og niður á að vera klauf og bakstykkið er lengra en framstykkið. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Byrjið frá réttu við annan axlasauminn með 1 þræði Fabel og 1 þræði Kid-Silk. Notið stuttan hringprjón 4 og prjónið upp ca 80 til 100 lykkjur (meðtaldar lykkjur af þræði) hringinn í kringum allt hálsmálið. Lykkjufjöldinn verður að vera deilanlegur með 4. Prjónið stroff hringinn (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) þar til stroffið mælist 4 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. KANTUR Í KRINGUM HANDVEG: Byrjið frá réttu þar sem fellt var af fyrir handveg með 1 þræði Fabel og 1 þræði Kid-Silk. Notið stuttan hringprjón eða sokkaprjóna 4 og prjónið upp ca 112 til 136 lykkjur í kringum allan handveginn (lykkjufjöldinn verður að vera deilanlegur með 4). Prjónið stroff hringinn (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) þar til stroffið mælist 4 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Prjónið kant í kringum hinn handveginn á sama hátt. Hægt er að brjóta uppá kantinn að innanverðu á stykki til að minnka víddina á öxlum og fá þykkari kant í handvegi. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #fairytalevest eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 237-42
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.