Susanne skrifaði:
Da jeg har valgt at strikke denne lækre ting i 1ret 1 vrang, da jeg mener den bliver mere “ elastisk” ka n jeg så lave de sidste 4 cm på samme måde som i opskriften
24.01.2026 - 08:29
Lisbeth skrifaði:
Jeg mangler beskrivelse med hvor mange garnnøgler jeg skal købe i Baby Merino, hue str. 4-6 mdr
21.01.2026 - 10:47DROPS Design svaraði:
Hei Lisbeth, Alle de minste størrelsene trenger 1 nøste Drops Baby Merino (50 g). Hilsen Drops Team.
22.01.2026 - 07:35
Ana-Maria skrifaði:
Hello. There says that (4 cm remain) does it mean that if i'll knitt for 18 cm, do i have to stop at 14cm and start decreasing?
15.01.2026 - 02:16
Sue skrifaði:
Can I use circular needles instead of double pointed
21.12.2025 - 02:48DROPS Design svaraði:
Hi Sue, If you have too few stitches to work as normal using a circular needle, you can use the technique Magic Loop. Here is a link to our video for this technique: https://www.garnstudio.com/video.php?id=120&lang=en Merry Christmas! Regards, Drops Team.
22.12.2025 - 07:24
Anke Lux skrifaði:
Ich habe diese Mütze schon zum zweiten Mal gestrickt, verständliche Anleitung. Danke
04.08.2025 - 15:14
Mona skrifaði:
Hej Findes opskriften til voksne ??
17.07.2025 - 17:02DROPS Design svaraði:
Hei Mona. Vi har mange lignende luer til voksen. Bruk vår søkemotor Søk på Dame - Tilbehør - Luer & Hatter - Luer - Strikk - velg garngruppe A - sorter etter: Nyeste først. mvh DROPS Design
31.07.2025 - 13:42
Rebecca skrifaði:
Hej! Om man vill göra denna i vuxen (dam) storlek, hur ska man tänka i längd o antal maskor? Mvh Rebecca
29.03.2025 - 20:14DROPS Design svaraði:
Hei Rebecca. Ville ha tatt en titt på luen i DROPS 214-4 og 204-47 (vrangbord istedenfor struktur), og tilpasset den med maskeantall og lengde om du ønsker lik lue som i DROPS Baby 42-17. mvh DROPS Design
31.03.2025 - 09:54
Snoy skrifaði:
Bonjour. Pour ce modèle, pouvez me dire, dans les diminutions des 14 derniers rangs: - ce que signifie « Diminuer 1 maille envers dans toutes les sections 2 mailles envers« - ce qu’il faut faire pour les rangs 3 et 7 Merci
21.11.2024 - 19:36DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Snoy, tricotez ce tour 1 ainsi: (2 mailles endroit, 2 mailles ensemble à l'envers), tricotez les tours 2 à 4 en côtes (2 mailles endroit, 1 maille envers). Au tour 5, tricotez (2 m ensemble à l'endroit, 1 maille envers), tricotez les tours 6 à 8 en côtes 1 maille endroit, 1 maille envers. Tricotez et diminuez ensuite comme indiqué jusqu'au tour 14. Bon tricot!
22.11.2024 - 08:59
AnneMarie skrifaði:
Bonjour! J'ai fait un échantillon comme le modèle l'indique avec des aiguilles 2,5 mm, mais cela me donne un échantillon de 8,5 cm x 8,5 cm. Est-ce qu'il faudrait que je diminue ou que j'augmente la taille de mes aiguilles? Ou la solution est de rajouter des mailles? Je ne tricote pas si serré pourtant... Merci pour votre aide!
19.06.2024 - 02:40DROPS Design svaraði:
Bonjour AnneMarie, vous avez trop de mailles pour 10 cm, vous pouvez essayer éventuellement de bloquer votre échantillon pour voir si vous arrivez aux bonnes mesures, ou bien vous devez essayer avec des aiguilles plus grosses jusqu'à ce que vous ayez les bonnes mesures - cf FAQ, échantillon. Bon tricot!
19.06.2024 - 08:08
Heluna skrifaði:
Neulon pipoa koossa 1/3 kk. Olen neulonut nyt 10cm joustinneuletta ja työn halkaisija on 9,5cm venyttämättä. Tuleekohan työstä suunnilleen oikean kokoinen? En löytänyt valmiin työn mittoja. Miten voisin tarkistaa neuletiheyden tässä kohtaa?
19.04.2023 - 08:58DROPS Design svaraði:
Kun neulotaan joustinneuletta, neuletiheyttä on vaikea mitata. Jos neuletiheytesi on 26 s/10 cm, työn ympärys on 39 cm, kun työssä on 100 silmukkaa. Joustinneule on hyvin joustava, joten venytettäessä valmiin myssyn ympärys on n. 40 cm.
21.04.2023 - 13:55
Little Pearl Hat#littlepearlhat |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð húfa fyrir börn úr DROPS BabyMerino. Stykkið er prjónað í stroffprjóni. Stærð 0 – 4 ára.
DROPS Baby 42-17 |
|
|
------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. HÚFA: Fitjið upp 88-100-104-108 (116-124) lykkjur á sokkaprjóna 2,5 með DROPS Baby Merino. Prjónið stroff (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) hringinn. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar húfan mælist 16-18-19-20 (20-21) cm (nú eru eftir ca 4 cm) fækkið lykkjum þannig: UMFERÐ 1: Fækkið allar 2 lykkjur brugðið til 1 lykkja brugðið (prjónið 2 lykkjur brugðið saman) = 66-75-78-81 (87-93) lykkjur. UMFERÐ 2-4: Prjónið sléttar lykkjur yfir sléttar lykkjur og brugðnar lykkjur yfir brugðnar lykkjur. UMFERÐ 5: Fækkið allar 2 lykkjur slétt til 1 lykkja slétt (prjónið 2 lykkjur slétt saman) = 44-50-52-54 (58-62) lykkjur. UMFERÐ 6-8: Prjónið sléttar lykkjur yfir sléttar lykkjur og brugðnar lykkjur yfir brugðnar lykkjur. UMFERÐ 9: Prjónið allar lykkjur slétt saman 2 og 2 = 22-25-26-27 (29-31) lykkjur. UMFERÐ 10-11: Prjónið slétt. UMFERÐ 12: Prjónið allar lykkjur slétt saman 2 og 2 þar til eftir eru 0-1-0-1 (1-1) lykkja í umferð, prjónið 0-1-0-1 (1-1) lykkju slétt = 11-13-13-14 (15-16) lykkjur. UMFERÐ 13: Prjónið slétt. UMFERÐ 14: Prjónið allar lykkjur slétt saman 2 og 2 þar til eftir er 1-1-1-0 (1-0) lykkja, prjónið 1-1-1-0 (1-0) lykkju slétt = 6-7-7-7 (8-8) lykkjur eftir. Klippið þráðinn, þræðið í gegnum þær lykkjur sem eftir eru, herðið á þræði og festið vel. Húfan mælist ca 20-22-23-24 (24-25) cm ofan frá og niður. Brjótið uppá neðstu 4-5-5-5 (6-6) cm. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #littlepearlhat eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 42-17
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.