Hvernig á að prjóna A.3 í DROPS 165-8

Keywords: kaðall, kjóll, mynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum mynsturteikningu A.3 í kjól í DROPS 165-8. Í myndbandinu höfum við nú þegar prjónað umferð 1-11. Kjólinn er prjónaður úr DROPS Nepal, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Melissa Meiresonne wrote:

I need help with first 11 rows very confusing got so far with the 88 stitches but after that I can\'t figure it out can you help already bought the yarn.

05.09.2016 - 16:51

DROPS Design answered:

Dear Mrs Meiresonne, after the 2 ridges and 1 row K inc evenly to 88 sts, you will now start raglan (A.1 = raglan lines), inc before and after each A.1 (= 8 sts inc for raglan) - Read more about diagrams here. Continue like this but next inc for raglan will be made differently on body and on sleeve, ie on some rounds you will inc only after/before A.1 on front/back pieces or oly before/after A.1 on sleeve (4 sts inc per round) - and on some rounds you will inc 8 sts per round as on 1st round. Happy knitting!

06.09.2016 - 08:53

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.