Hvernig á að prjóna kaðlamynstur samkvæmt mynsturteikningu og pífukant

Keywords: gatamynstur, kantur, kaðall, mynstur, peysa, pífa, toppur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum einfaldan kaðal samkvæmt mynsturteikningu og hvernig við endum með pífukanti. Bæði kaðallinn og pífukanturinn er í peysunni «Pearlescent Top» í DROPS 230-25. Við höfum nú þegar prjónað mynsturteikningu A.2 3 sinnum á hæðina og sýnum í myndbandinu hvernig mynsturteikningin er prjónuð 1 sinni á hæðina. Við sýnum byrjun og lok á hverri umferð. Eftir það prjónum við samkvæmt mynsturteikningu A.3, hvernig við aukum út lykkjur fyrir kanti með pífu. Þessi peysa er prjónuð úr DROPS Alpaca og DROPS Kid-Silk, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift og mynsturteikningu til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Breige wrote:

Sorry my previous question was for golden summer

23.04.2024 - 07:52

Marie wrote:

I cannot get any sound with the video.There is a comment that I have to follow the video with the pattern. How do I do this if I cannot hear the video?

22.04.2022 - 00:33

DROPS Design answered:

Dear Marie, Our videos do not have sound. We are a worldwide company and our videos are watched by people around the world, speaking different languages, many of whom do not understand English. We have therefore written instructions (under the video + the written pattern + the diagram/diagram key) to accompany this video, and there is no sound to disturb while watching. Enjoy!

22.04.2022 - 08:16

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.