Hvernig á að sauma saman með krosssaumi í DROPS 161-4

Keywords: öldumynstur, útsaumur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við saumum saman tvö stykki með því að sauma með krosssaumi. Þessi aðferð er notuð í peysu í DROPS 161-4. Þessi peysa er prjónuð úr DROPS Air, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Lylain wrote:

Vidéo très intéressante. Merci encore une fois DROPS. Ceci est un assemblage original. Un simple modèle peut ainsi être modernisé.

23.10.2015 - 13:48

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.