Hvernig á að prjóna A.1 í poncho í DROPS 173-46

Keywords: gatamynstur, mynstur, poncho,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum gatamynstur A.1 í poncho DROPS 173-4. Í myndbandinu prjónum við 4 lykkjur sléttprjón á hvorri hlið og við höfum nú þegar prjónað mynstrið einu sinni á hæðina. Þetta poncho er prjónað úr DROPS Cloud, en í myndbandinu notum við annað garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Steinunn S. Sigurgeirsd wrote:

Góðan dag Er með ponso 173-12 er ekki að átta mig á A1 í mynstrnu Kveðja Steinunn

03.09.2016 - 16:57

DROPS Design answered:

= prjónið 3 lykkjur brugðnar saman = prjónið 3 lykkjur í 1 llykkju þannig: 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðin, 1 lykkja slétt

05.04.2017 - 11:22

Ines wrote:

Fantástica explicación!! muchas gracias

10.07.2016 - 21:18

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.