Hvernig á að fitja upp með 3 litum

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að fitja upp með 3 litum. Þessi aðferð minnir venjulega á uppfitjun en nú er fitjað upp með þremur þráðum í ólíkum litum.
Fyrst er byrjað á að gera lykkju með öllum þremur litunum til að halda þráðunum saman (losað er um þessa lykkju síðar). Við notum einn lit sem kant og það er sá þráður sem er utan um þumalinn, hinir tveir litirnir veru notaðir til skiptis til að búa til nýjar lykkjur, eins og útskýrt er í myndbandinu. Tilvalin byrjun þegar prjóna á skásett stykki með röndum eins og í t.d. stroffi eða kanti / líningu á Fair-Isle mynstri sem byrjar strax eftir uppfitjunarkant eða tvíbandaprjóni.

Athugasemdir (2)

LillyS wrote:

Väga lahe ülesloomine! Thank you!

04.02.2014 - 11:00

Vicky wrote:

HOLA SI ESTAN FANTASTICOS PERO TAMBIEN YO NECESITO PRACTICARLOS ES PRIMERA VEZ QUE VEO ESTOS VIDEO ESPERO QUE ME RESULTEN GRACIAS

30.06.2013 - 10:47

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.