Hvernig á að gera hálfstuðla-byrjun

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum loftlykkju-röð og eina röð með hálfum stuðlum samtímis. Með því að nota þessa aðferð myndast kantur sem er teygjanlegri en ef byrjað er með því að hekla loftlykkjur og síðan hálfa stuðla í hverja loftlykkju. Þetta er líka mjög þægilegt ef ekki er vitað um fjölda lykkja sem þarf í byrjun. Passið uppá að halda jafnri spennu svo að lykkjurnar verði jafnar á báðum megin á lengjunni.

Athugasemdir (7)

Corine De Serière wrote:

Ik krijg de video over de "basis met halve stokjes" niet open. hoe krijg ik dit wel voor elkaar?

16.03.2018 - 20:03

DROPS Design answered:

Hi, Thank you for your information, now the videos works again :)

21.03.2018 - 13:56

Yvonne Thijssen wrote:

Fantastische oplossing

05.02.2015 - 16:16

Senta wrote:

Zojuist begonnen met de basis van halve stokjes zonder ketting en het werkt snel, mooi en zeer handig. De instructiefilm is uitermate duidelijk. Bedankt

17.01.2014 - 20:05

Susanna wrote:

Van het hele stokje is ook een video filmpje Prachtige site, met geweldige uitleg.

09.01.2014 - 00:17

Lisette wrote:

Wat handig, deze twee-in-een-steek! Werkt hij op dezelfde manier met hele stokjes?

07.01.2014 - 16:07

Lori Riley wrote:

Very well done easy to understand. Thank You

28.07.2013 - 15:57

Femmy wrote:

Ik heb de video beelden net gevonden en zo te zien is de uitleg duidelijk. Ik ga als ik even tijd heb het gauw uit proberen. bedankt Femmy

13.01.2013 - 14:15

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.