Hvernig á að hekla öðruvísi fastalykkjur

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum aðeins öðruvísi fastalykkjur. Í staðinn fyrir að sækja þráðinn eins og venjulega, þar sem krókurinn á heklunálinni vísar upp, sækjum við þráðinn þar sem krókurinn á heklunálinni vísar niður. Með þessu þá myndast lítill kross. Við heklum fyrst nokkrar öðruvísi fastalykkjur og eftir það venjulegar fastalykkjur. Við notum garnið DROPS Eskimo í myndbandinu.

Tags: áferð,

Available in:

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.