Hvernig á að hekla öðruvísi fastalykkjur

Keywords: áferð,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum aðeins öðruvísi fastalykkjur. Í staðinn fyrir að sækja þráðinn eins og venjulega, þar sem krókurinn á heklunálinni vísar upp, sækjum við þráðinn þar sem krókurinn á heklunálinni vísar niður. Með þessu þá myndast lítill kross. Við heklum fyrst nokkrar öðruvísi fastalykkjur og eftir það venjulegar fastalykkjur. Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.

Athugasemdir (2)

Sitruk Emilie wrote:

Pouvez vous me donner en centimètres la taille pour un poncho 2 ans Désolée je ne comprends pas l anglais

29.12.2020 - 19:09

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Sitruk, je ne suis pas certaine de bien comprendre votre question - nous n'avons actuellement qu'un modèle de poncho pour enfant, à partir du 5 ans Little Sophie". Bon crochet

05.01.2021 - 13:09

Cynthia wrote:

Gracias por tus tutoriales excelentes explicaciones Yo quiero hacer un suéter cuadrado con forma desigual Desconozco los patrones que me dieran ese resultado.

10.08.2019 - 13:29

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.