Hvernig á að hekla bullion lykkju

Keywords: kúla, áferð,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum bullion lykkju. Það er líka hægt að hekla þessa lykkju margar á breiddina í sömu röð eða eina og eina hér og þar í heklverkefninu. Þegar bullion lykkja er hekluð þá snýrðu uppá þráðinn 8 sinnum (eða eins oft og þú vilt eða eftir því hvað stendur í mynstri) laust uppá heklunálina, stingdu heklunálinni í gegnum næstu lykkju, náðu í þráðinn, dragðu þráðinn varlega í gegnum allar lykkjurnar á heklunálinni eina og eina (notaðu vinstri hönd til hjálpar), heklaðu 1 loftlykkju til þess að festa lykkjurnar saman.

Athugasemdir (3)

Wimay wrote:

Bonjour J’intègre régulièrement ce point de la poste à mes ouvrages. Je le travaille avec un crochet à tapis (avec un clapet) C’est plus facile et régulier Et si vous crochetez droit n’oubliez pas de sauter 1ml entre 2 points L’effet est très beau en Freeform Courage

21.05.2023 - 10:28

Chenebel Yolande wrote:

J'ai vue pour passer le crochet enrouler avec une aiguille en +le long du crochet

26.04.2016 - 12:44

Manou1102 wrote:

Je vais tenter ce point que je viens de découvrir, je pense qu'il ne faut pas trop serrer les 7 mailles sur le crochet, car la troisième présente une forme moins aérée que les 2 premières, donc je vais veiller à travailler régulièrement. Merci pour le tuto

16.08.2015 - 13:39

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.