Hvernig á að hekla framlengda stuðlalykkju

Keywords: áferð,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum framlengda stuðlalykkju. Við höfum nú þegar heklað 2,5 umferðir með framlengdum stuðlalykkjum. Bregðið bandinu um heklunálina, dragið heklunálina i gegnum næstu lykkju, bregðið bandi um heklunálina og dragið bandið í gegnum lykkjuna = 3 lykkjur á heklunálinni. Bregðið bandi um heklunálina og dragið uppsláttinn í gegnum 1. lykkjuna á heklunálinni = 3 lykkjur á heklunálinni, bregðið bandinu á ný um heklunálina og dragið uppsláttinn í gegnum 2 lykkjur á heklunálinni = 2 lykkjur á heklunálinni. Bregðið að lokum bandinu um heklunálina og dragið uppsláttinn í gegnum 2 lykkjurnar á heklunálinni = 1 framlengd stuðlalykkja. Í myndbandinu notum við garnið DROPS Snow.

Athugasemdir (2)

Carina wrote:

Hei! Er det dette som kalles en dobbelstav?

14.05.2023 - 17:45

DROPS Design answered:

Hei Carina. Nei, dette er hva vi kaller for en forlenget stav. Ta en titt på videoen: Hvordan hekle dobbelstav (dobbeltst), så ser du hvordan det skal hekles. mvh DROPS Design

15.05.2023 - 11:08

Andi wrote:

I'm crocheting a hat that needs 'hdc' stitches. I take it they are half double crochet, but can you tell me how they are done, please?

23.09.2018 - 13:49

DROPS Design answered:

Dear Andi, you will find here how to crochet a half double crochet. Happy crocheting!

24.09.2018 - 11:32

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.