Hvernig á að prjóna skáhallandi öxl ásamt því að fella af með i-cord affellingu á öxl

Keywords: I-cord, evrópsk öxl, hálsskjól, jakkapeysa, kantur, peysa, sléttprjón,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við aðferð til að fá skáhallandi öxl með stuttum umferðum. Eftir það sýnum við hvernig við fellum af við axlasauminn með i-cord affellingu. Munið að lesa í mynstrinu með réttum fjölda lykkja. Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift og mynsturteikningu til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Agnes Holst Kazuhara wrote:

1) Hvad er fordel ved en Icord på skulderen ? 2) Hvordan syes skulder m Icord sammen ? og i så fald 3) må Icord være synlig ?

31.01.2024 - 16:20

DROPS Design answered:

Hei Agnes. 1) Du får en fin rund og dekorativ kant, som ikke strammer. 2) Sy skuldersømmene innenfor den ytterste masken langs i-cord avfellingen (vi håper vi har en video som viser dette online snart). 3) Jo, det er det som er litt av poenget, gi plagget en flott detalje. Ønsker du ikke en i-cord avfelling, se om du kan ha en standard avfellingskant og en sammen sying på det plagget du strikker. mvh DROPS Design

05.02.2024 - 07:38

Anne Lovise Finkenhagen wrote:

Hvordan felle av for drops 133-3

01.09.2022 - 11:02

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.