Hvernig á að fella af með I-cord lykkjum

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að fella af í stykki með I-cord lykkjum. Þegar fellt er af, * prjónið I-cord snúru ca 6 cm (sjá útskýringu á I-cord snúru aðeins neðar), prjónið lykkjurnar frá I-cord snúrunni saman við 3 næstu lykkjur á stykkinu *, endurtakið frá *-* út umferðina og fellið af 3 síðustu lykkjurnar eins og venjulega. Við höfum valið 3 lykkja I-cord snúru ca 6 cm, en hægt er að breyta þessu eftir eigin ósk. I-cord snúra: * Prjónið 1 umferð á sokkaprjón. Færið lykkjurnar á hinn endann á prjóninum, ekki snúa stykkinu við *, endurtakið frá *-*. Við notum garnið DROPS Eskimo í myndbandinu.

Tags: kantur, lykkja,

Available in:

Athugasemdir (4)

Irena 04.01.2020 - 12:09:

Super ideja za zaključek.

Mirna 12.10.2019 - 16:01:

Muy bien explicado... gracias!!!

Тома 29.08.2019 - 17:27:

Благодарю.Очень интересный узор.

Noely Gomes Carrico 13.06.2019 - 12:10:

Parabéns pela explicação.

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.