Hvernig á að gera frágang á eyrnabandi þannig að það myndist kaðall að framan

Tags: eyrnabönd, gott að vita, hringprjónar, kaðall,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við gerum frágang í eyrnabandi, þannig að það myndist kaðall fyrir miðju að framan, eins og gert er í DROPS 214-68. Eyrnabandið er prjónað eins og hólkur með op í hvorum enda. Við frágang, leggið hólkinn saman flatan – passið uppá að hólkurinn sé ekki snúinn. Nú á að loka opum í endum með saum í hvorri hlið, saumið í ystu lykkjubogana svo að saumurinn verði ekki þykkur.
Stykkið er núna flatur ferningur, brjótið ferninginn saman á lengdina þannig að hann liggi tvöfaldur
Nú eiga löngu hliðarnar að eyrnabandinu að leggjast inn í hvora aðra í lögum án þess að snúa stykkinu. Endarnir á eyrnabandinu liggja nú til skiptis innan í og utan á hvorum öðrum og endarnir liggja kant í kant.
Nú á að sauma í gegnum öll lögin með varpspori með 1 lykkju í hverja lykkju – það er mikilvægt að sauma í gegnum öll lögin þannig að saumurinn sjáist ekki þegar stykkinu er snúið.
Snúið stykkinu þannig að saumurinn sé að innanverðu á eyrnabandinu. Þetta eyrnaband er prjónað úr DROPS Alpaca og DROPS Kid-Silk, sama garni og við notum í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift, sjá mynsturteikningu og sjá myndbandið.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

The video above can be used in the following patterns

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Athugasemdir (8)

Cecilie Møllersen 17.03.2021 - 12:47:

Har prøvd og stikke dette pannebåndet mange ganger nå men forstår ikke hvordan jeg skal sy det i sammen? Håper dere kan gi meg en skikkelig enkel og god forklaring på hvordan jeg kan gjøre dette?

DROPS Design 22.03.2021 - 09:34:

Hei Cecilie. Til dette pannebåndet er det skrevet en forklaring, det er laget 5 skisser hvordan delene ser ut og hvor og hvordan det skal sys sammen + en video på hvordan det sys sammen. Så hvor er det det stopper opp for deg? mvh DROPS design

Kari Miriam Johansen 14.03.2021 - 17:28:

Flott oppskrift og veldig fin video. Pannebåndet ble veldig bra. Takk for oppskrift og video.

Bulinckx Diane 06.02.2021 - 16:21:

Heel goed uitgelegd kort en duidelijk

Bulinckx Diane 06.02.2021 - 16:19:

Bedankt voor de goede uitleg prachtig resultaat .

Lisen Hillestad 01.02.2021 - 12:08:

Genial idé, utrolig kreativ! Flotte instruksjoner og til slutt en fenomenal video!

Lise Roy Sylvain 28.12.2020 - 17:37:

Génial, super explications mille mercis

Lise Roy Sylvain 28.12.2020 - 17:36:

Génial, très bonnes explications mercii

Françoise 03.12.2020 - 20:58:

Merci je viens de découvrir votre site Super !!!!

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.