Hvernig á að hekla keðjulykkjur utan um fastalykkjur

Keywords: hringur, húfa, kantur, karfa, taska,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum keðjulykkjur utan um fastalykkjur, þannig að það myndist þykkur kantur. Með þessu náum við kantinum betur fram og að hann fær aðeins meiri þyngd. Við heklum við þessa umferð með tvöföldum þræði, en afgangur af stykkinu er einungis heklaður með 1 þræði. Það má ekki hekla keðjulykkjurnar of fast. Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift og mynsturteikningu til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.