Hvernig er hægt að prjóna einfalt gatamynstur

Keywords: gatamynstur, hálsklútur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að prjóna einfalt gatamynstur, sem m.a. er í hálsklútnum Warm Bordeaux í DROPS 192-33. Við höfum nú þegar fitjað upp 21 lykkju (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið), prjónað 2 umferðir garðaprjón og endurtekið mynstur 3 sinnum.
GATAMYNSTUR UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið 1 lykkju garðaprjón, * 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, prjónið frá *-* þar til 2 lykkjur eru eftir, prjónið 2 lykkjur slétt.
UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið 1 lykkju slétt, prjónið brugðið þar til 1 lykkja er eftir, prjónið 1 lykkju slétt.
UMFERÐ 3: Prjónið 1 lykkju garðaprjón, 1 lykkja slétt, * 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, prjónið frá *-* þar til 1 lykkja er eftir, prjónið 1 lykkju slétt.
UMFERÐ 4: Prjónið 1 lykkju slétt, prjónið brugðið þar til 1 lykkja er eftir, prjónið 1 lykkju slétt. Endurtakið síðan umferð 1-4 upp úr.
Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (9)

Evertine wrote:

Wat als je nu de steek met een rondbreinaald breidt?

15.10.2023 - 01:20

DROPS Design answered:

Dag Evertine,

Dan brei je op de tweede en de vierde naald recht.

19.10.2023 - 20:03

Ophélie wrote:

Bonjour, c’est quoi une « maille point mousse »? C’est une maille endroit? Merci

27.04.2023 - 15:04

DROPS Design answered:

Bonjour Ophélie, c'est une maille que l'on va tricoter à l'endroit sur l'endroit mais aussi à l'endroit sur l'envers. Bon tricot!

27.04.2023 - 17:22

Emily Ringstrom wrote:

Varför blir det så snett för mig? Följde instruktionerna till punkt och pricka, men det vrider sig ändå...

22.03.2023 - 14:32

DROPS Design answered:

Hei Emily. Vanskelig å si uten å se arbeidet. Strikker du for stramt? Husk at du fint kan dra til din lokale garnbutikk (som selger DROPS garn) å vise frem arbeidet ditt og få hjelpe der. mvh DROPS Design

27.03.2023 - 09:09

Fontaine Babette wrote:

Merci pour votre explication je fais une écharpe avec ce point meilleurs voeux

09.01.2023 - 09:44

Malandain Fabienne wrote:

Bonjour peut ton faire 1 châle avec ce point ?merci et pour le rang 4 je pense qu'il se fait à l'envers merci

09.07.2022 - 15:32

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Malandain, vous pouvez fort probablement tricoter un châle ainsi, et, effectivement, le 4ème rang se tricote à l'envers, avec 1 maille endroit de chaque côté. Bon tricot!

11.07.2022 - 09:14

Mélodie wrote:

Bonjour, Je souhaite tricoter un pull en rond avec ce point (le "raspberry flirt" me plait beaucoup). Seulement voilà, je voudrais faire des rayures en alternant ce point et du jersey endroit (ou peut-être du point mousse, je vais teste pour voir ce qui est le plus joli). Et je me demandais comment alterner ces rayures en tricotant en rond sans qu'il y ait de démarcation dûe à la "spirale" que forme le tricot en rond. Avez-vous une solution ? Merci d'avance

04.11.2020 - 11:56

DROPS Design answered:

Bonjour Mélody, cette vidéo montre comment éviter le décalage entre les couleurs quand on tricote en rond, cela vous aidera peut-être. N'hésitez pas à vous adresser à votre magasin, on pourra fort probablement vous conseiller - même par mail ou téléphone. Bon tricot!

05.11.2020 - 11:16

Elisabeth Stadheim Engesbak wrote:

Kan du strikke dette mønsteret rundt?

21.08.2020 - 01:24

DROPS Design answered:

Hei Elisabeth. Ja, men du må tilpasse det litt. Blant annet de pinnene som er forklart fra vrangen, må strikkes rett og det strikkes ingen kantmasker. God Fornøyelse!

24.08.2020 - 08:54

Nadine wrote:

Vous dites de répéter les rangs 1 à 4, mais il n’y a pas d’explication pour le rang 4. Merci de corriger

07.03.2020 - 22:53

DROPS Design answered:

Bonjour Nadine et merci, le rang 4 a été ajouté. Bon tricot!

09.03.2020 - 13:20

Anjuli Kopta wrote:

Hej! Jag undrar vad mönstret är delbart med, tänkte sticka en filt och vill ha det bredare

26.08.2019 - 11:48

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.