Hvernig er hægt að prjóna einfalt gatamynstur

Tags: gatamynstur, hálsklútur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að prjóna einfalt gatamynstur, sem m.a. er í hálsklútnum Warm Bordeaux í DROPS 192-33. Við höfum nú þegar fitjað upp 21 lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið), prjónað 2 umferðir garðaprjón og endurtekið mynstur 3 sinnum.
GATAMYNSTUR UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið 1 lykkju garðaprjón, * 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, prjónið frá *-* þar til 2 lykkjur eru eftir, prjónið 2 lykkjur slétt.
UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið 1 lykkju slétt, prjónið brugðið þar til 1 lykkja er eftir, prjónið 1 lykkju slétt.
UMFERÐ 3: Prjónið 1 lykkju garðaprjón, 1 lykkja slétt, * 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, prjónið frá *-* þar til 1 lykkja er eftir, prjónið 1 lykkju slétt.
UMFERÐ 4: Prjónið 1 lykkju slétt, prjónið brugðið þar til 1 lykkja er eftir, prjónið 1 lykkju slétt. Endurtakið síðan umferð 1-4 upp úr. Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.

The video above can be used in the following patterns

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Athugasemdir (4)

Mélodie 04.11.2020 - 11:56:

Bonjour, Je souhaite tricoter un pull en rond avec ce point (le "raspberry flirt" me plait beaucoup). Seulement voilà, je voudrais faire des rayures en alternant ce point et du jersey endroit (ou peut-être du point mousse, je vais teste pour voir ce qui est le plus joli). Et je me demandais comment alterner ces rayures en tricotant en rond sans qu'il y ait de démarcation dûe à la "spirale" que forme le tricot en rond. Avez-vous une solution ? Merci d'avance

DROPS Design 05.11.2020 - 11:16:

Bonjour Mélody, cette vidéo montre comment éviter le décalage entre les couleurs quand on tricote en rond, cela vous aidera peut-être. N'hésitez pas à vous adresser à votre magasin, on pourra fort probablement vous conseiller - même par mail ou téléphone. Bon tricot!

Elisabeth Stadheim Engesbak 21.08.2020 - 01:24:

Kan du strikke dette mønsteret rundt?

DROPS Design 24.08.2020 - 08:54:

Hei Elisabeth. Ja, men du må tilpasse det litt. Blant annet de pinnene som er forklart fra vrangen, må strikkes rett og det strikkes ingen kantmasker. God Fornøyelse!

Nadine 07.03.2020 - 22:53:

Vous dites de répéter les rangs 1 à 4, mais il n’y a pas d’explication pour le rang 4. Merci de corriger

DROPS Design 09.03.2020 - 13:20:

Bonjour Nadine et merci, le rang 4 a été ajouté. Bon tricot!

Anjuli Kopta 26.08.2019 - 11:48:

Hej! Jag undrar vad mönstret är delbart med, tänkte sticka en filt och vill ha det bredare

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.