Hvernig á að prjóna gatamynstur með litlum trjám

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú prjónar gatamynstur með litlum trjám. Við fitjum upp 40 lykkjur og prjónum mynstureiningu með 2 kantlykkjum á hvorri hlið (36+4). Við höfum nú þegar prjónað 8 fyrstu umferðirnar og sýnum síðustu 8, þannig er auðveldara að sjá mynstrið. Mynsturteikning sýnir: Tómur ferningur = slétt frá réttu, brugðið frá röngu.
Svart strik = brugðin lykkja.
Tómur hringur = á milli 2 lykkja er slegið 1 sinni uppá prjóninn.
Þríhyrningur sem vísar upp = takið 2 lykkjur óprjónaðar, prjónið 1 lykkju slétt, steypið óprjónuðu lykkjunum yfir lykkjuna sem var prjónuð.
Í myndbandinu notum við garnið DROPS Eskimo.

Tags: gatamynstur, mynstur,

Available in:

Athugasemdir (1)

Mufliana 01.10.2017 - 15:52:

How to get the chart pattern? Thanks

DROPS Design 02.10.2017 - 13:01:

Dear Mufliana, you can get the chart pattern from the video. Happy knitting!

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.