Hvernig á að reikna út hversu mikið garn þarf til að fitja upp

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við auðvelda leið til þess að reikna út hversu mikið garn þarf til þess að fitja upp (hefðbundin aðferð). Vefjið þráðinn álíka mörgum sinnum utan um prjóninn og lykkjufjöldinn sem á að fitja upp. Hafið ca 10 cm þráð í enda til þess að halda í. (Við höfum sett hnút til þess að merkja hversu mikið af garni er eftir þegar lykkjufjöldinn hefur verið fitjaður upp). Í myndbandinu vefjum/fitjum við upp 16 lykkjur með DROPS Eskimo frá Garnstudio. Eftir það 40 lykkjur með þynnra garni, DROPS Cotton Merino frá Garnstudio.

Tags: gott að vita,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Athugasemdir (2)

VU Anna 24.11.2017 - 18:58:

Je voudrais savoir comment faire pour voir les corrections des modèles.

DROPS Design 27.11.2017 - 11:10:

Bonjour Mme Vu, quand une correction a été faite, les explications en ligne sont modifiées et vous retrouvez cette correction sous l'onglet du même nom avec la date de correction. Si le modèle a été imprimé après cette date, le modèle imprimé est correct. Bon tricot!

Cheryll A Howe 02.11.2017 - 04:44:

Will this also work for the German long tail double twist cast on? Thanks

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.