Cecilia skrifaði:
Hej! Är det två olika storlekar på filten eller vart ser man hur många maskor som behövs läggas upp? Tacksam för hjälp! Vänliga hälsningar Cecilia
30.06.2025 - 21:08DROPS Design svaraði:
Hej Cecilia, ja, du lägger upp 132 till den minsta eller 216 maskor till den största. Du börjar där det står FILT :)
01.07.2025 - 11:22
Astrid Stabell skrifaði:
Har prøvet og feilet SÅ mange ganger.\r\nRabatten er 19 masker, ikke 17!nHilsen Astrid
29.06.2025 - 19:14
Maria Svensson skrifaði:
Hej ska både A1 mönster och A2 mönster upprepas? eller är det bara A2 mönstret som upprepas?
23.06.2025 - 07:25DROPS Design svaraði:
Hei Maria. A.1 gjentas bare 1 gang i høyden, deretter strikkes / gjentas A.2. mvh DROPS Design
23.06.2025 - 08:27
Vendina skrifaði:
Otázka: proč mám při uzavírání deky ujímat oka?
20.06.2025 - 20:57DROPS Design svaraði:
Dobrý den, Vendino, je to kvůli vzorku: v 1. řadě jsme oka přidali, v poslední je tedy musíme zase ujmout, abychom pleteninu srovnali. Hodně zdaru! Hana
21.06.2025 - 08:02
Elisabeth Van Dyck skrifaði:
Hoe geraak je na A2 van 17 steken naar 21 ?
27.05.2025 - 17:15DROPS Design svaraði:
Dag Elisabeth,
Je Mindert in de eerste naald van A.1 van 21 naar 17 steken door aan het begin en aan het einde van 1 herhaling van A.1 2 maal 2 steken samen te breien. Daarna brei je verder in A.2 en dit herhaal je ook steeds in de hoogte. Ik begrijp niet wat je bedoelt met dat je na A.2 weer van 17 naar 21 zou moeten meerderen.
28.05.2025 - 21:12
LUCIA skrifaði:
Mi riferisco alla Vostra risposta "Buongiorno Sabri, diminuisce sul primo ferro della costa, lavora in 2° ferro a rovescio e poi intreccia a diritto sul diritto del lavoro. Buon lavoro! 07.11.2020 - 20:26" Se si tratta di una costa a legaccio anche il 2° ferro deve essere lavorato a diritto, corretto? Grazie.
13.04.2025 - 18:10DROPS Design svaraði:
Buongiorno Lucia, è corretto, anche il secondo ferro è a diritto. Buon lavoro!
19.04.2025 - 14:46
Miriam skrifaði:
Hej, Er det korrekt forstået at A1 kun strikkes EN gang og resten af arbejdet alene er A2 der gentages?? Vh Miriam
07.03.2025 - 11:58DROPS Design svaraði:
Hei Miriam. Ja, det stemmer. A.1 strikkes kun 1 gang i høyden. Deretter strikkes A.2. mvh DROPS Design
10.03.2025 - 11:55
Klara skrifaði:
Witam, czy po przerobieniu 1 raz schematu A1, powtarzamy już tylko schemat A2 do uzyskania odpowiedniej długości kocyka. pozdrawiam.
26.02.2025 - 19:12DROPS Design svaraði:
Witaj Klaro, jest dokładnie tak jak piszesz. Pozdrawiamy!
27.02.2025 - 09:49
Marta skrifaði:
Buongiorno, non vedendo asterischi delle ripetizioni, immagino che bisogna ripetere a uno e a due di fila fino alla fine della coperta, giusto?
25.02.2025 - 14:05DROPS Design svaraði:
Buongiorno Marta, deve continuare a ripetere A.2. Buon lavoro!
28.02.2025 - 15:23
Kirsten Nielsen skrifaði:
Hej igen. Jeg har nu strikket 80cm. Jeg har 221 m og 6 kantm. Jeg skal indtage på næstsidste pind, men hvor mange?
20.02.2025 - 18:59DROPS Design svaraði:
Hei Kirsten. Om du har strikket den største størrelsen skal du ha 6 kantmasker og 176 masker, men siden du har 6 kantmasker og 221 masker har du ikke fugt oppskriften, men kanskje strikket teppet større og lagt til 3 rapporter mer av A.2? Ville ha felt av mellom 28-32 masker. mvh DROPS Design
24.02.2025 - 10:14
Good Night#goodnightblanket |
|||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||
Prjónað teppi fyrir börn úr DROPS BabyMerino. Stykkið er prjónað með öldumynstri. Þema: Barnateppi.
DROPS Baby 33-4 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fækka eigi jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 108 lykkjur), mínus kant að framan (t.d. 6 lykkjur) og deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 12) = 8,5. Í þessu dæmi þá er lykkjum fækkað með því að prjóna til skiptis 7. og 8. hverja lykkju og 8. og 9. hverja lykkju slétt saman. Ekki er lykkjum fækkað yfir kanta að framan. LEIÐBEININGAR AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affelingarkanturinn verði stífur er hægt að fella af með grófari prjónum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Teppið er prjónað fram og til baka á hringprjóna, neðan frá og upp. TEPPI: Fitjið upp 132-216 lykkjur á hringprjón 4 með BabyMerino. Fyrsta umferð er prjónuð frá réttu: 3 kantlykkjur í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, prjónið A.1 þar til 3 lykkjur eru eftir á prjóni (= 6-10 mynstureiningar með 21 lykkju) og endið með 3 kantlykkjur í garðaprjóni. Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka eru 108-176 lykkjur í umferð. Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: 3 kantlykkjur í garðaprjóni, prjónið A.2 þar til 3 lykkjur eru eftir á prjóni (= 6-10 mynstureiningar með 17 lykkjum) og endið með 3 kantlykkjur í garðaprjóni. Haldið svona áfram með mynstur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist ca 51-78 cm (endið eftir heila mynstureiningu á hæðina), prjónið 2 umferðir garðaprjón fram og til baka yfir allar lykkjur. JAFNFRAMT í fyrstu umferð er fækkað um 12-22 lykkjur jafnt yfir – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA = 96-154 lykkjur. Fellið af með sléttum lykkjum frá réttu – sjá LEIÐBEININGAR AFFELLING! |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #goodnightblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 15 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 33-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.