HEKLLEIÐBEININGAR:
Í fyrstu umferð á stykki er heklaður fyrstu stuðull í 5. loftlykkju frá heklunálinni (= 2 stuðlar).
Í byrjun á hverri umferð með stuðlum, skiptið út fyrsta stuðli með 3 loftlykkjum.
RENDUR:
ATH: Rendurnar eru mismunandi eftir stærðum. (Fyrirsætan á myndinni er í stærð XS).
Sjá tillögur að litum fyrir mismunandi stærðir.
Uppfitjun + UMFERÐ 1: skær gulur.
UMFERÐ 2-3: millibleikur.
UMFERÐ 4-5: kórall.
UMFERÐ 6-7: appelsínugulur.
Heklið síðan svona eftir stærðum:
STÆRÐ XS:
UMFERÐ 8-9: rústrauður.
STÆRÐ S:
UMFERÐ 8-9: kórall.
UMFERÐ 10-11: rústrauður.
STÆRÐ M:
UMFERÐ 8-9: kórall.
UMFERÐ 10: appelsínugulur.
UMFERÐ 11-12: rústrauður.
STÆRÐ L:
UMFERÐ 8-9: kórall.
UMFERÐ 10-11: appelsínugulur.
UMFERÐ 12-13: rústrauður.
STÆRÐ XL og XXL:
UMFERÐ 8-9: kórall.
UMFERÐ 10-11: appelsínugulur.
UMFERÐ 12: kórall.
UMFERÐ 13-14: rústrauður.
STÆRÐ XXXL:
UMFERÐ 8-9: kórall.
UMFERÐ 10-11: appelsínugulur.
UMFERÐ 12-13: kórall.
UMFERÐ 14-15: rústrauður.
----------------------------------------------------------
BIKINI TOPPUR:
Heklið fyrst 2 lausar brjóstaskálar. Síðan eru skálarnar þræddar á tvinnaða snúru.
BRJÓSTASKÁL:
Heklið 21-21-24-27-27-32-38 loftlykkjur með skær gulur með heklunál 2,5 – LESIÐ RENDUR! Heklið fram og til baka þannig (1. umferð = rétta): Heklið 1 stuðul í 5. loftlykkju frá heklunálinni (= 2 stuðlar) – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR, heklið síðan 1 stuðul í hvern og einn af næstu 15-15-18-21-21-26-32 loftlykkjum, heklið (2 stuðla, 1 loftlykkju, 2 stuðla) í síðustu loftlykkju á umferð, færið stykkið til, hoppið yfir síðustu lykkju (þ.e.a.s. loftlykkju sem var verið að hekla í) og haldið áfram með 1 stuðul í hverja og eina af þeim 17-17-20-23-23-28-34 loftlykkjum sem eftir eru á hinni hlið á loftlykkjuumferð = 38-38-44-50-50-60-72 stuðlar + 1 loftlykkja. Snúið stykkinu og haldið áfram fram og til baka með 1 stuðul í hvern stuðul hvoru megin við loftlykkjuumferðina og heklið (2 stuðla, 1 loftlykkju, 2 stuðlar) um loftlykkjuna á toppnum á hverri umferð. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Haldið áfram svona þar til heklaðar hafa verið alls 9-11-12-13-14-14-15 umferðir með stuðlum, en í síðustu umferð er lykkjufjöldinn jafnaður út þannig að það verða 35-39-44-49-51-56-64 stuðlar hvoru megin við loftlykkju á toppnum (= alls 70-78-88-98-102-112-128 stuðlar). Stykkið mælist ca 11-14-15-16-18-18-19 cm meðfram neðri kanti á brjóstaskál. Klippið frá.
KANTUR NEÐST Á SKÁL:
Heklið kant fram og til baka meðfram botni á skál með kóral. Fyrsta umferð er hekluð við hlið á ysta stuðli þannig:
UMFERÐ 1: Festið enda með 1 fastalykkju, heklið 3 loftlykkjur (= 1 stuðull), heklið 1 stuðul til viðbótar um sama stuðul. Heklið * 1 loftlykkju, 2 stuðlar um næsta stuðul *, endurakið frá *-* 16-20-22-24-26-26-28 sinnum til viðbótar meðfram neðri kanti á skál.
UMFERÐ 2: Heklið 3 loftlykkjur (= 1 stuðull), heklið * 1 loftlykkju, hoppið yfir 2 stuðla, heklið 2 stuðla um næstu loftlykkju *, endurtakið frá *-* 16-20-22-24-26-26-28 sinnum til viðbótar, heklið 1 loftlykkju og endið með 1 stuðul í síðustu lykkju.
UMFERÐ 3: Heklið 3 loftlykkjur (= 1 stuðull), heklið * 1 loftlykkju, 2 stuðla um næstu loftlykkju *, endurtakið frá *-* 17-21-23-25-27-27-29 sinnum til viðbótar. Klippið ekki frá!
KANTUR:
Heklið * 2 loftlykkjur, 1 fastalykkju *, endurtakið frá *-* 2 sinnum meðfram hlið á kanti neðst á skál. Haldið áfram með * 2 loftlykkjur, hoppið yfir 1 stuðul, 1 fastalykkja í næsta stuðul *, endurtakið frá *-* upp að loftlykkju á topp á skál, heklið (1 fastalykkju, 2 loftlykkjur, 1 fastalykkja) um þessa loftlykkju og haldið síðan áfram niður alveg eins og á fyrri hlið. Endið með 1 fastalykkju um síðasta stuðul á síðustu umferð á kanti neðst niðri á skál. Klippið frá og festið enda.
Heklið 1 brjóstaskál til viðbótar alveg eins.
TVINNUÐ SNÚRA:
Klippið 3 þræði 3 metra með skær gulur. Tvinnið þá saman þar til þeir taka í, leggið snúruna saman tvöfalda og þá kemur hún til með að tvinna sig aftur saman. Hnýtið hnút á hvorn enda og klippið þræðina til svo að þeir verði jafnir. Þræðið snúruna upp og niður á milli stuðlahópa neðst niðri á kanti á hvorri skál. Bikini toppurin er bundinn saman að aftan.
Klippið 3 þræði ca 1,2 metra með skærgulur. Tvinnið þá saman þar til þeir taka í, leggið snúruna saman tvöfalda og þá kemur hún til með að tvinna sig aftur saman. Hnýtið hnút á hvorn enda og klippið þræðina til svo að þeir verði jafnir. Þræðið snúruna í gegnum kant á toppnum á brjóstaskálinni og gerið annan stærri hnút á snúruna.
Gerið aðra snúru alveg eins og festið efst á hinni skálinni. Snúrurnar eru hnýttar aftan við hnakka.
Mynstur
Hei igjen:-) Tusen takk for at du ramset opp oppskriften, da skjønte jeg det, hurra! Beklager alle spørsmålene! Mvh Kari
24.02.2022 - 11:13Hei igjen! Tusen takk for svar. Ser at det stemmer at 2,5 er pinnestørrelsen. Har økt på begge sider i første farge i første rad med staver slik det står i oppskriften. Har heklet veldig stramt siden den ble så stor da jeg heklet løst, kanskje det er derfor den har blitt så rar:-) Får teste en gang til, hvis den har blitt sånn som på bildet når dere testet den ut så må det jo stemme i oppskriften. Mvh Kari
24.02.2022 - 07:27Svar til deres svar: Det er det jeg har gjort, men det blir absolutt ikke pent, kan problemet være at det er for få masker i første farge i utgangspunktet? Det resulterer i at økningen øverst blir en egen liten høyde som ikke blender med resten. Er det noe sted jeg kan sende bilder? Har dere testet ut denne oppskriften? Mvh Kari
14.02.2022 - 10:09DROPS Design answered:
Hei Kari. I ditt 1.innlegg skriver du at økningene ikke skjer før i farge 2. Nei, det skjer i 1.rad med staver, altså med 1. farge. Men så skriver du i ditt 3. innlegg at du øker i 1. rad. Hva er riktig, når øker du? Du skriver også i ditt 1. innlegg at det er oppgitt heklenål 3, i oppskriften er det kun oppgitt 2,5 mm. Av de 2 andre Spørsmålene er det ingen som oppgir feil heklenår str. Stemmer heklefastheten din? Hekler du på begge sidene av luftmaskeraden og øker kun i den ene siden? Vi har heklet bikinien + 2 tester for å dobbeltsjekke nå, våre stemmer. Dessverre ingen mulighet å sende bilder, men ta kontakt med din butikk og la de se på arbeidet ditt.
21.02.2022 kl. 07:22Glemte å skrive spørsmålet: Hadde det ikke vært mest naturlig å øke stavmaskene etter rekken med luftmasker sånn at ikke arbeidet trekker seg sammen, eller har jeg forstått oppskriften feil og i tilfelle hva gjør jeg feil?
09.02.2022 - 13:50DROPS Design answered:
Hei Kari. Se vårt svar på ditt første innlegg :) mvh DROPS Design
14.02.2022 kl. 08:56Bikinien har bare 21 masker i første farge og hekles på hver side. Økning skjer ikke før i farge 2. Da blir det så mange masker at den innerste delen som er mye kortere trekker arbeidet sammen. I tillegg var det oppgitt pinne 3, men måtte bruke 2,5 som oppgitt i kommentaren til en bruker under oppskriften. Kan sende bilder hvis jeg får en e-postadresse av dere. Mvh Kari
08.02.2022 - 10:48DROPS Design answered:
Hei Kari. Jo, du øker i "toppen" på hver rad. Du hekler 1 stav i hver stav på hver side av luftmaske-raden og hekler 2 staver, 1 luftmaske 2 staver om luftmasken på toppen på hver rad. Så på neste rad hekler du også 2 staver, 1 luftmaske 2 staver i luftmasken fra forrige rad (=øker). Da får du en fin bue på "toppen". mvh DROPS Design
14.02.2022 kl. 08:53Bonjour, Pour la taille, il faut choisir en fonction du bonnet ? S = A, M = B, etc ? Merci.
18.04.2021 - 14:52DROPS Design answered:
Bonjour Maurine, regardez le schéma des mesures, il pourra fort probablement vous orienter. Bon crochet!
19.04.2021 kl. 08:28Hekler str M. Cupen blir 20 cm bred nederst. Hva gjør jeg feil? Den er jo så lang og smal på bildet.
22.07.2017 - 11:25DROPS Design answered:
Hej Heidi, hækler du i DROPS Safran, så hækler du lidt løsere end hvad vi gør ifølge opskriften. Om du gør det så vælg en nål som er et halvt nummer mindre, da kommer det sikkert til at stemme. God fornøjelse!
09.08.2017 kl. 15:19