Christiane skrifaði:
Vielen Dank für die Antwort! Ob die Höhe und Breite des Tuches stimmt, ist mir nicht so wichtig, wichtig wäre, ob das Grundmuster und A1 trotzdem noch zusammenpassen, oder ob da Schwierigkeiten entstehen könnten? Wie sieht das Ganze aus, wenn man als Grundmuster glatt rechts wählt? Vielen Dank für die Hilfe und freundliche Grüße, Christiane
12.01.2025 - 18:29DROPS Design svaraði:
Liebe Christiane, die verkürzten Reihen hängen hier auch von der Maschenprobe in der Höhe - so vielleicht sollen Sie dann etwas anpassen. Wenn Sie nicht so sicher sind, stricken Sie am besten krausrechts wie beim Modell. Viel Spaß beim Stricken!
13.01.2025 - 10:04Christiane skrifaði:
Hallo, wäre es theoretisch auch möglich, statt kraus rechts Perlmuster zu arbeiten (ohne den Rest der Anleitung zu verändern)? Wo könnten Probleme entstehen? Danke und VG Christiane
08.01.2025 - 16:59DROPS Design svaraði:
Liebe Christiane, die Breite mit Perlmuster würde die gleiche sein, aber die Höhe würde schon bei der Maschenprobe unterschiedlich, so sollte man die Anleitung etwas anpassen. Viel Spaß beim Stricken!
09.01.2025 - 09:55Véro skrifaði:
Bonjour, j’ai besoin de vos lumières. Partie deux du châle, pour les diminutions rang 1 on diminue, rang 6 on fait un jeté. Comment on peut diminuer le nombre de mailles en diminuant en 1 et faire un jeté en 6. Je ne comprends pas comme je peux arriver à 20 mailles. Pour moi 1 diminution = 1 maille en moins mais un jeté fait une maille en plus?? Merci pour votre réponse. V
30.12.2024 - 22:39DROPS Design svaraði:
Correction faite, cf réponse précédente, merci. Bon tricot!
02.01.2025 - 15:09Véro skrifaði:
Bonsoir, j’ai encore besoin de vous.Partie 2 du châle, on fait une diminution au 1 er rang et au 6 ème rang on fait un jeté.Je ne vois pas comment je vais pouvoir arriver à 20 mailles pour finir, si on diminue en 1 et on augmente en 6.Merci pour votre aide
26.12.2024 - 20:57DROPS Design svaraði:
Bonjour Véro, c'est une erreur, il ne faut effectivement pas faire de jeté à la fin du rang 6, il a été supprimé, merci pour votre retour. Bon tricot!
02.01.2025 - 11:52Véro skrifaði:
Bonjour, je suis au 5ème rang de la 1 ère partie, et je ne comprends pas comment on peut faire un rang raccourci sur un rang endroit et reprendre le 6 rang sur l’envers. Si on fait un rang raccourci à l’endroit on retombe automatiquement sur un rang endroit. Je n’ai jamais fait de rang raccourci et je suis perdue. Si je suis l’es explication je me retrouve à l’endroit. Merci pour vos réponses rapides.
16.12.2024 - 17:33DROPS Design svaraði:
Bonjour Véro, au 5ème rang, vous ne tricotez que les mailles jusqu'au marqueur, vous laissez les autres mailles sur l'aiguille gauche, vous tournez et vous tricotez le 6ème rang = sur l'envers, soit les mailles que vous avez tricoté au 5ème rang mais cette fois sur l'envers. Bon tricot!
17.12.2024 - 09:44Lambert skrifaði:
Bonjour je commence le châle et j’ai un souci dans la partie 1. Au 5ème rang on doit faire un rang raccourci mais en même temps sur le diagramme il faut faire des torsades. Je n’arrive pas a voir comment faire. J’ai besoin de vous Merci
15.12.2024 - 15:17DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Lambert, le diagramme se tricote sur les 15 dernières mailles, vu sur l'endroit, les rangs raccourcis se tricotent sur les premières mailles, avant la torsade, autrement dit, lorsque vous tricotez les rangs 5 et 6, vous ne tricotez que les mailles au point mousse (avec les 2 m de bordure), pas celles du diagramme/des torsades. Bon tricot!
16.12.2024 - 11:00Leo skrifaði:
Sono arrivata alla sezione centrale con le 60 maglie sul ferro, ma la lunghezza totale che ho è di soli 42 cm invece di 82. Dove ho sbagliato? Le 60 maglie sono in totale, o solo sulla parte della maglia a legaccio?
08.12.2024 - 15:40DROPS Design svaraði:
Buonasera Leo, gli 82 cm vengono raggiunti alla fine della sezione centrale. Per quanto riguarda le maglie, si fa sempre riferimento a tutte le maglie sul ferro, se non diversamente indicato. Buon lavoro!
13.12.2024 - 22:41Mariana skrifaði:
Tehdäänkö ne lyhennetyt kerrokset aina oikein vai palmikko osuuteen?
19.11.2024 - 06:39DROPS Design svaraði:
Lyhennetyt kerrokset neulotaan ainaoikeinneuleen kohdalla, eli näillä kerroksilla ei neulota palmikon silmukoita.
19.11.2024 - 18:04Sylwia skrifaði:
Dzień dobry:) Przepiękny wzór.:) Jestem bardzo początkująca w pracach z drutami i mam pytanie odnośnie warkocza (A1). Nie jasne jest dla mnie co mam zrobić w rzędzie 5 w sekcji 1. Jak przepracować warkocz kiedy wymagane jest obrócenie robótki zaraz przed warkoczem? Z góry dziękuję i pozdrawiam!:)
12.11.2024 - 23:30DROPS Design svaraði:
Witaj Sylwio, warkocz wykonasz w następnym rzędzie na prawej stronie robótki, ten rząd już nie będzie rzędem skróconym, ale będzie przerabiany w całości. Pozdrawiamy!
14.11.2024 - 16:03Laurence skrifaði:
L’aiguille circulaire est elle nécessaire ? Ne peut on pas le faire avec des aiguilles droites ?
01.11.2024 - 09:17DROPS Design svaraði:
Bonjour Laurence, on utilise souvent des aiguilles circulaires pour tricoter en allers et retours, c'est ainsi plus confortable pour le nombre de mailles, mais dans ces cas-là, vous pouvez effectivement tricoter sur aiguilles droites. Retrouvez plus d'infos sur les aiguilles circulaires ici. Bon tricot!
01.11.2024 - 10:03
Swan’s Embrace Shawl |
||||||||||
|
|
|||||||||
Prjónað sjal úr DROPS Air. Stykkið er prjónað frá hlið að hlið í garðaprjóni, köðlum og i-cord.
DROPS 253-28 |
||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- 2 KANTLYKKJUR Í I-CORD: Í BYRJUN UMFERÐAR: Lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi brugðið með þráðinn framan við stykkið og prjónið 1 lykkju slétt. Í LOK UMFERÐAR: Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir í umferð, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi brugðið með þráðinn framan við stykkið og prjónið 1 lykkju slétt. Prjónið á sama hátt bæði frá réttu og frá röngu. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING: Öll útaukning er gerð frá réttu! Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn – svo ekki myndist gat. LEIÐBEININGAR PRJÓN: Þegar prjónaðar eru stuttar umferðir myndast lítið gat þegar stykkinu er snúið við – hægt er að loka þessu gati með því að herða á þræði eða nota aðferðina German Short Rows þannig: Lyftið fyrstu lykkju af prjóni eins og prjóna eigi brugðið. Leggið síðan þráðinn yfir hægri prjón og herðið vel á þræði á bakhlið (þannig verða til tvær lykkjur á prjóninum). Þessar lykkjur eru prjónaðar saman í næstu umferð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjón frá hlið að hlið. BYRJUN Á SJALI: Fitjið upp 7 lykkjur á hringprjón 5 með DROPS Air. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Prjónið síðan fram og til baka í sléttprjóni jafnframt því sem aukið er út, prjónið þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið 2 KANTLYKKJUR I-CORD – lesið útskýringu að ofan, sláið 1 sinni uppá prjóninn – lesið LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING (= 1 lykkja fleiri), prjónið slétt þar til 2 lykkjur eru eftir, prjónið 2 kantlykkjur i-cord. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið 2 kantlykkjur eins og áður, prjónið brugðið þar til 2 lykkjur eru eftir, prjónið uppsláttinn snúinn brugðið og prjónið 2 kantlykkjur eins og áður. Prjónið eins og UMFERÐ 1 og 2 þar til 20 lykkjur eru eftir. Munið eftir að fylgja uppgefinni prjónfestu. Frá réttu er settur 1 merkiþráður eftir 3. lykkju, þannig að það séu 17 lykkjur á eftir merkiþræðinum, látið síðan merkiþráðinn fylgja með í stykkinu – það eru alltaf 17 lykkjur á eftir merkiþræðinum í vinstri hlið á stykki séð frá réttu. HLUTI 1: Nú er prjónað MYNSTUR og GARÐAPRJÓN jafnframt því sem aukið er út – lesið útskýringu að ofan og prjónið þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið 2 kantlykkjur eins og áður, sláið 1 sinni uppá prjóninn – munið eftir ÚTAUKNING (= 1 lykkja fleiri), prjónið garðaprjón fram að merkiþræði, prjónið A.1 yfir 15 lykkjur og prjónið 2 kantlykkjur eins og áður. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið 2 kantlykkjur eins og áður, prjónið A.1, prjónið garðaprjón (uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt) þar til 2 lykkjur eru eftir og prjónið 2 kantlykkjur eins og áður. UMFERÐ 3 (= rétta): Prjónið 2 kantlykkjur eins og áður, prjónið garðaprjón fram að merkiþræði, prjónið A.1 yfir 15 lykkjur og prjónið 2 kantlykkjur eins og áður. UMFERÐ 4 (= ranga): Prjónið 2 kantlykkjur eins og áður, prjónið A.1, prjónið garðaprjón þar til 2 lykkjur eru eftir og prjónið 2 kantlykkjur eins og áður. UMFERÐ 5 (= rétta): Prjónið 2 kantlykkjur eins og áður, prjónið garðaprjón fram að merkiþræði, snúið stykkinu, þetta er stutt umferð – lesið LEIÐBEININGAR PRJÓN. UMFERÐ 6 (= ranga): Prjónið garðaprjón þar til 2 lykkjur eru eftir og prjónið 2 kantlykkjur eins og áður. Prjónið eins og UMFERÐ 1 til 6 þar til það eru alls 60 lykkjur í umferð. MIÐJUHLUTI: Nú er prjónað mynstur og garðaprjón án þess að auka út lykkjur, prjónið þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið 2 kantlykkjur eins og áður, prjónið garðaprjón fram að merkiþræði, prjónið A.1 og prjónið 2 kantlykkjur eins og áður. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið 2 kantlykkjur eins og áður, prjónið A.1, prjónið garðaprjón þar til 2 lykkjur eru eftir og prjónið 2 kantlykkjur eins og áður. UMFERÐ 3 (= rétta): Prjónið 2 kantlykkjur eins og áður, prjónið garðaprjón fram að merkiþræði, prjónið A.1 og prjónið 2 kantlykkjur eins og áður. UMFERÐ 4 (= ranga): Prjónið 2 kantlykkjur eins og áður, prjónið A.1, prjónið garðaprjón þar til 2 lykkjur eru eftir og prjónið 2 kantlykkjur eins og áður. UMFERÐ 5 (= rétta): Prjónið 2 kantlykkjur eins og áður, prjónið garðaprjón fram að merkiþræði, snúið stykkinu, þetta er stutt umferð – munið eftir LEIÐBEININGAR PRJÓN. UMFERÐ 6 (= ranga): Prjónið garðaprjón þar til 2 lykkjur eru eftir og prjónið 2 kantlykkjur eins og áður. Stykkið mælist ca 82 cm frá uppfitjunarkanti (= helmingur af breiddinni) og ca 30 cm á hæðina. Prjónið eins og UMFERÐ 1 til 6 alls 2 sinnum. HLUTI 2: Nú er prjónað mynstur og garðaprjón JAFNFRAMT því sem lykkjum er fækkað, prjónið þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið 2 kantlykkjur eins og áður, prjónið 2 lykkjur slétt saman (= 1 lykkja færri), prjónið garðaprjón fram að merkiþræði, prjónið A.1 yfir 15 lykkjur og prjónið 2 kantlykkjur eins og áður. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið 2 kantlykkjur eins og áður, prjónið A.1, prjónið garðaprjón þar til 2 lykkjur eru eftir og prjónið 2 kantlykkjur eins og áður. UMFERÐ 3 (= rétta): Prjónið 2 kantlykkjur eins og áður, prjónið garðaprjón fram að merkiþræði, prjónið A.1 yfir 15 lykkjur og prjónið 2 kantlykkjur eins og áður. UMFERÐ 4 (= ranga): Prjónið 2 kantlykkjur eins og áður, prjónið A.1, prjónið garðaprjón þar til 2 lykkjur eru eftir og prjónið 2 kantlykkjur eins og áður. UMFERÐ 5 (= rétta): Prjónið 2 kantlykkjur eins og áður, prjónið garðaprjón fram að merkiþræði, snúið stykkinu, þetta er stutt umferð – munið eftir LEIÐBEININGAR. UMFERÐ 6 (= ranga): Prjónið garðaprjón þar til 2 lykkjur eru eftir og prjónið 2 kantlykkjur eins og áður. Prjónið UMFERÐ 1 til 6 þar til það eru alls 20 lykkjur í umferð. Síðan er prjónað fram og til baka í sléttprjóni eins og útskýrt er að neðan, takið frá merkiþráðinn – ekki er lengur prjónað mynstur A.1 í hliðinni. LOKIN Á SJALI: Nú er prjónað sléttprjón JAFNFRAMT því sem lykkjum er fækkað þannig, prjónið þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið 2 kantlykkjur eins og áður, prjónið 2 lykkjur slétt saman (= 1 lykkja færri), prjónið slétt þar til 2 lykkjur eru eftir, prjónið 2 kantlykkjur eins og áður. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið 2 kantlykkjur eins og áður, prjónið brugðið þar til 2 lykkjur eru eftir og prjónið 2 kantlykkjur eins og áður. Prjónið eins og UMFERÐ 1 og 2 þar til 7 lykkjur eru í umferð. Fellið af. Stykkið mælist ca 64 cm frá uppfitjunarkanti. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær! Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. Ertu búin að klára þetta mynstur? |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 253-28
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.