Myriam DEVAUCHELLE skrifaði:
Je n'arrive pas à comprendre l'emplacement des marqueurs (dos, devant). A1 fait 60 mailles + 20 =80= 1° marqueur Si je mets le deuxième marqueur de l'autre côté de A1 après la 20° maille, j'ai 100 mailles entre les deux marqueurs et non 84 (taille 11/12 ans). pouvez vous m'expliquer ce que je fais mal merci d'avance
20.10.2022 - 19:53DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Devauchelle, les tours commencent juste avant les torsades, pas sur le côté, autrement dit, vous devez avoir cette configuration: 20 m jersey, (début du tour), A.1 (60 m), 20 m jersey (côté), 84 m jersey. Ainsi vous avez bien vos 20+60+20+84=184 mailles (le dos se tricote en jersey, sans torsades). Bon tricot!
21.10.2022 - 08:33
Denise Badeau skrifaði:
Bonjour, Le diagramme contient plusieurs rangs. Je fais les 12 premiers rangs en partant du bas et de droite à gauche car je tricote en rond, ensuite, je recommence au 1er rang pour obtenir ma longueur désirée. Est-ce que bien comme ça que je dois lire le diagramme? Merci beaucoup
10.10.2022 - 15:46DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Badeau, les différents diagrammes ne se tricotent pas sur le même nombre de rangs en hauteur, autrement dit, quand vous avez terminé A.1b (= 12 rangs), reprenez au 1er rang mais continuez les autres diagrammes comme avant; quand A.1a est terminé (= 14 rangs), reprenez-le au 1er rang mais continuez les autres diagrammes comme avant, et, quand A.1c est terminé, reprenez-le au 1er rang. Veillez à toujours bien avoir le bon nombre de rangs entre chaque torsade dans chaque diagramme. Bon tricot!
10.10.2022 - 16:09
Denise Badeau skrifaði:
Bonjour, cela fait 3 fois que je démanche mon tricot car le motif du milieu (A.1c) n'est pas correct. Je tricote en rond et je lis le patron de droite à gauche. Pourriez-vous avoir une idée pourquoi? Merci
08.10.2022 - 20:40DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Badeau, il est très difficile de pouvoir vous répondre ainsi sans voir votre ouvrage, essayez de placer des marqueurs après chaque diagramme pour bien délimiter les zones et vérifier comment les tricoter - en cas de doute, apportez votre ouvrage à votre magasin ou bien envoyez-lui une photo, ce sera plus simple pour eux de vous aider à repérer l'erreur. Bon tricot!
10.10.2022 - 09:06
Denise skrifaði:
Bonjour, Je fais le modèle u-079-bn, drops children 37-12. Le motif du diagramme A.1c ne fonctionne pas. Je tricote les 12 rangs et lorsque je recommence à partir du premier rang le motif n’est pas correct. Qu’est-ce je fais de pas correct? Merci
01.07.2022 - 20:12DROPS Design svaraði:
Bonjour Denise, lorsque vous tricotez les diagrammes, ils se répètent à un rythme différent, par ex. A.1a et A.1e se tricotent sur 14 rangs; A.1b et A.1d sur 12 rangs et A.1c sur 22 rangs. Autrement dit, lorsque vous avez tricoté 12 rangs, reprenez A.1b et d au début, mais continuez les autres diagrammes, lorsque vous avez tricoté 14 rangs, reprenez A.1 a et e au début, mais continuez les autres diagrammes et ainsi de suite. Bon tricot!
04.07.2022 - 07:48
Trine skrifaði:
Andre omgang starter med vrangbord og etter 20 m 2 rett, slikat det blir 4 rett etter hverandre. Det står at det er 4 masker rett midt foran dvs ar denne omgangen ikke starter i siden (?) Blir usikker på hvor omg 3 begynner. Skal vel ikke ‘hoppe’ over 20 masker?
29.04.2022 - 17:07DROPS Design svaraði:
Hei Trine. Du skal ikke "hoppe" over noen masker, men når du begynner med vrangborden er det 20 masker fra midt foran. Når du er ferdig med vrangborden (5 cm) og skal strikke etter forklaringen vil vrangborden stemme overens med flettene (forklaringen etter du har byttet til rundpinne 4), og du vil da se, i den str. du strikker at flettemønstrene kommer i front. mvh DROPS Design
02.05.2022 - 12:14
Eli Karin Haaland skrifaði:
Skal A1c starte på omgang 1 igjen etter at en har strikket de 22 omgangene i diagrammet
13.12.2021 - 23:13DROPS Design svaraði:
Hei Eli Karin. Ja, det stemmer. mvh DROPS Design
14.12.2021 - 13:55
Denise Badeau skrifaði:
Bonjour Je suis rendu à rabattre les 6 mailles pour les emmanchures. Est-ce que je dois couper ma laine pour rabattre les mailles?
02.12.2021 - 18:37DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Badeau, vous pouvez effectivement couper le fil mais lorsque les mailles des manches ont été rabattues, autrement dit, vous devez avoir les mailles du devant et du dos séparées par les 6 mailles rabattues pour les emmanchures. Bon tricot!
03.12.2021 - 08:04
Denise Badeau skrifaði:
Bonjour Je suis rendu à rabattre 6 mailles de chaque côté pour les emmanchures et est-ce qu’il faut que je coupe la laine? Merci à l’avance
02.12.2021 - 18:35
Tina skrifaði:
Non riesco a capire la partenza della maglia dopo il bordo dove fa dei gettati io devo fare 5/6anni grazie
25.11.2021 - 13:58DROPS Design svaraði:
Buonasera Tina, deve lavorare la prima parte del giro come spiegato e poi lavorare solo la parte relativa alla sua taglia. Buon lavoro!
26.11.2021 - 00:27
Denise Badeau skrifaði:
Bonjour, lorsque c’est écrit: 1 maille endroit sur l'endroit, envers sur l'envers et 1 maille envers sur l'endroit, endroit sur l'envers est-ce que l’on parle de la maille où du rang? Merci beaucoup
24.11.2021 - 00:45DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Badeau, 1 maille endroit /envers se réfère à la maille: on la tricote soit à l'endroit soit à l'envers - sur l'endroit ou sur l'envers se réfère à l'ouvrage: sur l'endroit de l'ouvrage ou sur l'envers de l'ouvrage; autrement dit, 1 case blanche est une maille jersey endroit et 1 point noir une maille jersey envers. Bon tricot!
24.11.2021 - 07:50
Winter Clouds#wintercloudssweater |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa fyrir börn með laskalínu og köðlum úr DROPS Karisma eða DROPS Lima. Stærð 5-14 ára.
DROPS Children 37-12 |
|||||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING (á við um ermi): Aukið út lykkjur hvoru megin við 2 lykkjur á neðri hluta á ermi. Aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn hvoru megin við 2 miðju lykkjur. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. LASKALÍNA: Fækkið lykkjum hvoru megin við öll 4 prjónamerkin (= 8 úrtökur í hverri umferð). Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa 2 lykkja), lyftið 1 lykkju eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt og steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fram og bakstykki er prjónað í hring á hringprjóna upp að handveg. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna. Stykkin eru sett saman og berustykkið er prjónað í hring héðan. Eftir að lykkjum hefur verið fækkað fyrir hálsmáli er prjónað fram og til baka. Kantur í hálsi er prjónaður í hring á stuttan hringprjón eða sokkaprjóna. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 158-166-174-182-190 lykkjur á hringprjón 3 með Karisma eða Lima. Prjónið 1 umferð slétt, haldið áfram með stroff þannig: * 2 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt *, prjónið frá *-* yfir 20 lykkjur, 2 lykkjur slétt, prjónið frá *-* út umferðina (það eru 4 lykkjur slétt mitt að framan, þ.e.a.s. að þessi umferð byrjar ekki í hlið). Þegar stykkið mælist 5 cm, skiptið yfir á hringprjón 4. Prjónið næstu umferð þannig: 2 lykkjur brugðið, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið í hverja og eina af næstu 2 lykkjum (= 4 lykkjur brugðið), 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið, prjónið 2 lykkjur í hverja og eina af 2 næstu lykkjum (= 4 lykkjur slétt), 2 lykkjur brugðið, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, prjónið 2 lykkjur brugðið í hverja og eina af 2 næstu lykkjum (= 4 lykkjur brugðið), 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt (= mitt að framan), sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið í hverja og eina af 2 næstu lykkjum (= 4 lykkjur brugðið), 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt í hverja og eina af næstu 2 lykkjum (= 4 lykkjur slétt), 2 lykkjur brugðið, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið í hverja og eina af næstu 2 lykkjum (= 4 lykkjur brugðið), 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið. Afgangur af umferð er prjónuð í mismunandi stærðum þannig: STÆRÐ 5/6 ÁRA: Prjónið 1 lykkju slétt, * 2 lykkjur slétt saman, 4 lykkjur slétt, 2 lykkjur slétt saman, 5 lykkjur slétt *, prjónið frá *-* út umferðina. STÆRÐ 7/8 ÁRA: Prjónið * 2 lykkjur slétt saman, 5 lykkjur slétt *, prjónið frá *-* út umferðina. STÆRÐ 9/10 ÁRA: Prjónið 8 lykkjur slétt, * 2 lykkjur slétt saman, 5 lykkjur slétt *, prjónið frá *-* út umferðina. STÆRÐ 11/12 ÁRA: Prjónið 7 lykkjur slétt, * 2 lykkjur slétt saman, 5 lykkjur slétt, 2 lykkjur slétt saman, 6 lykkjur slétt *, prjónið frá *-* út umferðina. STÆRÐ 13/14 ÁRA: Prjónið 6 lykkjur slétt, * 2 lykkjur slétt saman, 6 lykkjur slétt *, prjónið frá *-* út umferðina. ALLAR STÆRÐIR: Nú eru 160-168-176-184-192 lykkjur. Haldið áfram þannig: Prjónið A.1 yfir fyrstu 60 lykkjurnar (þ.e.a.s. A.1a yfir fyrstu 14 lykkjurnar, A.1b yfir næstu 4 lykkjur, A.1c yfir næstu 24 lykkjur, A.1d yfir næstu 4 lykkjur og A.1e yfir síðustu 14 lykkjur), og prjónið sléttprjón yfir þær lykkjur sem eftir eru í umferð. Teljið 14-16-18-20-22 lykkjur út hvoru megin við A.1 og setjið 1 prjónamerki (þetta merkir hliðar), nú eru 72-76-80-84-88 lykkjur á milli prjónamerkja á bakstykki. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 24-27-30-33-34 cm, fellið af 6 lykkjur í hvorri hlið fyrir handveg (þ.e.a.s. 3 lykkjur hvoru megin við prjónamerki) = 148-156-164-172-180 lykkjur í umferð. Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Fitjið upp 40-44-44-48-48 lykkjur á sokkaprjóna 3 með Karisma eða Lima. Prjónið 1 umferð slétt, haldið áfram með stroff með 2 lykkjur slétt og 2 lykkjur brugðið í 5 cm. Setjið 1 prjónamerki á milli 2 fyrstu lykkja (= mitt undir ermi). Skiptið yfir á sokkaprjóna 4 og prjónið sléttprjón. Þegar ermin mælist 8-8-9-9-10 cm, aukið út um 1 lykkju hvoru megin við 2 lykkjur undir ermi – sjá LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING í útskýringu að ofan. Endurtakið útaukningu með 3-3½-3-3½-3 cm millibili alls 7-7-9-9-11 sinnum = 54-58-62-66-70 lykkjur. Þegar stykkið mælist 33-37-40-44-47 cm, fellið af 6 lykkjur undir ermi (þ.e.a.s. 3 lykkjur hvoru megin við prjónamerki) = 48-52-56-60-64 lykkjur. Geymið stykkið og prjónið hina ermina á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið ermar inn á sama hringprjón og fram- og bakstykki, þar sem lykkjur voru felldar af fyrir handvegi = 244-260-276-292-308 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki í allar skiptingar á milli fram- og bakstykkis og erma = 4 prjónamerki. ATH! Úrtaka fyrir hálsmáli byrjar áður en öll úrtaka fyrir laskalínu hefur verið gerð til loka, LESTU ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN ÞÚ PRJÓNAR ÁFRAM! Haldið áfram með mynstur A.1 og sléttprjón eins og áður, en prjónið 1 lykkju í sléttprjóni hvoru megin við hvert prjónamerki. Í 2. umferð byrjar úrtaka fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan! Endurtakið úrtöku í annarri hverri umferð alls 19-21-23-24-26 sinnum. Þegar stykkið mælist ca 35-39-43-47-49 cm (stillið af að það sé umferð með 6 lykkjum slétt mitt framan í mynstri), prjónið 14 miðju lykkjur að framan saman 2 og 2 = 7 lykkjur (þær 6 miðjulykkjur eru prjónaðar slétt saman 2 og 2, þær 4 lykkjur hvoru megin við kaðal eru prjónaðar brugðið saman 2 og 2). Í næstu umferð eru 17 miðjulykkjur settar á 1 þráð fyrir hálsmáli (= allt A.1c). Stykkið er prjónað til loka fram og til baka frá miðju að framan – JAFNFRAMT er lykkjum fækkað fyrir hálsmáli í byrjun á hverri umferð í hvorri hlið: 2 lykkjur 2 sinnum og 1 lykkja 2 sinnum. Þegar öll úrtaka fyrir laskalínu og hálsmáli hefur verið gerð til loka eru ca 56-56-56-64-64 lykkjur í umferð. HÁLSMÁL: Skiptið yfir á sokkaprjóna eða stuttan hringprjón 3, prjónið upp ca 29 til 35 lykkjur fram í hálsmáli (meðtaldar lykkjur af þræði) = ca 85 til 99 lykkjur í umferð. Prjónið 1 umferð slétt jafnframt er lykkjufjöldinn jafnaður til þannig að það verða 8 lykkjur yfir hvorri ermi, 24-28-28-32-32 lykkjur yfir bakstykki og 35-35-35-43-43 lykkjur yfir framstykki (ekki fækka lykkjum eða auka út yfir 17 miðjulykkjur) = 75-79-79-91-91 lykkjur í umferð. Prjónið stroff hringinn þannig: Þær 2 lykkjur yfir hverri laskalínu halda áfram í 2 lykkjur slétt, síðan eru prjónaðar 2 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt og 2 lykkjur brugðið yfir hvorri ermi, lykkjur á bakstykki eru prjónaðar inn í 2 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt, á framstykki eru 17 miðjulykkjur prjónaðar þannig: 2 lykkjur brugðið, 3 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið, 3 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið, 3 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið, aðrar lykkjur í hvorri hlið eru prjónaðar inn í 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið. Þegar kantur í hálsmáli mælist 2-2-2-2-3 cm, fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #wintercloudssweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 22 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 37-12
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.