Michaud Catherine skrifaði:
Bonjour Comment se fait il que l empiècement pour le 10 ans par exemple comptabilise 134 m pour le dos et le devant et que l´on repart avec l explication dos/devant avec 146 m ? Merci de m expliquer ce qui fait la différence. Bonne journée
20.09.2024 - 10:58DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Michaud, en taille 9/10 ans (= la plus grande taille), on commence le col avec 60 mailles et on va augmenter jusqu'à ce qu'il y ait 240 mailles au total pour l'empiècement, on divise ensuite l'ouvrage pour le dos, le devant (respectivement 67 m) et les manches (= 53 m) soit (67+53+67+53=240 m), on va monter 6 mailles pour remplacer les manches que l'on met en attente (cf )photo 9 dans cette leçon), il va rester: 67 m pour le dos, 6 m pour le côté sous la manche, 67 m pour le devant et 6 m pour le côté sous la manche = 146 mailles au total. Bon tricot!
20.09.2024 - 16:35
Hélène Gervais skrifaði:
Comment fait-on pour tricoter une jetée torse lors des augmentations pour que ça ne fasse ni trous ni bosses sur du jursey avec les broches circulaires?
16.04.2024 - 03:28DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Gervais, ,dans cette vidéo, nous montrons comment augmenter avec 1 jeté et comment le tricoter torse (dans le brin arrière) - cf 2ème jeté, le premier (sur l'envers) est tricoté pour qu'il forme un trou. Bon tricot!
16.04.2024 - 08:20
Marcella skrifaði:
Buongiorno, non capisco per il raglan cosa si intende per : 1 maglia prima del segnapunti, 1 gettato, 2 maglie diritto . Devo fare 1 aumento sia prima che dopo il segnapunti ?
24.09.2023 - 07:30DROPS Design svaraði:
Buonasera Marcella, si esatto, deve aumentare 1 maglia prima e 1 maglia dopo il segnapunti. Buon lavoro!
25.09.2023 - 23:06
Anette Pettersson skrifaði:
Hej! Mitt barnbarn älskar denna tröja som jag stickat till henne. Nu vill hon ha en till i andra färger och är nu 10 år. Min fråga är hur många maskor behöver jag lägga till om jag räknar med en storlek 11/12 år och skall sticka din i Air? Tacksam för lite hjälp.
15.06.2023 - 09:28DROPS Design svaraði:
Hej Anette, tror inte du behöver sticka den bredare.... men längre vilket är enkelt då du stickar uppifrån och ner :)
15.06.2023 - 14:21
Annika skrifaði:
Ökningar ska göras efter 3 och 7 cm, är det mätt från början eller från märket efter halskanten? Står inte tydligt .
06.06.2023 - 13:03DROPS Design svaraði:
Hej Annika, du måler fra hvor der står "HERFRA MÅLES ARBEJDET VIDERE" :)
08.06.2023 - 14:45
Lis skrifaði:
Jeg kan ikke finde farve 20, rose på farvekortet, Air
30.04.2023 - 12:23DROPS Design svaraði:
Hei Lis. Denne fargen er dessverre utgått fra vårt sortiment. Men det er godt mulig at noen butikker / nettbutikker har igjen av denne fargen (men denne opplysningen har ikke vi). Eller du kan ta en titt på farge 25, kanskje den vil falle i smak. mvh DROPS Design
02.05.2023 - 13:19
Stephan skrifaði:
Bonjour, Je ne comprend pas comment on démarre le tricot. J’ai monté mes mailles et ensuite il est indiqué « Tricoter 3 côtes mousse ». Qu’est ce que ça veut dire ? Merci beaucoup !
10.11.2022 - 09:38DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Stephan, 1 côte mousse correspond à 2 tours tricotés (cf POINT MOUSSE au tout début des explications); autrement dit, vous allez tricoter *1 tour endroit, 1 tour envers*, et répétez ces 2 tours encore 2 fois. Bon tricot!
10.11.2022 - 10:40
Étincelle skrifaði:
Bonjour, ma question concerne les 6 mailles sous la manche. En effet après avoir mise les mailles en attente sur les aiguilles circulaire 5 on relève les les 6 mailles sous la manche( donc le fil de pelote sera placé à la fin des 6 mailles relevés). Selon les explications il faut placer un marqueur au milieu de ces 6 mailles=début du rang. Alors comment commencer un rang si le fil se trouve 3 mailles plus loin? Merci d’avance
04.05.2022 - 22:24DROPS Design svaraði:
Bonjour Étincelle, ce n'est pas un souci, vous placez votre marqueur au milieu de ces 6 mailles, la transition des tours doit être ici. Bon tricot!
05.05.2022 - 09:20
Mary Searle skrifaði:
Please can you tell me total weight ofyarn used for age 5/6. I have lots of leftover drops air from other patterns but I don't know if it will be enough. Thank you, mary
03.10.2021 - 18:21DROPS Design svaraði:
Dear Mary, you'd need approx. 300gr of DROPS Air, but you may need less, since the amount is given approximately, taking into consideration full balls of yarn. Happy knitting!
03.10.2021 - 22:43
Christine Dove skrifaði:
Under the yoke heading of the pattern it says to work until piece measures (13)-14-15-16-17-18 from the marker. Which marker are you referring to ?
07.07.2021 - 20:25DROPS Design svaraði:
Dear Christine, after casting on on work 3 ridges. Change to circular needle size 5 mm and insert 1 marker; THE PIECE IS NOW MEASURED FROM HERE. Happy Stitching!
08.07.2021 - 02:11
Candy Bar Jumper#candybarjumper |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa fyrir börn með röndum úr DROPS Air, Nepal eða Paris. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með hringlaga berustykki og laskalínu. Stærð 1 – 10 ára.
DROPS Children 34-23 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- RENDUR: Rendur eru prjónaðar í öllu stykkinu þannig: Prjónið (10½)-11-12-13-14-15 cm með litnum bleikur, (8½)- 9-10-11-12-13 cm með litnum gulur og (8½)- 9-10-11-12-13 cm með litnum sægrænn. Prjónið síðan stykkið til loka með litnum ljós bleikur. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig auka eigi jafnt út, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 46 lykkjur) og deilið lykkjum með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 40) = 1,15. Í þessu dæmi er aukið út næstum því á eftir hverri lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. LASKALÍNA: Aukið er út fyrir laskalínu í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma. Öll útaukning er gerð frá réttu! Byrjið 1 lykkju á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa lykkja) og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn brugðið svo ekki myndist gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA – STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Berustykki er prjónað í hring á hringprjón, ofan frá og niður. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjón. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna. BERUSTYKKI: Fitjið upp (46)-52-54-56-60-60 lykkjur á hringprjón 4 með Air – allt stykkið er prjónað í RENDUR – sjá útskýringu að ofan. Prjónið 6 umferðir garðaprjón. Skiptið yfir á hringprjón 5 og setjið 1 prjónamerki í stykkið hér, HÉÐAN ER NÚ MÆLT. Í næstu umferð er aukið út um (40)-42-42-44-48-50 lykkjur jafnt yfir – sjá LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING í útskýringu að ofan = (86)-94-96-100-108-110 lykkjur. Prjónið garðaprjón þar til stykkið mælist (3)-3-3-3-3-3 cm. ATHUGRIÐ PRJÓNFESTUNA! Í næstu umferð er aukið út jafnt yfir (36)-38-38-40-46-48 lykkjur = (122)-132-134-140-154-158 lykkjur. Prjónið garðaprjón þar til stykkið mælist (7)-7-7-7-7-7 cm. Í næstu umferð er aukið út um 30-32-38-40-42-42 lykkjur jafnt yfir = (152)-164-172-180-196-200 lykkjur. Prjónið garðaprjón þar til stykkið mælist (11)-11-12-12-13-13 cm – munið eftir röndunum. Setjið nú 4 prjónamerki í stykkið án þess að prjóna þannig: Setjið 1 prjónamerki eftir (45)-47-49-51-55-57 lykkjur (= bakstykki), setjið næsta prjónamerki eftir (31)-35-37-39-43-43 lykkjur (= ermi), setjið næsta prjónamerki eftir (45)-47-49-51-55-57 lykkjur (= framstykki) og setjið síðasta prjónamerki eftir (31)-35-37-39-43-43 lykkjur (= ermi). Prjónið síðan í sléttprjóni og í fyrstu umferð á að auka út lykkjur fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan (8 lykkjur fleiri í hverri útaukningu). Aukið út í annarri hverri umferð alls (2)-3-3-4-4-5 sinnum = (168)-188-196-212-228-240 lykkjur. Prjónið þar til stykkið mælist (13)-14-15-16-17-18 cm frá prjónamerki. Berustykki skiptist nú fyrir fram- og bakstykki og ermar þannig: Prjónið (49)-53-55-59-63-67 lykkjur (= bakstykki), setjið næstu (35)-41-43-47-51-53 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi), prjónið (49)-53-55-59-63-67 lykkjur (= framstykki), setjið næstu (35)-41-43-47-51-53 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi). Fram- og bakstykki og ermar er nú prjónað hvert fyrir sig. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! FRAM- OG BAKSTYKKI: = (110)-118-122-130-138-146 lykkjur. Prjónið áfram í sléttprjóni og röndum eins og áður þar til stykkið mælist (12)-14-16-19-22-25 cm frá skiptingu (eða að óskaðri lengd, nú eru eftir ca 2 cm að loka máli). Skiptið yfir á hringprjón 4. Prjónið stroff með 1 lykkja slétt og 1 lykkja brugðið þar til stroffið mælist ca 2 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Peysan mælist ca (30)-33-36-40-44-48 cm frá öxl og niður. ERMI: Setjið (35)-41-43-47-51-53 lykkjur af þræði í annarri hliðinni á stykki á sokkaprjóna 5, prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 6 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = (41)-47-49-53-57-59 lykkjur. Setjið eitt prjónamerki mitt í 6 lykkjur undir ermi, þetta verður byrjun á umferð. Prjónið í hring í sléttprjóni og röndum þar til stykkið mælist ca (12)-16-21-24-27-31 cm (eða að óskaðri lengd, nú eru eftir ca (4)-4-4-4-5-5 cm að loka máli). Í næstu umferð er fækkað um (13)-17-17-21-23-25 lykkjur jafnt yfir í umferð = (28)-30-32-32-34-34 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjón 4 og prjónið stroff hringinn með 1 lykkju slétt og 1 lykkju brugðið þar til stykkið mælist ca (4)-4-4-4-5-5 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #candybarjumper eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 34-23
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.