Catherine Perard skrifaði:
Merci pour votre réponse.
09.03.2023 - 08:12
Catherine Perard skrifaði:
Bonjour comment fait on les côtes mousses. Je n'ai pas compris. Merci pour votre réponse rapide
08.03.2023 - 20:26DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Perard, pour tricoter 1 côte mousse, on doit tricoter 2 rangs endroit: 1 rang endroit sur l''endroit et 1 rang endroit sur l'envers. Autrement dit, pour tricoter 3 côtes mousse, on doit tricoter 6 rangs endroit. Bon tricot!
09.03.2023 - 08:06
Sigrid skrifaði:
Jeg får ikke oppskriften/diagrammet til å stemme når maskene til armen skal legges opp. Strikker strL/XL og skal legge opp nye masker etter 12 cm, på de to neste pinnene.Økningen er da på andre hullrekke(forkastede masker) i A1 og da får jeg kun 1rett og 1kast på det ene ermet av boleroen!. For å få til mønsteret så må jeg legge opp før eller etter radene med rett og kast for å kunne følge mønsteret, men da blir jo målene feil!
19.07.2018 - 02:50DROPS Design svaraði:
Hei Sigrid. Maskene som legges opp til ermet havner midt under armen, og det vil derfor ikke syntes om mønsteret ikke er helt identisk på begge sider i din størrelse. Eventuelt kan du, som du sier, tilpasse så du legger opp til ermer før/etter hullmønsteret, men da blir bolen noe kortere/lengre enn angitt. God fornøyelse.
26.07.2018 - 11:42
Lina skrifaði:
Hej! Det står inte i mönstret om diagram A.1 stickas uppifrån och ner eller tvärt om.. Hur ska det vara? Tack på förhand!
21.05.2016 - 10:11DROPS Design svaraði:
Hej. Diagram A.1 stickas nerifrån och upp. Lycka till!
23.05.2016 - 11:19
Andrea skrifaði:
...ich bin es nochmal. Habe die Antwort mittlerweile selbst herausgefunden. Es sind alle Reihen im Diagramm gezeichnet. Na ja, mein Bolero sieht dann halt etwas anders aus, ist aber trotzdem ganz schön geworden.
27.08.2015 - 09:24
Andrea skrifaði:
Hallo, sind in dem Diagramm nur die Hinreihen oder Hin-und Rückreihe gezeichnet? Ich bin nämlich fast fertig mit stricken der Bolero wird auch sehr schön aber da ich pro gezeichneter Reihe im Diagramm zwei Reihen (Hin und Rück) stricke ist das Muster wesentlich weiter auseinander gezogen.
25.08.2015 - 11:02DROPS Design svaraði:
Unter MUSTER finden Sie den Hinweis, dass alle Reihen, also Hin- UND Rück-R, eingezeichnet sind. Grundsätzlich gilt dies für die allermeisten unserer Diagramme.
01.09.2015 - 15:26
Ritva Harju skrifaði:
Ihana .malli mutta väärä ohje! Toivottavasti korjaantuu pian!
04.07.2015 - 23:15
Päivi Veijalainen skrifaði:
Nätti bolero, mutta kun siinä on patalapun ohje.
04.07.2015 - 19:22
Hazel skrifaði:
This is beautiful!! Will have to add to my "To do" knitting list.
03.07.2015 - 14:18
Soft Rime |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónaður bolero úr Paris með gatamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS Extra 0-1121 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- BOLERO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna til að fá pláss fyrir allar lykkjur. BOLERO: Fitjið upp 105-116-127-138 l á hringprjóna nr 5 með Paris. Prjónið 6 umf garðaprjón. Prjónið síðan þannig – frá réttu: 3 l GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, A.1 yfir næstu 99-110-121-132 l, endið á 3 l GARÐAPRJÓN. Haldið áfram með A.1 með 3 l garðaprjón í hvorri hlið. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 11-11-12-13 cm fitjið upp 11 l í lok 2 næstu umf fyrir ermi = 127-138-149-160 l. Prjónið þannig: 3 l garðaprjón, A.1 yfir næstu 121-132-143-154 l, endið á 3 l garðaprjón. Þegar stykkið mælist 45-50-55-59 cm fellið af 11 l í byrjun á 2 næstu umf = 105-116-127-138 l. Prjónið þannig: 3 l garðaprjón, A.1 yfir næstu 99-110-121-132 l, endið á 3 l garðaprjón. Þegar stykkið mælist 54-59-65-70 cm prjónið 6 umf garðaprjón yfir allar l. Fellið af þegar stykkið mælist 56-61-67-72 cm. FRÁGANGUR: Saumið hliðarsauma og sauma undir ermum í eitt innan við 1 kantlykkju. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1121
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.