Lise skrifaði:
Edit av spørsmål; seks masker skal felles i følge oppskrift
09.12.2025 - 15:35
Lise skrifaði:
Hei. Julekule med flette; jeg får det ikke til å stemme fra omgang 23. Følges oppskriften skal det felles 8 masker, men regnstykket fra omgang 22 til 23 sier 18 masker. Virker som det mangler noen omganger i oppskriften
09.12.2025 - 15:17DROPS Design svaraði:
Hej Lise, du har 30 masker. Strikker * 2 m rett sammen, 2 m rett sammen, 1 vr (2 mindre masker) *, gjenta fra *-* 6 gange (2 x 6=12) = 18 m tilbage. :)
10.12.2025 - 07:33
Laure skrifaði:
Bonjour, Je ne m'y retrouve pas à partir du tour 23 pour le modèle avec torsades... 18 rangs précédent avec le diagramme, donc ça fait une torsades au rang 22, alors qu'on en fait refaire une au rang 23... + on passe de 48 à 30 mailles en n'en supprimant que 6... A la place, j'ai fait : tour 23 : *6 m end, 2 m ens à l'env* Tour 23 bis : *2 m ens à l'end, 2 m end, 2 m ens à l'end, 1 m env* Tour 25 et suivants comme indiqué. Ça fonctionne parfaitement.
03.12.2025 - 23:56DROPS Design svaraði:
Bonjour Laure, au tour 23, vous allez diminuer d'abord 2 m dans la torsade en tricotant les 3 m ens à l'endroit puis 1 m envers soit 3 diminutions par répétition x 6= 18, il vous reste bien 30 mailles (4 m end, 1 m env) x 6. Bon tricot!
04.12.2025 - 09:27
Linda skrifaði:
I am in Central U.S. and the videos will not load to watch. I am trying to do the cable ornament. Do you repeat the A.1 which appears to be 3 on cable, k3 and then K the 3 from cable holder for every row? Is there any time you k6 and then do the cable 3 behind the work? I don’t think my work looks right
13.11.2024 - 04:01DROPS Design svaraði:
Dear Linda, the videos should be visible, try to empty your cache/cookies, and try again. You will work the cable in A.1 on the first row of diagram, ie when working row 1 cross stitches as explained, work 5 rows without crossing stitches (= knit 6) and repeat these 6 rows. Happy knitting!
13.11.2024 - 08:09
Manceaun skrifaði:
Bonjour, pour moi il y a erreur ds les explications de la boules au point mousse, un rang endroit , un rang envers, c’est du Jersey. Mais je pense que les tricoteuses auront compris Bon samedi🐞🐞🐞
17.08.2024 - 10:56
Aldimara skrifaði:
Ma non mi è chiara una cosa...nel 5 giro comincio con il mettere tre maglie sul ferro ausiliario?
20.12.2021 - 12:13DROPS Design svaraði:
Buongiorno, si esatto, l'intreccio inizia sul primo giro del motivo. Buon lavoro!
20.12.2021 - 16:05
Berti skrifaði:
Hallo, wieviele Kugeln kann man mit einem Knäuel von beiden Garntypen Stricken? Herzliche Grüße
09.10.2018 - 20:51DROPS Design svaraði:
Liebe Berti, leider haben wir nicht diese Angabe. Viel Spaß beim stricken!
05.08.2019 - 08:11
Berglind Berghreinsdóttir skrifaði:
Er villa í línu 5 ? Eiga ekki að vera 6 lykkjur í A1 eins og á myndinni??? Það passar við lykkjufjöldann.
30.11.2017 - 12:33
Coss skrifaði:
Bonjour , Je suis entrien de réaliser votre boule avec des torses . Mais il y a une erreur avec le diagrame. Avez vous la solution ?
26.11.2016 - 10:46DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Coss, nous ne voyons pas d'erreur dans le diagramme A.1. Le diagramme se tricote sur 6 m (avec entre chaque A.1 un nombre de mailles env qui va augmenter/diminuer) - on croise les mailles au 1er rang et on répète les 6 rangs du diagramme en hauteur. Bon tricot!
28.11.2016 - 10:07
Casse-bonbec skrifaði:
Bonjour à toute l'équipe, je pense qu'il y a une erreur dans les explications de la bouleà torsades "let it snow", Modèle n° li-047 : à partir du rang 5, jusqu'au rang 22, il est écrit de faire les m croisées vers la gauche, pour la torsade, à chaque rang. Or sur la photo, il y a seulement 2 croisements visibles. Je vais donc modifier le nombre de croisements. Merci pour tous ces beaux modèles, en tout cas.
29.11.2015 - 07:56DROPS Design svaraði:
Bonjour Casse-Bonbec, quand il est indiqué de tricoter "A.1", tricotez le rang du diagramme approprié = la torsade va se répéter tous les 5 rangs. Bon tricot!
30.11.2015 - 11:13
Let it Snow#dropsletitsnow |
|||||||
![]() |
![]() |
||||||
Prjónuð jólakúla úr DROPS Lima og DROPS Kid-Silk með köðlum eða garðaprjóni. Þema: Jól.
DROPS Extra 0-1008 |
|||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *Prjónið 1 umf slétt og 1 umf brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikningin sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ÚRTAKA: Fækkið lykkjum innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið lykkjum á undan 1 kantlykkju þannig: Prjónið 2 l slétt saman. Fækkið lykkjum á eftir 1 kantlykkju þannig: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. LEIÐBEININGAR: Til þess að koma í veg fyrir göt er uppslátturinn prjónaður snúinn, þ.e.a.s. að prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- JÓLAKÚLA MEÐ KÖÐLUM - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kúlan er prjónuð í hring á sokkaprjóna. JÓLAKÚLA MEÐ KÖÐLUM: Fitjið upp 18 l og skiptið þeim niður á sokkaprjóna nr 3,5 með einum þræði Lima og einum þræði Kid-Silk. Prjónið nú þannig: UMFERÐ 1: * Prjónið 2 l sl, 1 l br *, endurtakið frá *-* 6 sinnum. UMFERÐ 2: * Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l br *, endurtakið frá *-* = 30 l. UMFERÐ 3: * Prjónið 4 l sl, 1 l br *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 4: * Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 4 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l br *, endurtakið frá *-* = 42 l. UMFERÐ 5: * Prjónið A.1, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l br *, endurtakið frá *-* = 48 l. UMFERÐ 6: * Prjónið A.1, 2 l br *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 7: * Prjónið A.1, 2 l br, sláið 1 sinni uppá prjóninn*, endurtakið frá *-* = 54 l. UMFERÐ 8: * Prjónið A.1, 3 l br *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 9: * Prjónið A.1 sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 l br *, endurtakið frá *-* = 60 l. UMFERÐ 10 -19: * Prjónið A.1, 4 l br *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 20: * Prjónið A.1, 2 l br saman *, endurtakið frá *-* = 54 l. UMFERÐ 21: * Prjónið A.1, 3 l br *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 22: * Prjónið A.1, 1 l br, 2 l br saman *, endurtakið frá *-* = 48 l. UMFERÐ 23: * Setjið 3 l á kaðlaprjón framan við stykkið, prjónið næstu 3 l slétt saman, prjónið 3 l af kaðlaprjóni, 2 l br saman *, endurtakið frá *-* = 30 l. UMFERÐ 24: * Prjónið 2 l slétt saman, 2 l slétt saman, 1 l br *, endurtakið frá *-* = 18 l. UMFERÐ 25: Prjónið allar l 2 og 2 slétt saman = 9 l. Fellið af 8 l = 1 l á prjóni. Eftir síðustu úrtöku er prjónuð lykkja þannig: * Sláið 1 sinni uppá prjóninn, fellið uppsláttinn af *, endurtakið frá *-* alls 36 sinnum. Klippið frá og festið enda þannig að lykkjan verði föst. Fyllið kúluna með vatti áður en dregið er saman bæði að ofan og að neðan. ------------------------------------------------------- JÓLAKÚLA Í GARÐAPRJÓNI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kúlan er prjónuð í hring á sokkaprjóna. JÓLAKÚLA Í GARÐAPRJÓNI: Fitjið upp 9 l á sokkaprjóna nr 3,5 með einum þræði Lima og 1 þræði Kid-Silk. Prjóni þannig: UMFERÐ 1: * Prjónið 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* = 18 l. UMFERÐ 2: Prjónið brugðið. UMFERÐ 3: * Prjónið 2 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* = 27 l. UMFERÐ 4: Prjónið brugðið. UMFERÐ 5: * Prjónið 3 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* = 36 l. UMFERÐ 6: Prjónið brugðið. UMFERÐ 7: Prjónið slétt. UMFERÐ 8-30: Endurtakið umf 6 og 7. UMFERÐ 31: * Prjónið 2 l sl, 2 l slétt saman *, endurtakið frá *-* = 27 l. UMFERÐ 32: Prjónið brugðið. UMFERÐ 33: * Prjónið 1 l sl, 2 l slétt saman *, endurtakið frá *-* = 18 l. UMFERÐ 34: Prjónið brugðið. UMFERÐ 35: Prjónið allar l 2 og 2 slétt saman = 9 l. UMFERÐ 36: Prjónið brugðið. Fellið af 8 l = 1 l á prjóni. Eftir síðustu úrtöku er prjónuð lykkja þannig: * Sláið 1 sinni uppá prjóninn, fellið uppsláttinn af *, endurtakið frá *-* alls 36 sinnum. Klippið frá og festið enda þannig að lykkjan verði föst. Fyllið kúluna með vatti áður en dregið er saman bæði að ofan og að neðan. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #dropsletitsnow eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 16 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1008
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.