Lisa Ispas skrifaði:
Hvad gør jeg med den tråd der skal klippes i starten?
30.04.2024 - 22:20DROPS Design svaraði:
Hej Lisa, den hæfter du på vrangen til sidst :)
03.05.2024 - 13:40
Mary skrifaði:
Addition to previous my question: I noticed that the yarn link on the pattern webpage for Canadian shoppers (in CAD) directs to the Wool Warehouse website, another British supplier, and they do show a currency converter. I remembered the name of the US supplier (Nordic Mart), and searched for it online but it looks like it's no longer in business. I am surprised and saddened that there is not even 1 Drops supplier in all of North America. How can that be??
12.01.2021 - 06:34
Mary skrifaði:
Has "Eskimo" been renamed "Snow"? The "Celeste" pattern used to call for Eskimo, but now calls for Snow. The yarn label, however, still says "Eskimo", at least it does on the Purple Sheep Yarns webpage which is where the link on the pattern webpage directs to for US buyers (US dollars). But Purple Sheep Yarns is a British supplier, with prices in GBP, and no automatic conversion for US dollars. Does Drops no longer have a US supplier? If Snow is new name for Eskimo, why not on label?
12.01.2021 - 06:16
Heidi skrifaði:
Hei! Nydelig hals :) Men et spørsmål: jeg har kjøpt 7 nøster, og ser ikke ut til å bruke mer enn 3 av dem. Ser andre har skrevet noe av det samme. Hvordan henger dette sammen?
28.10.2018 - 19:47DROPS Design svaraði:
Hei Heidi. Det har du helt rett i, 350g virker veldig mye. Vi skal få korrigert oppskriften. Beklager dette! god fornøyelse.
30.10.2018 - 09:20
Wollmaus skrifaði:
Ich bin von der Auswahl der Wolle Eskimo nicht begeistert, da diese für mein Geschmack viel zu dick und vor allem mit den Holzteilchen viel zu kratzig ist. Gibt es eine weiche dünnere Wolle für diese Anleitung ? Es wird nur eine im System angeboten, die mir auch sehr dick erscheint.
20.03.2018 - 08:29DROPS Design svaraði:
Liebe Wollmaus, hier finden Sie alle unterschiedlichen Möglichkeiten um Eskimo zu ersetzen. Ihr Laden wird Ihnen auch mal gerne weiterhelfen, auch telefonisch oder per mail. Viel Spaß beim stricken!
20.03.2018 - 09:09
Ans Van Burg skrifaði:
Sorry ik ben niet zo'n ervaren breister, maar hoeveel garen heb ik nodig om deze halswarmer te kunnen breien/ groet Ans
07.11.2017 - 13:56DROPS Design svaraði:
Hoi Ans, Bovenaan bij materialen staat hoeveel gram je nodig hebt. Eén bol Eskimo is 50 gram en omdat je 350 gr nodig hebt, heb je dus 7 bollen nodig.
08.11.2017 - 08:58
Elisabet skrifaði:
Vilken stickfasthet (på höjden) blir det med dubbel mosstickning? Tack.
18.12.2016 - 14:04DROPS Design svaraði:
Hej, det er samme strikkefasthed som glatstrik, men det betyder ikke så meget i dette mønster, da du stopper når du har nået ønsket mål. God fornøjelse!
22.12.2016 - 09:36
Andrea skrifaði:
250g reichen für dieses Modell aus. Wenn man es 5cm kürzer macht, reichen sogar 200 g.
13.10.2013 - 18:21
Catherine skrifaði:
Joli modèle je m'y mets tout de suite
10.03.2013 - 15:19
Gro Lønnheim skrifaði:
Hei. Kjøpte 7 nøster m/Eskimo for å strikke denne. Brukte kun 4 nøster. I oppskriften står 7, dette er feil....
07.03.2013 - 09:02
Celeste#celesteneckwarmer |
|
|
|
Prjónað hálsskjól úr DROPS Snow í tvöföldu perluprjóni.
DROPS 143-31 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- TVÖFALT PERLUPRJÓN: UMFERÐ 1: * Prjónið 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 2: Prjónið sl yfir sl og br yfir br. UMFERÐ 3: Prjónið br yfir sl og sl yfir br. UMFERÐ 4: Prjónið eins og umf 2. Endurtakið umf 1 til 4. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÁLSSKJÓL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. HÁLSSKJÓL: Fitjið upp 68 l á hringprjóna nr 9 með 2 þráðum Snow til að uppfitjunarkanturinn verði ekki of stífur. Klippið frá annan þráðinn og prjónið í hring með 1 þræði af Snow með TVÖFALT PERLUPRJÓN – sjá útskýringu að ofan! ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið þar til stykkið mælist ca 45 cm, endið með umf 2 eða 4 í mynstri. Notið 2 þræði af Snow og fellið af með sl yfir sl og br yfir br. Klippið frá og festið enda. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #celesteneckwarmer eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 2 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 143-31
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.