Carina skrifaði:
Hallo, Ik ben geëindigd bij toer 7 (42V) nu moet ik bij toer 8 gaan vermeerderen door 4-6-8 . 46v 48v en 50v maar als ik toer 7 42v deel door 4 kom ik uit op 10.5 en als ik dan 2v in 10 doe kom ik uit op 44v ipv 46v. En als ik 46v deel door 4 kom ik op 11.5 en als ik dan de toer afmaak kom ik wel uit op 46 maar niet dmv 4 extra vasten maar door 3 extra vasten. Groetjes Carina
04.11.2021 - 16:19DROPS Design svaraði:
Dag Carina,
Je hoeft het niet exact gelijkmatig te verdelen, maar wel zo gelijk matig mogelijk, dus je meerdert ongeveer elke 10e vaste.
09.12.2021 - 13:33
Toni Tracy skrifaði:
Can you please explain this... ROUND 8: 1 sc in every sc - at the same time inc 4-6-8 sts evenly on round = 46-48-50 sc.
04.11.2021 - 02:33DROPS Design svaraði:
Dear Toni, you should do an sc into each stitch, while, in the same round increasing 4-5-8 sc. You should take the number of stitches on the round, divide it with the number of stitches you should increase, and you will have how often should you increase with making 2 SC into one stitch (instead of 1). Happy Stitching!
04.11.2021 - 02:45
S I Lje skrifaði:
Når du skal begynne å hekle frem og tilbake står det at du skal snu når det gjenstår 4-6-6 masker. Og at det deretter skal være 40-40-42 masker igjen. Men etter omg 8 skal du ha totalt 46-48-50 masker. Hvor står det feile tall her?
11.06.2020 - 19:53DROPS Design svaraði:
Hei S I Lje. Nei, det skal ikke være 40-40-42 masker igjen, men du skal hekle 1 fastmaske i hver av de neste 40-40-42 neste fastmaskene. Det er da 5(+1)-7(+1)-7(+1) masker igjen dersom du hadde heklet rundt (+1 = masken det ble hoppet over) . God Fornøyelse!
15.06.2020 - 09:42
Camilla skrifaði:
Det er efter omgang 8.
08.12.2014 - 17:58DROPS Design svaraði:
Hej Camilla. Du skal bare vende arbejdet, haekle 1 km og springe 1 fm over som der staar i opskriften.
09.12.2014 - 16:35
Camilla skrifaði:
Det er efter omgang 8 :-)
03.12.2014 - 07:43
Camilla skrifaði:
Hvordan vender man med en km? Laver man en lm først eller? Venlig hilsen Camilla.
30.11.2014 - 22:45DROPS Design svaraði:
Hej Camilla. Kan du lige fortaelle mig hvor i opskriften du er? Tak :)
01.12.2014 - 15:03
Wilhelmina skrifaði:
Ik heb de laatste rij anders gemaakt, zodat de hak mooi rond loopt ipv zo mal vierkant: haak 1 v in de eerste 10 steken, dan de volgende 20 steken 1 v, 1 overslaan, 1 v, enz en de laatste 10 steken gewoon weer 1 v in elke steek. Dan bij het sluiten heb ik de rijgdraad iets aangetrokken, tot het mooi om de hak sluit.
05.03.2014 - 12:58
Ludivine skrifaði:
Jolis pour soi et à offrir ! Rajouter 3 rangs à 46 ms avant de diminuer pour les pieds un peu larges
03.11.2013 - 21:52
Ludivine skrifaði:
Pouvez-vous m'aider car mes rangs vont en diminuant pour arriver au talon ? Où est mon erreur ? Faut-il augmenter à un endroit ? Merci de votre aide
23.10.2013 - 21:46DROPS Design svaraði:
Bonjour Ludivine, quand vous continuez en allers et retours, veillez à bien continuer sur les 40 ou 42 ms (cf taille) comme dans la vidéo ci-dessous, 1 ms dans chaque ms. Bon crochet!
24.10.2013 - 09:33
Anja skrifaði:
Was für eine süße Idee. Und wieder eine tolle Anleitung, die schnell und einfach zu häkeln ist! Danke!
08.02.2013 - 11:53
Prima Ballerina#primaballerinaslippers |
|
|
|
Heklaðar ballerínu tátiljur með blúndukanti úr DROPS Merino Extra Fine. Stærð 35 – 43
DROPS 142-41 |
|
------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað frá tá að hæl, í lokin er blúndukanturinn heklaður. TÁTILJA: Heklið 4 ll, með heklunál nr 3 með Merinu Extra Fine og tengið í hring með 1 kl í 1. ll. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf, en endið ekki umf með 1 kl, heklið í hring svo að byrjun og endir sjáist sem minnst. UMFERÐ 1: Heklið 8 fl í ll-hringinn. UMFERÐ 2: * Heklið 1 fl í fyrstu fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* út umf = 12 fl. UMFERÐ 3: * Heklið 1 fl í fyrstu fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* út umf = 18 fl. UMFERÐ 4: * Heklið 1 fl í hvora af fyrstu 2 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* út umf = 24 fl. UMFERÐ 5: * Heklið 1 fl í hverja af fyrstu 3 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* út umf = 30 fl. UMFERÐ 6: * Heklið 1 fl í hverja af fyrstu 4 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* út umf = 36 fl. UMFERÐ 7: * Heklið 1 fl í hverja af fyrstu 5 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* út umf = 42 fl. UMFERÐ 8: Heklið 1 fl í hverja fl – jafnframt er aukið út um 4-6-8 fl jafnt yfir í umf = 46-48-50 fl. Haldið áfram að hekla hringinn með 1 fl í hverja fl þar til stykkið mælist 7-8-9 cm. Nú er stykkinu skipt til helminga fyrir opi ofan á fæti: Heklið þar til eftir eru 4-6-6 fl í umf, snúið við með 1 ll, hoppið yfir fyrstu fl og heklið 1 fl í hverja af næstu 40-40-42 fl. * snúið við með 1 ll og heklið til baka 1 fl í hverja fl *, endurtakið frá *-* þar til allt stykkið mælist ca 20-22-25 cm (tátiljan á að teygjast aðeins þegar hún er mátuð), klippið frá og saumið saman að aftan kant í kant við hæl. BLÚNDUKANTUR: Byrjið við miðju að aftan innan frá. UMFERÐ 1: Heklið 1 fl, * hoppið yfir ca 1,5 cm. Heklið í næstu umf þannig: Heklið 1 tbst, 1 ll, 1 tbst, 3 ll, 1 tbst, 1 ll og 1 tbst, hoppið yfir 1,5 cm og heklið 1 fl í næstu l *, endurtakið frá *-* utan um alla tátiljuna, heklið aðeins fastara við miðju að framan svo að blúndukanturinn herpist ekki þegar hann er brotinn niður á tátiljuna, endið umf með 1 kl í fyrstu fl í stað síðustu fl. UMFERÐ 2: Heklið 3 ll, * um 3-ll-boga frá fyrri umf er heklað þannig: Heklið 1 tbst, 1 ll, 1 tbst, 1 ll, 1 tbst, 3 ll, 1 tbst, 1 ll, 1 tbst, 1 ll og 1 tbst, heklið síðan 1 kl í fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn, endið með 1 kl í 3. ll í byrjun umf. UMFERÐ 3: Heklið eins og umf 2, klippið frá og festið enda. Heklið aðra tátilju á sama hátt. Pressið tátiljurnar varlega svo að blúndukanturinn liggi vel meðfram kantinum við opið. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #primaballerinaslippers eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 5 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 142-41
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.