Martina skrifaði:
V českém návodu je hned na začítku chyba v překladu. Nemá se opakovat 1-3.řádek. Ale pouze třetí.
07.03.2014 - 18:13DROPS Design svaraði:
Milá Martino, díky za upozornění - návod je opraven.
23.08.2014 - 13:33
Anni skrifaði:
Hallo. Gibt es so einen Pullover auch mit langem Arm? Oder gibt es einen Tipp/eine Anleitung, wie ich ihn mit langen Armen (unten ausgestellt) häkeln kann? Vielen Dank für eine Antwort.
29.08.2013 - 11:42DROPS Design svaraði:
Liebe Anni, leider gibt es das Modell nur wie abgebildet. Aber wir haben in unserer Musterdatenbank auch Häkelpullover mit langen Ärmeln.
29.08.2013 - 16:01
DROPS Design NL skrifaði:
We hebben geen idee hoe dat kan, dit werkt wordt heen en weer gehaakt, niet in de rondte.
10.08.2013 - 22:25
Y.honkoop skrifaði:
Hallo, bij mijn haakwerk krijg ik ook na 3 toeren dat het werk rond loopt als een kleedje. Het wordt ook ( veel te) breed.
10.08.2013 - 13:45
Linda Munk skrifaði:
Utrolig artig og fin topp. Har heklet denne nå i turkis. Ble kjempe fornøyd med resultatet.
20.07.2013 - 02:03
Alva Andrews skrifaði:
Thank you for the free pattern, Im excited to get started. The comments are helpful, it'd be nice if I could translate the other languages.
12.06.2013 - 07:26
Inna skrifaði:
Wäre schön, wenn man eine Schema hätte...
04.06.2013 - 17:59
Robin skrifaði:
How does the size of a skein of yarn in these patterns translate to U.S. measure in ounces?
19.05.2013 - 00:05DROPS Design svaraði:
Dear Robin, you will find all US informations under the shademap of each of our qualities in our US-English webpages. Cotton Viscose is a 1.8 oz ball / approx 120 yds. Happy crocheting!
21.05.2013 - 08:37
Leandra skrifaði:
What part of the garment is the pattern started at? Top or bottom?
17.05.2013 - 23:22DROPS Design svaraði:
Dear Leandra, the top is worked from bottom up. Happy crocheting!
18.05.2013 - 09:04Lise skrifaði:
J'aimerais savoir si vous crochetez les groupes de 1ms, 3m en l'air et 1 ms dans l'arceau (piquer dans l'arceau) ou bien dans la 4e m en l'air de l'arceau. Merci encore de me répondre
27.04.2013 - 20:50DROPS Design svaraði:
Bonjour Lise, on pique dans l'arceau, je cite : "1 ms dans le 1er grand arceau, 3 ml, 1 ms dans le même arceau". Bon crochet !
29.04.2013 - 07:59
Florette#florettetop |
|
![]() |
![]() |
Heklaður toppur úr DROPS Cotton Viscose. Stærð S - XXXL.
DROPS 136-24 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MÆLING: Öll mæling er gerð þegar stykkinu er haldið uppi. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka. FRAMSTYKKI: Heklið 86-96-106-115-125-134 lausar ll með heklunál nr 3,5 með Cotton Viscose. UMFERÐ 1: Heklið 1 fl í 2. ll frá heklunálinni, 1 fl í hverja af næstu 6-4-2-5-3-6 ll, * hoppið yfir 1 ll, 1 fl í næstu 5 ll *, endurtakið frá *-* meðfram alla umf með loftlykkjum = 72-80-88-96-104-112 fl. UMFERÐ 2: Snúið við með 8 ll, hoppið yfir 3 fyrstu fl, 1 fl í næstu fl (= 4. fl ), 3 ll, 1 fl í sömu fl, * 7 ll, hoppið yfir 3 fl, 1 fl í næstu fl, 3 ll, 1 fl í sömu fl *, endurtakið frá *-* = 18-20-22-24-26-28 stórir ll-bogar. UMFERÐ 3: Snúið við með 8 ll, 1 fl um fyrsta stóra ll-bogann, 3 ll, 1 fl í sama ll-boga, * 7 ll, 1 fl í næsta stóra ll-boga, 3 ll, 1 fl í sama ll-boga *, endurtakið frá *-*. Endurtakið nú umf 3. Þegar stykkið mælist ca 40-42-43-45-46-48 cm, byrjar úrtaka við hálsmál. Heklið næstu umf þannig: Heklið eins og áður yfir 7-7-8-9-10-11 fyrstu stóru ll-boga, snúið við. Heklið til baka, snúið við, heklið eins og áður yfir 6-6-7-8-9-10 fyrstu stóru ll-boga, snúið við. Heklið nú fram og til baka yfir næstu 6-6-7-8-9-10 ll-boga þar til stykkið mælist ca 50-52-54-56-58-60 cm, klippið frá. Heklið á sama hátt í hinni hliðinni (miðju 6-8-8-8-8-8 ll-bogar = hálsmál). BAKSTYKKI: Heklið á sama hátt og framstykki, en lykkjum er ekki fækkað fyrir hálsmáli, heklið beint upp þar til heklaðir hafa verið jafn margir ll-bogar á hæðina eins og á framstykki. Klippið frá. FRÁGANGUR: Heklið axlir saman þannig: Heklið 1 fl um fyrsta stóra ll-boga á framstykki, 2 ll, 1 fl um fyrsta stóra ll-boga á bakstykki, * 2 ll, 1 fl um næsta stóra ll-boga á framstykki, 2 ll, 1 fl um næsta stóra ll-boga á bakstykki *, endurtakið frá *-* út axlarstykkið. Heklið saman hliðarsauma á sama hátt og upp að handveg (handvegur = 18-19-20-21-22-23 cm). HÁLSMÁL: Heklið 1 umf með fl kringum hálsmál, það á að vera ca 1 fl í hverjum af þeim litlu ll-bogum og 5 fl í þeim stærri, passið uppá að fl hvorki dragi saman né víkki út hálsmálið (passið uppá að fjöldi fl sé deilanlegur með 4). Heklið næstu umf þannig: Heklið 1 fl í hverja af fyrstu 4 fl, *1 picot (= 3 ll, 1 fl í fyrstu ll), 1 fl í hverja af næstu 4 fl *, endurtakið frá *-* út umf, endið með 1 picot og 1 kl í fyrstu fl. KANTUR Á ERMUM: Heklið 2 umf kringum handveg á sama hátt og í kringum hálsmál. KANTUR AÐ NEÐAN: Heklið 1 umf með picot kringum uppfitjunarkant neðst, á sama hátt og síðasta umf kringum hálsmál og handveg. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #florettetop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 3 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 136-24
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.