Rene Gould skrifaði:
Hi nearly finishesd with your kind help but I’m stuck agin in pocket flap don’t understand where it says do rib k2/p2 then it says do 1garter stitch an k2 in each side really don’t understand please help thank you
13.03.2024 - 21:47DROPS Design svaraði:
see below =)
14.03.2024 - 08:36
Rene Gould skrifaði:
Hi nearly finishesd with your kind help but I’m stuck agin in pocket flap don’t understand where it says do rib k2/p2 then it says do 1garter stitch an k2 in each side really don’t understand please help thank you
13.03.2024 - 21:32DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Gould, work as follows: 1 edge stitch in garter stitch, work rib *K2, P2* until 3 sts remain, then work K2 and 1 edge stitch in garter stitch. Happy knitting!
14.03.2024 - 08:35
Rene Gould skrifaði:
Hi is there a video to show me how to do the neck an sleeve decreases an armholes just don’t know here to start please help don’t know how to do the armhole shaping an v neck decrease gutted I can’t understand
13.03.2024 - 14:42DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Gould, decrease for V-neck, after the band stitches/before sleeve edge on right front piece and after the sleeve edge/before band stitches as explained under DEC FOR V-NECK AND ARMHOLES IN DOUBLE MOSS ST: at the beg of the pattern - see matching videos under tab "videos" in the header. Happy knitting!
13.03.2024 - 15:49
Rene Goukd skrifaði:
Hi me again the part where I’m stuck is creating a neat v shape with the 2rows in garter but don’t knit all stitches just don’t understand that part at all the rest is fabulous just stuck at this point can’t go no further thank you for your help
12.03.2024 - 18:10DROPS Design svaraði:
Dear Rene, please see the answer to your previous question. It should help you to understand. Happy Knitting!
13.03.2024 - 01:05
Rene Gould skrifaði:
Hi I’m doing one of your beautiful vest pattern for a boy pattern number is BM-036-by I’m stuck on the body part of pattern. Just after where it says please read all this section before continuing it say work 2rows I garter 5sturches but don’t knit the rest in the needle I don’t understand all that section about knit 2 rows knit 5 stitches but not to knit the other stitches in needle could you please help me with this section I just don’t know what it means when saying knit 2rows
12.03.2024 - 18:05DROPS Design svaraði:
Dear Rene, you basically knit a short row on the first 5 stitch (and then on the first 5 stitch at the other side. ): You knit the first 5 stitches, turn the piece, pull the yarn thight and knit back to the edge. Turn, and knit the whole row. Repat on the other side. This way there will be two extra rows on the button band, which helps it to lay nicely. This video might also help to understand: https://www.garnstudio.com/video.php?id=438&lang=en Happy Knitting!
13.03.2024 - 01:04
Salla skrifaði:
Miten kavennukset (joka toisella kerroksella yhteensä 16 silmukkaa) voi tehdä siististi ja säilyttää helmineulekuvion? kavennetaanko selän puolella myös?
26.12.2023 - 09:08
Martine Vermeulen skrifaði:
Hallo, Kan ik de inhoud van dit patroon verkrijgen om dit te breien zonder ronde breinaalden aub Jullie hebben zoveel mooie patronen maar de meeste mensen in België breien niet met ronde breinaalden TIP vermeld ook het breipatroon met gewone breinaalden. Alvast bedankt
02.12.2023 - 13:27DROPS Design svaraði:
Dag Martine,
Helaas is het voor ons niet mogelijk om patronen aan te passen naar persoonlijke wensen.
Om een patroon aan te passen om op rechte naalden te breien hebben we een instructie gemaakt. Deze vind je hier.
02.12.2023 - 17:40
Apeksha Rathod skrifaði:
From your previous reply, I understood that I have to reduce 16 sts on each side of the neck & 6 sts on each armhole in the front. So I will have 28 sts on each shoulder in the front (50-16-6=28). But in the back, I have 18 sts left on each shoulder. Clearly, I am wrong somewhere. Pls, guide me. Also if you could make it clear if I have to start reducing the neck & the armhole at the same time, that'll be great!
24.06.2023 - 07:14DROPS Design svaraði:
Dear Apeksha, when the piece measures 21 cm, you will start decreasing: decrease 1 st for the neck on each side on every RS row for the next 16 RS rows. When the piece measures 22 cm, continue with the neck decreases and work the garter stitch rows and cast off the middle sts for each armhole; after this you will continue each piece separately. Now you are still decreasing for the neck and you will start to decrease for the armholes: 1 st on each side of the back piece on every RS row for the next 6 RS rows (=12 sts decreased), or 1 st on the side of each front piece on every RS row for the next 6 RS rows (= 6 sts decreased). Happy knitting!
25.06.2023 - 16:32
Apeksha Rathod skrifaði:
Hello! I have been following the "Knitted vest with V-neck and a textured pattern for baby and children in DROPS BabyMerino or DROPS BabyAlpaca Silk". I have 172 sts on my needle. Now I have to start reducing sts for the neck. Can you pls tell me how many sts I have to reduce in total? Both on the right & left side?
23.06.2023 - 13:23DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Rathod, in the largest size, you will decrease 1 stitch 16 times on each right and left front piece. Happy knitting!
23.06.2023 - 15:53
Inger Nielsen skrifaði:
Forstykke 45 m + bakstk 82 m + forstk 45 m = 172 m på største størrelse. Fell 10 m på hver side av merke (+). Da får jeg 62 m igjen til bakstk. I oppskriften står 72 m. Noe er feil her?
21.05.2023 - 13:40DROPS Design svaraði:
Hej Inger 5 af de 10 masker du lukker af i hver side tilhører forstykkerne.
23.05.2023 - 11:26
Junior#juniorvest |
|
![]() |
![]() |
Prjónað vesti fyrir börn með V-hálsmáli og áferðamynstri úr DROPS BabyMerino eða DROPS BabyAlpaca Silk
DROPS Baby 21-8 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. TVÖFALT PERLUPRJÓN: UMFERÐ 1: * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 2: sl yfir sl og br yfir br. UMFERÐ 3: br yfir sl og sl yfir br. UMFERÐ 4: eins og umf 2. Endurtakið frá 1-4. HNAPPAGAT: Fellið er af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 hnappagat = prjónið 2. og 3. l frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: STÆRÐ 1/3 MÁN: 2, 6, 10 og 14 cm. STÆRÐ 6/9 MÁN: 2, 7, 11 og 16 cm. STÆRÐ 12/18 MÁN: 2, 7, 12 og 17 cm. STÆRÐ 2 ÁRA: 2, 8, 13 og 19 cm. STÆRÐ 3/4 ÁRA: 2, 8, 14 og 20 cm. ÚRTAKA FYRIR V-HÁLSMÁLI OG HANDVEG MEÐ TVÖFÖLDU PERLUPRJÓNI: Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið lykkjum Á UNDAN kanti að framan/ermi: Þegar síðasta l á að vera sl: 2 l slétt saman. Þegar síðasta l á að vera br: 2 l brugðið saman: Fækkið lykkjum Á EFTIR kanti að framan/ermi: Þegar fyrsta l á að vera sl: Lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. Þegar fyrsta l á að vera br: 2 l snúnar brugðið saman (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VESTI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna frá miðju að framan. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 148-168-184 (204-224) l á hringprjóna nr 2,5 með Baby Merino. Fyrsta umf er prjónuð frá réttu þannig: 5 l GARÐAPRJÓN (= kantur að framan) – sjá útskýringu að ofan, * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* þar til 7 l eru eftir, endið á 2 l sl og 5 l GARÐAPRJÓN (= kantur að framan). Haldið áfram með stroff með 5 l garðaprjón í hvorri hlið þar til stykkið mælist 3-3-4 (4-5) cm – munið eftir HNAPPAGAT í kanti að framan – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjóna nr 3 og prjónið sléttprjón en kantar að framan halda áfram í garðaprjóni eins og áður. JAFNFRAMT í fyrstu umf á eftir stroff er fækkað um 32-36-40 (44-52) l jafnt yfir (lykkjum er ekki fækkað yfir kanta að framan) = 116-132-144 (160-172) l. Setjið 1 prjónamerki 31-35-39 (43-45) l inn frá hvorri hlið (= 54-62-66 (74-82) l á milli prjónamerkja á bakstykki). ATHUGIÐ PRJÓNFESTU! Þegar stykkið mælist 7-7½-8 (9-10) cm prjónið næstu umf frá réttu þannig: 5 l garðaprjón, 21-21-27 (27-31) l sléttprjón, setjið síðustu 16-16-20 (20-24) l sem prjónaðar voru á þráð fyrir vasalok, prjónið þar til eftir eru 10-10-12 (12-12) l á prjóni, setjið síðustu 16-16-20 (20-24) l sem prjónaðar voru á þráð fyrir vasalok, prjónið 5-5-7 (7-7) l sléttprjón og endið á 5 l garðaprjón. Í næstu umf eru fitjaðar upp 16-16-20 (20-24) nýjar l yfir lykkjum á þráðum = 116-132-144 (160-172) l. Haldið áfram í sléttprjóni og garðaprjóni þar til stykkið mælist 13-14-16 (16-18) cm. Prjónið nú 4 umf slétt yfir allar l). Síðan er prjónað TVÖFALT PERLUPRJÓN – sjá útskýringu að ofan (kantar að framan halda áfram í garðaprjóni eins og áður). LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Þegar stykkið mælist 15-17-18 (20-21) cm prjónið 2 umf garðaprjón yfir 5 fyrstu l á prjóni (hinar l eru ekki prjónaðar), prjónið síðan 1 umf yfir allar l áður en prjónaðar eru 2 umf garðaprjón yfir 5 fyrstu l í umf í hinni hlið á stykki (þetta er gert svo að V-hálsmálið leggist fallega að). Fellið síðan af fyrir V-hálsmáli – sjá útskýringu að ofan: Fellið af 1 l í annarri hverri umf (þ.e.a.s. frá hverri umf frá réttu) alls 12-13-16 (16-16) sinnum. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 16-17-19 (20-22) cm prjónið 4 umf garðaprjón yfir miðju 18-20-20 (20-20) l í hvorri hlið (þ.e.a.s. yfir 9-10-10 (10-10) l hvoru megin við bæði prjónamerkin) - hinar l eru prjónaðar eins og áður. Í næstu umf eru felldar af miðju 8-10-10 (10-10) l í hvorri hlið fyrir handveg og fram- og bakstykki eru prjónuð til loka hvort fyrir sig. BAKSTYKKI: = 46-52-56 (64-72) l. Prjónið tvöfalt perluprjón með 5 l garðaprjón í hvorri hlið (= kantur á ermum). JAFNFRAMT er fellt af fyrir handvegi – sjá útskýringu að ofan: Fellið af 1 l í annarri hverri umf (þ.e.a.s. í hveri umf frá réttu) alls 5-6-6 (6-6) sinnum = 36-40-44 (52-60) l. Haldið áfram með tvöfalt perluprjón og garðaprjón þar til stykkið mælist 24-26-29 (31-34) cm. Prjónið nú garðaprjón yfir allar l til loka. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 25-27-30 (32-35) cm fellið af miðju 16-18-20 (20-24) l fyrir hálsmáli = 10-11-12 (16-18) l eftir á hvorri öxl. Prjónið hvora öxl til loka fyrir sig. Haldið áfram í garðaprjóni þar til stykkið mælist 26-28-31 (33-36) cm, fellið af. VINSTRA FRAMSTYKKI: Haldið áfram með tvöfalt perluprjón og garðaprjón JAFNFRAMT er fellt af fyrir handveg í hlið eins og á bakstykki og úrtaka fyrir V-hálsmáli heldur áfram eins og áður. Eftir síðustu úrtöku eru 10-11-12 (16-18) l eftir á prjóni. Prjónið garðaprjón yfir allar l þar til stykkið mælist 26-28-31 (33-36) cm og fellið af. HÆGRA FRAMSTYKKI: Prjónið eins og vinstra framstykki nema gagnstætt. VASALOK: Setjið til baka 16-16-20 (20-24) l af þræði á öðru framstykkinu á prjóna nr 2,5. Prjónið stroff með 1 l garðaprjón og 2 l sl í hvorri hlið (séð frá réttu). Þegar vasalokið mælist 2½-2½-3 (3-3) cm fellið laust af með sl yfir sl og br yfir br. Saumið vasalokið við framstykkið með lykkjuspori í hvorri hlið. Saumið vasalokið við botninn á vasalokinu (þar sem l voru settar á þráð) á bakhlið á stykki. Prjónið annað vasalok á sama hátt á hitt framstykkið. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið tölur í. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #juniorvest eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 13 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 21-8
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.