Silva skrifaði:
Hallo, ich würde den Poncho gerne ein gutes Stück länger stricken; ca auf Kniehöhe. Würde das gehen, einfach nur länger stricken oder müsste er dann unten weiter werden, also mit mehr Maschen arbeiten. Doppelte Garnmenge würde wohl reichen?
30.08.2017 - 06:50DROPS Design svaraði:
Liebe Silva, leider können wir nicht jeder unserer Anleitung nach jedem Geschmack anpassen. Gerne können Sie sich von anderen ähnlichen Modellen inspirieren - Ihr DROPS Laden wird Ihnen auch gerne damit helfen. Viel Spaß beim stricken!
30.08.2017 - 09:21
Ellen skrifaði:
Kva storleik tilsvarer str. L/XL?
05.01.2017 - 14:38DROPS Design svaraði:
Hej Ellen. Se maalskitsen nederst i opskriften. Her staar alle maal i cm per störrelse. Du kan ogsaa laese mere her hvordan du vaelger str
09.01.2017 - 15:15
Ingrid Schwarzer skrifaði:
Hallo! Toller Poncho! Habe nur die Anleitung nicht ganz verstanden.. Muss ich die Abnahme nur ein einziges Mal machen, oder dann in die Höhe alle 6 cm?! Danke und Lg
14.05.2016 - 14:15DROPS Design svaraði:
Liebe Ingrid, Sie machen die Abnahmen alle 6 cm, je nach Größe 7-8-9 Mal.
16.05.2016 - 12:30
Inge skrifaði:
Maar je kan toch gewoon doorbreien op je rondbreinaald en dan heb je ineens een gesloten poncho en moet je hem nadien niet meer dichtnaaien???
12.11.2013 - 16:55DROPS Design svaraði:
Hoi Inge. Dat is inderdaad wel mogelijk. Niet iedereen willen alleen in de rondte breien, dus daarom hebben wij ook gekozen voor een patroon waar je heen en weer kan breien. Je mag natuurlijk altijd zelf aanpassen als je dat wilt.
13.11.2013 - 15:18
Inge skrifaði:
Hallo Waarom moet er heen en weer gebreid worden op de rondbreinaald en nadien aaneengezet? Waarom mag er niet ineens een gesloten ponch o gebreid worden op de rondbreinaald? Vriendelijke groet
12.11.2013 - 12:13DROPS Design svaraði:
Hoi Inge. Je kan veel meer steken kwijt op een rondbreinaald - en dat lukt niet altijd op een rechte nld.
12.11.2013 - 12:53Adiela Sanguino Trillos skrifaði:
Que rico poder tener mas claro el patron para hacerlo y lucirlo pues esta hermoso
01.04.2012 - 02:22
Carla skrifaði:
Wat een prachtige patronen ! Dank voor deze gratis voorziening. Deze oma is heel erg blij met die mogelijkheid. Groet Carla
01.11.2011 - 10:14
Hilly skrifaði:
Prachtige poncho
20.06.2011 - 18:33
Bärbel skrifaði:
Der Poncho ist sicher leicht zu stricken, sieht kuschelig warm aus.
18.06.2011 - 19:27Mariely skrifaði:
Es hermoso.!!!!!Por favor el patrón para hacerlo.gracias
15.06.2011 - 18:29
Macy Mae#macymaeponcho |
|
![]() |
![]() |
Prjónað poncho með kögri og stórum kraga og húfa með dúsk úr DROPS Nepal. Stærð S – XXXL
DROPS 134-16 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN: (Prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna (til þess að fá pláss fyrir allar l), prjónað er neðan frá og upp. PONCHO: Fitjið upp 180-204-228 l á hringprjóna nr 6 með Nepal. Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan! ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 12 cm, eru sett 6 prjónamerki þannig: Setjið 1 prjónamerki eftir 15-17-19 l, næstu 5 prjónamerki eru sett með 30-34-38 l millibili, það eru þá 15-17-19 l á eftir síðasta prjónamerki. Í næstu umf er fækkað um 1 l hvoru megin við prjónamerkin með því að prjóna 2 l slétt saman (= 12 l færri). Endurtakið úrtöku með 6 cm millibili alls 7-8-9 sinnum = 96-108-120 l. Þegar stykkið mælist 55-60-65 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við hvert prjónamerki með því að prjóna 2 l í 1 l = 108-120-132 l. Þegar stykkið mælist 75-80-85 cm, fellið LAUST af. FRÁGANGUR: Saumið stykkið saman í miðju að aftan, saumið kant í kant með 1 spori í hverja l svo að saumurinn verði ekki of þykkur. KÖGUR: Kögur er sett í 4. hverja l neðst í uppfitjunarkantinn. 1 KÖGUR = Klippið 4 þræði 45 cm langa. Leggið þræðina saman tvöfalda og dragið í gegnum uppfitjunarkantinn og dragið endana í gegnum lykkjuna. ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka neðan frá og upp. HÚFA: Fitjið upp 80-88 l með Nepal á prjóna nr 4,5. Prjónið GARÐAPRJÓN- sjá útskýringu að ofan! ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 16-17 cm eru sett 8 prjónamerki í stykkið – fyrsta prjónamerkið er sett í eftir 5-5 l, næstu 7 prjónamerki eru sett í með 10-11 l millibili, það eru þá 5-6 l á eftir síðasta prjónamerki. * Í næstu umf eru prjónaðar 2 l sl saman eftir hvert prjónamerki. Prjónið 3 umf slétt án úrtöku. Í næstu umf eru prjónaðar 2 l sl saman á undan hverju prjónamerki. Prjónið 3 umf slétt án úrtöku*, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum = 32-40 l. Næsta umf er prjónuð þannig: * Prjónið 2 l sl, 2 l sl saman *, endurtakið frá *-* út umf = 24-30 l. Prjónið 1 umf án úrtöku. Næsta umf er prjónuð þannig: * Prjónið 1 l sl, 2 l sl saman*, endurtakið frá *-* út umf = 16-20 l. Í næstu umf eru allar l prjónaðar 2 og 2 l sl slétt saman = 8-10 l. Klippið frá og dragið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru. Saumið húfuna saman að aftan, saumið kant í kant svo að saumurinn verði ekki of þykkur. Húfan mælist ca 24-25 cm á hæðina. DÚSKUR: Gerið stóran, þéttan dúsk ca 10 cm að þvermáli og saumið niður á toppinn. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #macymaeponcho eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 134-16
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.