Stephanie Uhrinek skrifaði:
Hello. It says to do all increases and decreases on RS. It says increases and decreases on every 4th row which to me would be WS row. Or am I reading this wrong? Should the every 4th row be the 4th time doing the every other row? I did 6 rows of garter. 7th row knitted as an every other row. 8th row return row, 9th row as every 4th row (since it was supposed to be a RS row) ), 10th row as a return row. Thank you for your help!
03.03.2018 - 20:31DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Uhrinek, when you inc every 4th row (= from RS) work as follows: inc from RS, work 3 rows and inc on next row from RS (= every 4th row). Happy knitting!
05.03.2018 - 10:03
Annette Baas skrifaði:
Het patroon van de babymuts 16-6 is mij niet duidelijk. Meerderen moet aan de goede kant. Maar in het patroon staat dat de eerste naald = goede kant. Volgens mij klopt het dan niet om in de 4e naald te meerderen / minderen. Moet het in de 3e naald, dan de 4e als teruggaande naald breien. Dan een nieuwe serie van 4 naalden?
01.11.2015 - 23:23DROPS Design svaraði:
Hoi Annette. Je telt als volgt: Je breit een naald aan de goede kant met meerderingen. Dan tel je: eerste nld, verkeerde kant, tweede naald, goede kant, derde naald, verkeerde kant en dan vierde naald goede kant. Dan komen je meerderingen elke keer op de goede kant.
02.11.2015 - 14:31
Margot skrifaði:
Efter 6 räta varv enligt beskrivningen.
15.09.2014 - 19:24
Christina skrifaði:
Skal der tages ud fra starten eller skal man først strikke 6 pinde også begynde at tage ud?
15.09.2014 - 17:25DROPS Design svaraði:
Hej Christina. Du skal strikke de 6 pinde ret först.
16.09.2014 - 16:31
Christina skrifaði:
Skal der tages ud fra starten eller skal man først strikke 6 pinde også begynde at tage ud?
15.09.2014 - 17:25
Tilde skrifaði:
Grazie per questo modello tanto carino! Ho qualche problema nella cucitura finale. Potreste, per favore, darmi una spiegazione più chiara? Grazie, Tilde
18.04.2014 - 16:44DROPS Design svaraði:
Buonasera Tilde. In questo video trova spiegato come cucire il berretto. Buon lavoro!
18.04.2014 - 17:08
Kloska skrifaði:
Hallo, ist mit in jeder 2. R. jede hin Reihe gemeint, oder soll man 1x ohne ab-und zunahmen drüber stricken? Zählt also die Rippe oder die Reihe?
01.02.2014 - 10:51DROPS Design svaraði:
Jede Reihe zählt als eine Reihe, also ist jede 2. Reihe jede Hinreihe.
03.02.2014 - 08:50
DROPS Deutsch skrifaði:
Ist angepasst. Danke für den Tipp.
27.06.2011 - 10:09
Rosa skrifaði:
In der deutschen Anleitung fehlen "increasing- und decreasing tip", in der Anleitung wird aber durch den Hinweis "SIEHE OBEN" Bezug darauf genommen. Vielleicht könnte man den Teil noch in die deutsche Übersetzung einfügen um künftig Verwirrung zu vermeiden. Vielen Dank!
25.06.2011 - 01:52
DROPS Design skrifaði:
Du strikker 1 r, feller den av, strikk 2 sammen, feller den av......
24.05.2011 - 09:16
Little Jamboree Hat#littlejamboreehat |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
Prjónuð húfa fyrir börn í garðaprjóni úr DROPS Fabel
DROPS Baby 16-6 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING: Öll útaukning er gerð frá réttu. Aukið er út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt til að koma í veg fyrir göt (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan). LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Öll úrtaka er gerð frá réttu. Fækkað er um 1 l hvoru megin við l með prjónamerki þannig: Byrjið 1 l á undan prjónamerki. Setjið 1 l á hjálparprjón og setjið aftan við stykkið, takið 1 l óprjónaða (= l með prjónamerki), prjónið næstu l og l á hjálparprjóni slétt saman, steypið óprjónuðu l yfir. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Húfan er prjónuð fram og til baka. HÚFA: Fitjið upp 119-127-135 (139-145) l á prjóna nr 2,5 með Fabel. Prjónið 6 umf garðaprjón (umf 1 = rétta). Setjið nú 7 prjónamerki í stykkið (frá réttu) þannig: 1. PRJÓNAMERKI í 1 lykkju á prjóni. 2. PRJÓNAMERKI í lykkju nr 22-24-26 (28-31). 3. PRJÓNAMERKI í lykkju nr 43-47-51 (55-61). 4. PRJÓNAMERKI í lykkju nr 60-64-68 (70-73). 5. PRJÓNAMERKI í lykkju nr 77-81-85 (85-85). 6. PRJÓNAMERKI Í lykkju nr 98-104-110 (112-115). 7. PRJÓNAMERKI í síðustu lykkju á prjóni. Prjónið áfram sléttprjón – JAFNFRAMT í umf 1 byrjar útaukning og úrtaka – LESIÐ LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING og LEIÐBEININGAR ÚRTAKA! Aukið út um 1 l Á EFTIR 1. prjónamerki í annarri hverri umf. Fækkið um 1 l hvoru megin við 2. prjónamerki í annarri hverri umf. Aukið út um 1 l Á UNDAN 3. prjónamerki í annarri hverri umf. Aukið út um 1 l Á EFTIR 3. prjónamerki í 4. hverri umf. Fækkið um 1 l hvoru megin við 4. prjónamerki í 4. hverri umf. Aukið út um 1 l Á UNDAN 5. prjónamerki í 4. hverri umf. Aukið út um 1 l Á EFTIR 5. prjónamerki í annarri hverri umf. Fækkið um 1 l hvoru megin við 6. prjónamerki í annarri hverri umf. Aukið út um 1 l Á UNDAN 7. prjónamerki í annarri hverri umf. Þegar stykkið mælist 13-15-16 (18-19) cm (mælt neðst við odd við 2. eða 6. prjónamerki) prjónið næstu umf frá réttu þannig: * 1 l sl, 2 l slétt saman *, endurtakið frá *-* JAFNFRAMT sem fellt er af. FRÁGANGUR: Bakstykki á húfu = affellingarkantur, þ.e.a.s. 2 heil horn og 2 hálf horn. Miðjan á 3 heilu hornunum á gagnstæðri hlið á stykki (= uppfitjunarkantur) nær niður á ennið að framan. Saumið húfuna saman kant í kant með 1 spori í hverja l meðfram affellingarkanti þannig: Saumið fyrsta hálfa hornið saman við helminginn á fyrsta heila horninu. Saumið síðan hinn helminginn af fyrsta hálfa horninu saman við fyrri helming af öðru heila horninu. Saumið síðan annan helminginn af seinna heila horninu saman við síðasta hálfa hornið. Að lokum er húfan saumuð saman við miðju að aftan – passið að sauma kant í kant þannig að saumurinn verði ekki of þykkur. SNÚRA: Fitjið upp 4 l á prjóna nr 2,5 með Fabel. Prjónið þannig: * Prjónið 1 l sl, færið þráðinn að framhlið á stykki (að þér), takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið, færið þráðinn aftur að bakhlið (frá þér) *, endurtakið frá *-* umf út og í öllum umf. Þetta verður núna hringlaga snúra. Fellið af þegar snúran mælist ca 20-22-24 (26-28) cm. Prjónið aðra snúru á sama hátt. Saumið snúruna neðst á tveimur hornunum í hliðum. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #littlejamboreehat eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 9 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 16-6
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.