Bea skrifaði:
Ik brei maat M. Wanneer de steken na de pass worden verdeeld in achterkant, voorkant en mouwen dan kloppen de nummers niet. Moeten het 348 of 352 steken in totaal zijn? Het lijf is dan in totaal 112 +108 + 2×6 = 232 en niet 234 steken zoals in het patroon staat. Wat is de juiste verdeling?
18.12.2023 - 23:04DROPS Design svaraði:
Dag Bea,
Ik zie inderdaad dat voor maat M de steken niet kloppen. Ik zal het doorgeven aan de ontwerpafdeling om na te kijken. Ondertussen (om verder te kunnen), zou je voor de mouwen 68 steken apart kunnen zetten, in plaats van 66. Je krijgt dan 232 steken als je begint aan het lijf, dus 2 steken minder en op elke mouw 68 (2 steken meer)
20.12.2023 - 19:15
Brigitte Kaufmann skrifaði:
Wenn ich die Teilung von Rumpf und Ärmel in Grösse M mache, bekomme ich nur 228 Maschen anstelle von 234. Vorderteil 108 Maschen, Rückenteil 108 Maschen und zweimal 6 Maschen unter dem Arm. Was mache ich falsch?
14.12.2023 - 15:48DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Kaufmann, danke für den Hinweis, Anleitung wurde korrigiert. Viel Spaß beim stricken!
15.02.2024 - 08:48
Susana Araujo skrifaði:
I am confused with the sizing. I am knitting a size S. It says that I should work yolk until 20cm and then divide. Then work for a further 25cm and then rib for 8 cm. This would be a total of 53cm but somehow at the end says that the piece should measure from the shoulder 58cm? How does this goes from 53 to 58?
13.12.2023 - 18:23DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Araujo, it looks like yoke should be 21 cm in size S, then you get 4 extra cm for shoulders which give you a total of 58 cm (see chart). Our design team will check this asap. Happy knitting!
14.12.2023 - 08:17
Else Marie Birkeslund skrifaði:
Jeg har besvær med at bestille garn til trøjen .det skal være str xl
07.12.2023 - 10:08DROPS Design svaraði:
Hej Else Marie, klik på bestil her på opskriften. Til XL vælger du DROPS Karisma: 14 nøgler 77 lys eg, 1 nøgle 01 natur, 1 nøgle 16 mørkegrå, 1 nøgle 21 mellemgrå, 1 nøgle 56 mørk brun :)
07.12.2023 - 10:29
Nea skrifaði:
Vaihdoin puikot isompaan. Nyt puikkojen paksuus 6. Silmukoita leveyssuunnassa 22 ja pituussuunnassa 22. Mitäköhän nyt sitten pitäisi tehdä?
21.11.2023 - 12:13
Ingela Hill skrifaði:
Storleksmåtten såsom bystmåtten saknas i mönstret. Måste finnas för att kunna välja rätt storlek
17.11.2023 - 16:40DROPS Design svaraði:
Hei Ingela. Om du ser på målskissen nederst på oppskriften står brystmålene nederst på målskissen (50-54-58-63-69-75). Det er det samme målet nederst på gensren som det er på brystmålet. mvh DROPS Design
20.11.2023 - 09:16
Mija skrifaði:
'work 1 round where you decrease xx stitches' after 12 cm for double neck, is the 'work' to be done in ribbing, or in knit? thank you.
12.11.2023 - 23:03DROPS Design svaraði:
Dear Mija, simply knit the round with decreases. Happy knitting!
12.11.2023 - 23:14
Nea skrifaði:
Kaarroke puolivälissä ja neuletiheys ei täsmää. Puikon paksuus 5. Silmukoita 30 leveyssuunnassa ja 21 pituussuunnassa. Mitä teen?
28.10.2023 - 22:34DROPS Design svaraði:
Hei, sinun tulee vaihtaa vieläkin paksumpiin puikkoihin. Vaihtoehtoisesti voit neuloa puseron pienemmän koon mukaisesti.
30.10.2023 - 16:56
Vibeke skrifaði:
Har lige strikket denne - nu vil jeg anbefale den til en veninde. Men nu kan jeg ikke se diagrammet???
08.10.2023 - 17:06
Andrea Kremnitzer skrifaði:
Die Halsblende wird in der Anleitung mit 2 re / 2 li in der Anleitung beschrieben. Die Abbildung zeigt aber 1 re / 1li, wie das Ärmelbündchen.
07.09.2023 - 22:55DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Kremnitzer, danke für den Hinweis, Anleitung wird korrigiert. Viel Spaß beim stricken!
08.09.2023 - 11:00
Boreal Circle#borealcirclesweater |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Karisma. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með hringlaga berustykki og norrænu mynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 245-4 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð. Allt mynstrið er prjónað í sléttprjóni. ÚTAUKNING/ÚRTAKA (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig auka/fækka eigi lykkjum jafnt yfir, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 124 lykkjur) og deilið með fjölda útaukninga/úrtöku sem á að gera (t.d.16) = 7,75. Í þessu dæmi er aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn til skiptis á eftir ca 7. og 8. hverja lykkju. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn, svo ekki myndist gat. Ef fækka á lykkjum, prjónið ca 7. og 8. hverja lykkju slétt saman. ÚRTAKA (á við um miðju undir ermum): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við merkiþráð þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan merkiþræði, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (merkiþráðurinn situr á milli þessa lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Tvöfaldur kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjóna. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna / stuttan hringprjón. TVÖFALDUR KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 124-132-138-144-148-152 lykkjur með litnum ljós Eik DROPS Karisma yfir stuttan hringprjón 3 og stuttan hringprjón 4 sem haldið er saman. Dragið út hringprjón 4 og haldið lykkjum eftir á hringprjóni 3. (uppfitjunin er gerð svona til að uppfitjunarkanturinn verði teygjanlegur). Prjónið 1 umferð slétt, prjónið síðan stroffprjón (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið). Þegar stroffið mælist 12 cm, prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 16-16-18-20-20-20 lykkjur jafnt yfir – lesið ÚTAUKNING / ÚRTAKA = 108-116-120-124-128-132 lykkjur. Kantur í hálsmáli er síðar brotinn niður og saumaður niður, þannig að það myndist tvöfaldur kantur í hálsmáli. Prjónið berustykki eins og útskýrt er að neðan. BERUSTYKKI: Skiptið yfir á hringprjón 4. Prjónið A.1 yfir allar lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Í hverri umferð með ör í mynsturteikningu er aukið út þannig: ÖR 1: aukið út 24-28-28-32-36-40 lykkjur jafnt yfir = 132-144-148-156-164-172 lykkjur. ÖR 2: aukið út 24-28-32-36-36-40 lykkjur jafnt yfir = 156-172-180-192-200-212 lykkjur. ÖR 3: aukið út 24-28-32-36-36-40 lykkjur jafnt yfir = 180-200-212-228-236-252 lykkjur. ÖR 4: aukið út 24-28-32-36-36-40 lykkjur jafnt yfir = 204-228-244-264-272-292 lykkjur. ÖR 5: aukið út 28-28-32-36-40-40 lykkjur jafnt yfir = 232-256-276-300-312-332 lykkjur. ÖR 6: aukið út 28-28-32-36-40-40 lykkjur jafnt yfir = 260-284-308-336-352-372 lykkjur. ÖR 7: aukið út 28-32-32-36-40-44 lykkjur jafnt yfir = 288-316-340-372-392-416 lykkjur. ÖR 8: aukið út 32-32-32-36-40-44 lykkjur jafnt yfir = 320-348-372-408-432-460 lykkjur. Prjónið sléttprjón með litnum ljós eik. Þegar stykkið mælist 21-24-25-26-28-30 cm, mælt eftir stroffi í hálsmáli, skiptist stykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar eins og útskýrt er að neðan. SKIPTIÐ STYKKINU FYRIR FRAM- OG BAKSTYKKI OG ERMAR ÞANNIG: Prjónið 49-54-57-62-67-73 sléttar lykkjur (hálft bakstykki) setjið næstu 62-66-72-80-82-84 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-8-8-10-12 nýjar lykkjur á prjóninn (í hlið undir ermi), prjónið 98-108-114-124-134-146 sléttar lykkjur (framstykki), setjið næstu 62-66-72-80-82-84 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-8-8-10-12 nýjar lykkjur á prjóninn (í hlið undir ermi) og prjónið síðustu 49-54-57-62-67-73 sléttar lykkjur (hálft bakstykki). Fram- og bakstykkið og ermar er síðan prjónað hvert fyrir sig. HÉÐAN ER NÚ STYKKIÐ MÆLT! FRAM- OG BAKSTYKKI: = 208-228-244-264-288-316 lykkjur. Prjónið sléttprjón hringinn með litnum ljós eik þar til stykkið mælist 25-24-25-26-26-26 cm frá skiptingu. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 70-78-78-86-96-100 lykkjur jafnt yfir = 278-306-322-350-384-416 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 3. Prjónið stroffprjón (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 8 cm. Fellið af aðeins laust. Peysan mælist ca 58-60-62-64-66-68 cm frá öxl. ERMI: Setjið 62-66-72-80-82-84 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna eða stuttan hringprjón 4 – prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 6-6-8-8-10-12 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 68-72-80-88-92-96 lykkjur. Setjið 1 merkiþráð mitt undir ermi – mitt í 6-6-8-8-10-12 lykkjur sem fitjaðar voru upp undir ermi. Byrjið umferð við merkiþráðinn og prjónið sléttprjón hringinn með litnum ljós eik. Þegar stykkið mælist 3 cm, fækkið um 2 lykkjur mitt undir ermi – lesið ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona með 9-8-4-2½-2-2 cm millibili alls 4-4-7-10-11-12 sinnum = 60-64-66-68-70-72 lykkjur. Prjónið þar til ermin mælist 35-32-32-31-30-28 cm frá skiptingu. Nú eru eftir 8 cm að loka máli. Mátið e.t.v. peysuna og prjónið að óskaðri lengd fyrir stroff. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 20-20-20-22-22-22 lykkjur jafnt yfir = 80-84-86-90-92-94 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna 3. Prjónið stroffprjón (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 8 cm. Fellið af aðeins laust með sléttum lykkjum. Ermin mælist ca 43-40-40-39-38-36 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Brjótið stroffið niður efst í hálsmáli að innanverðu á stykki. Saumið stroffið niður þannig að það myndist tvöfaldur kantur í hálsmáli. Til að koma í veg fyrir að kantur í hálsmáli verði stífur og beygist út, er mikilvægt að saumurinn sé teygjanlegur. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #borealcirclesweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 29 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 245-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.