Giuliana skrifaði:
Buongiorno potrei acquistare il tutorial per eseguire questa fascia? Grazie mille
19.04.2022 - 11:00DROPS Design svaraði:
Buonasera Giuliana, i nostri modelli sono tutti disponibili gratuitamente sul nostro sito. Buon lavoro!
19.04.2022 - 21:26
Sara skrifaði:
Ciao, posso lavorare il modello in piano come se fosse una sciarpa e senza chiuderlo a tubo o incrociandolo si vedrà il rovescio? In caso si possa, che vivagno mi consigliate? Grazie
11.04.2022 - 11:07DROPS Design svaraði:
Buonasera Sara, il modello è stato progettato per essere lavorato in tondo, ma se preferisce può apportare le modifiche che desidera. Buon lavoro!
11.04.2022 - 21:26
Else skrifaði:
Vil det være ok at strikke på jumperpinde og sy arbejdet sammen på langs og sørge for at syningen kommer på " bagsiden " altså tætteste på hovedet. Jeg strikker ikke så gerne på strømpepinde.
21.11.2021 - 18:07DROPS Design svaraði:
Hej Else. Ja det bör gå fint. Maskorna kommer ju då åt andra hållet, så se bara till att det blir elastiskt nog (uppläggningskant och avmaskningskant). Mvh DROPS Design
22.11.2021 - 09:57
Linda Spelier skrifaði:
Prachtig en eenvoudig. Subliem!
27.02.2021 - 09:46
Karin skrifaði:
Tenker å strikke pannebånd til barn 6 år. Noen forslag til hvor mange masker som må legges opp og hvor langt å strikke?
25.02.2021 - 20:06DROPS Design svaraði:
Hej Karin, vælg det smalleste, og så kan du måle hovedet på barnet og strikke cm 5 cm kortere. God fornøjelse!
26.02.2021 - 07:57
Merete skrifaði:
Hei :-) Kan man strikke dette pannebåndet med magicloop-teknikk istedet for strømpepinner?
24.02.2021 - 15:53DROPS Design svaraði:
Hei Merete, Det kan du. God fornøyelse!
25.02.2021 - 07:31
Hilde Englund Mårstøl skrifaði:
Treng forslag til fargekombinasjon til Alpaca mellomrosa ,kid silk farge ? Og Alpaca Petrol , Kid silk farge? Takk.
19.02.2021 - 10:30DROPS Design svaraði:
Hej Hilde, Her kan du se forslag på forskellige kombinationer: Rosa kombinationer Blå/Petrol kombinationer
19.02.2021 - 13:31
Trine skrifaði:
Hei! Kan man bruke ‘drops sky’ istedenfor de to nevnte garnkvalitetene til dette pannebåndet? Eller blir det veldig feil?
12.02.2021 - 16:00DROPS Design svaraði:
Hej Trine, det kan du godt men for at overholde strikkefastheden bliver den ret løs (hvilket måske ikke gør noget i og med den strikkes dobbelt) Eller så strikker du den i én tråd DROPS Air :)
16.02.2021 - 15:24
Lisen Hillestad skrifaði:
Headband 214 /68 Selv denne superenkle oppskriften fiiner jeg ikke ut av! Det skal legges opp 36 masker på fire settpinner - det må vel være 36 på hver av de fire pinnene?
01.02.2021 - 22:28DROPS Design svaraði:
Hei Lisen. Du ska legge opp totalt 36 m på settpinner 5 (ikke 36 m på hver av de fire pinnene) med 1 tråd Alpaca og 1 tråd Kid-Silk (= 2 tråder). Mvh DROPS Design
02.02.2021 - 10:26
Anika skrifaði:
Nagyon szeretem! Érthető, színvonalas! "Kezdő-haladó" vagyok 😊sok minta... Gyönyörűek! Köszönöm! 🤗💖
31.01.2021 - 11:56
Winter Smiles Headband#wintersmilesheadband |
|
![]() |
![]() |
Prjónað eyrnaband með kaðli úr DROPS Alpaca og DROPS Kid-Silk. Stærð S - XL.
DROPS 214-68 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.2. Mynsturteikning er notuð við frágang á eyrnabandinu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- EYRNABAND - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna eins og hólkur. Endarnir eru síðan saumaðir saman þannig að það myndist kaðall fyrir miðju framan á eyrnabandinu. EYRNABAND: Fitjið upp 36-40-44 lykkjur á sokkaprjóna 5 með 1 þræði Alpaca og 1 þræði Kid-Silk (= 2 þræðir). Prjónið sléttprjón hringinn þar til stykkið mælist ca 49-51-53 cm. Fellið af með sléttum lykkjum. FRÁGANGUR: Stykkið myndar nú hólk með op í hvorum enda, leggið hólkinn saman flatan – passið uppá að hólkurinn sé ekki snúinn. Nú á að loka opum í endum með saum í hvorri hlið, saumið í ystu lykkjubogana svo að saumurinn verði ekki þykkur – sjá strikaðar línur í mynsturteikningu A.1. Stykkið er núna flatur ferningur, brjótið ferninginn saman á lengdina þannig að hann liggi tvöfaldur – sjá mynsturteikningu A.2. Nú eiga löngu hliðarnar að eyrnabandinu að leggjast inn í hvora aðra í lögum án þess að snúa stykkinu – sjá mynsturteikningu A.3. Endarnir á eyrnabandinu liggja nú til skiptis innan í og utan á hvorum öðrum og endarnir liggja kant í kant – sjá mynsturteikningu A.4. Nú á að sauma í gegnum öll lögin þannig: Saumið meðfram strikuðu línunni í mynsturteikningu A.5 (þ.e.a.s. yfir enda á stykki), saumið með þéttu varpspori með 1 lykkju í hverja lykkju – það er mikilvægt að sauma í gegnum öll lögin þannig að saumurinn sjáist ekki þegar stykkinu er snúið. Klippið þráðinn og festið enda. Snúið stykkinu þannig að saumurinn sé að innanverðu á stykki. |
|
|
|
|
|
|
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #wintersmilesheadband eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 9 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS 214-68
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.