frá:
682kr
per 50 g
Innihald: 53% Bómull, 33% Viscose, 14% Hör
Garnflokkur:
B (20 - 22 lykkjur)
/ 8 ply / DK / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 120 metrar
Mælt með prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 21 l x 28 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Bómull frá Pakistan, hör og viscose frá Tyrklandi
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 09.HBG.68250), Standard 100, Class I frá Hohenstein Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
Samansett úr frábærri blöndu af bómull, viscose og hör. DROPS Belle er garn sem hentar allt árið, andar vel, hefur fallega glansandi áferð og hentar vel næst líkamanum!
Þar sem garnið er í Garnflokki B, þá er það góður valkostur til að gera mynstur sem hönnuð eru fyrir annað bómullargarn - eins og Cotton Light og Muskat – extra glæsileg!
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Hér eru nokkrar leiðbeiningar um hvernig á að þvo flíkina þína úr DROPS Belle, en vinsamlega athugaðu að bómull hefur tilhneigingu til að skreppa saman í þvotti, mældu því flíkina fyrir þvott, til að móta hana í rétt mál eftir þvott:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Mimi Hansen wrote:
Hej. Kan i sige hvor mange nøgler af Belle jeg ca skal bruge til en trøje str m uden nogen dikke-darer. Hel længde ca 60-62 cm. Venlig hilsen Mimi
23.07.2017 - 16:11DROPS Design answered:
Hei Mimi. Det er litt vanskelig å si da vi ikke har en enkel modell som skal være så lang. Men om du ser på modell i DROPS 159-9 (trenger 450g) og lengden på herre modellen DROPS Extra 0-1131 (trenger 550g), tipper jeg at 550g vil være nok til en helt enkelt genser uten dikke-darer. God Fornøyelse!
09.08.2017 kl. 07:59
Isabel Mann wrote:
Hallo, ich möchte eine Decke aus Grannys ähnlich der Spring Lane mit diesem Garn häkeln. Eignet es sich dazu? Es sieht auf den Bildern so aus, als ob es sich leicht wieder aufdröselt, weil es nicht so stark " verzwirbelt ist. Oder haben Sie eine andere Empfehlung für mich? Baumwolle wird mir persönlich aber zu schwer.
05.07.2017 - 18:14DROPS Design answered:
Liebe Frau Mann, DROPS Belle wurde für Decke schon gestrickt bzw gehäkelt, einige Projekte können Sie in Ravelry sehen. Viel Spaß beim häkeln!
06.07.2017 kl. 09:59
JEHANNE wrote:
Je viens de terminer un pull avec la qualité Belle. J'avais un peu peur que le tricot soit un peu "mou" et ne se tienne pas. Après avoir "bloqué" mon tricot, en le lavant et le faisant sécher à plat, mon pull est magnifique. Je l'ai porté plusieurs jours, il se tient très bien. Je recommande cette qualité et j'ai acheté à nouveau cette laine pour un nouveau tricot.
02.05.2017 - 20:55
Jette wrote:
Kan I henvise mig til et sted hvor jeg kan købe Belle (kirsebær) farve 12 indfarvning 04, da jeg mangler 2 nøgler til at blive færdig med en sweaters med. Går ikke med indfarvning 05.(desværre) Rigtig god dag :-) Jette
20.04.2017 - 15:02DROPS Design answered:
Hej Jette, Vi kan ikke se hvilke partinumre butikkerne har. Men hvis du går ind på farvekortet og klikke på bestil, så får du en list op over alle de butikker som forhandler Belle og så må du ringe og spørge. God fornøjelse!
12.05.2017 kl. 13:54
Libby Hughes wrote:
Hi, I notice that your natural fiber yarns say to dry flat, no machine drying. I live in a climate that if clothes aren't machine dried then they will mold. What would happen if I were to machine dry my garment? Is the problem one of shrinkage? Thank you very much for taking the time to answer my question, I appreciate it.
05.03.2017 - 05:16DROPS Design answered:
Dear Mrs Hughes, please read more about yarn care here for any further individual assistance, you are welcome to contact your DROPS store, even per mail or telephone. Happy knitting!
06.03.2017 kl. 10:50
Linette Andersen wrote:
Hej, jeg overvejer meget at kaste mig ud i at hækle denne sommerhat "Dune hat 146-34". I anbefaler at bruge Drops Muskat garn, eller alternativer, der ligner. Jeg ville gerne bruge noget garn, der får hatten til at ligne en "rigtig stråhat" - ville Drops Belle være et bedre alternativ når der er hør i? På forhånd tak for hjælpen fra en hækle nybegynder :-)
27.01.2017 - 09:05DROPS Design answered:
Hej Linette. Du kan sagtens erstatte Muskat med Belle, det vil give et mere "rustikt" look.
30.01.2017 kl. 11:12
Ode wrote:
Jusqu'àquelle taille d'aiguille peut-on tricoter avec Belle? Merci beaucoup.
23.01.2017 - 11:27DROPS Design answered:
Bonjour Ode, vous pouvez consulter tous nos modèles tricotés en Belle ou ceux du groupe B pour vous donner un aperçu, la taille des aiguilles va dépendre de la texture que vous voulez obtenir. Bon tricot!
23.01.2017 kl. 11:41
Siri R. Sørbel wrote:
Er i gang med å strikke jakke i Drops Belle. Belle er av lin og bomull, begge kjent for å krympe under vask. Krymper garnet? Må det beregnes litt ekstra lengde/størrelse?
28.12.2016 - 22:07DROPS Design answered:
Hej Siri. Der burde ikke vaere meget krymp om du vasker iflg anvisningerne. For at vaere helt sikker, kan du strikke en lille pröve og vaske den - saa ved du 100% hvad du skal forholde dig til.
30.12.2016 kl. 12:07
Heidi DeWalt wrote:
I really love Drops Belle, I only wish you had more colors. Is there a chance that you may add some more colors in the future?
11.07.2016 - 23:46DROPS Design answered:
Hi Heidi. Although we have no plans for new Belle colours at this moment, we may be adding in the future. You are always welcome to come with wishes :-)
12.07.2016 kl. 10:18
Anke wrote:
Um wieviel % läuft das Garn Belle ca. ein?
08.07.2016 - 15:06DROPS Design answered:
Liebe Anke, wenn Sie sich an unsere Pflegehinweise halten, läuft das Garn nicht ein.
11.07.2016 kl. 16:53
Almudena wrote:
E hola este hilo sirve para hacer crochet '
05.07.2016 - 17:28DROPS Design answered:
Hola Almudena. Este hilo sirve perfectamente para trabajar con el ganchillo. Aquí tienes algunos modelos: https://www.garnstudio.com/search.php?page=1&sort=ch&lang=es&y=108#
12.07.2016 kl. 22:37
Anne Marie wrote:
Bonjour Il y a un an, j'ai tricoté un pull ajouré à manches courtes en Belle "naturel". La laine était facile à tricoter, le pull est agréable à porter et ne s'est pas déformé.
02.07.2016 - 14:38
Catharina Duden wrote:
Ein sehr schönes Garn. Maschenprobe waschen, schnurrt ein wenig zusammen. Wird es bald noch mehr Farben geben?
12.05.2016 - 05:16
Anita Bosman wrote:
Kan je hiermee goed haken (dekentje) of splijt dit garen snel?
10.05.2016 - 20:58DROPS Design answered:
Hoi Anita. Ik vind dat je prima kan haken met Belle, maar het is een katoen/linnen garen, dus het kan splijten. Een kwestie van smaak, dus het beste is om misschien even te testen en zien wat je zelf vindt :-) Veel haakplezier.
11.05.2016 kl. 11:43
Hanne Gunnertoft Pedersen wrote:
Er Belle garnet blevet tyndere siden det kom frem. Jeg synes ikke jeg strikker stramt overhovedet, men får ikke strikkefastheden til at passe. Pind 4 og 21 X 28 bliver kun til 9 X 9 cm.
20.03.2016 - 00:21DROPS Design answered:
Hej Hanne. Garnet er ikke aendret.
23.03.2016 kl. 14:50
Maggie wrote:
Ik ben een voorjaarstrui aan het breien met drops Belle (wat een fantastisch garen!) maar ik vraag me af of ik de trui moet spannen na het breien en hoe precies; kan ik het het beste voorzichtig wassen en dan opspannen? alvast dank voor uw antwoord. Maggie
19.03.2016 - 07:52DROPS Design answered:
Hoi Maggie. Ik zou de wasaanwijzingen aanhouden en plat laten drogen. Ik zou niet te strak opspannen, meer netjes in vorm brengen en lichtjes strekken tot de juiste vorm/afmetingen van de trui. Veel plezier mee.
23.03.2016 kl. 14:51
Claudia wrote:
Guten Tag, eignet eich diese Wolle, um eine Babydecke zu stricken? Ist sie weich genug dafür und bleibt in Form?
30.01.2016 - 15:30DROPS Design answered:
Liebe Claudia, wenn Sie eine wirklich weiche Baby-Decke möchten, empfehlen wir Ihnen Merino.
04.02.2016 kl. 15:59
Anna wrote:
Waar in Nederland is Drops Belle kleurnr. 17 petrol te koop?
15.11.2015 - 22:23DROPS Design answered:
Hoi Anna. Bij één van de Superstores. Zij bieden ons complete assortiment aan, dus ook kleur 17 in Belle. Hier is de lijst van Nederlandse verkooppunten en je kan kijken in de webshops van de winkels via de links op de profielen
16.11.2015 kl. 13:50
Marita wrote:
Ich habe festgestellt, dass die Belle etwas einläuft. Also die Maschenprobe auch Waschen!
14.11.2015 - 17:07
Gabi wrote:
Guten Tag zusammen, hat schon jemand Erfahrungen mit der Qualität *Belle*? Leinen, Wolle, Viscose. Behält das Strickstück auch nach der Wäsche bzw. nach längerem Tragen noch die Form? oder leiert das Stück aus? wird größer, weiter?? Wer kann mir eine Antwort geben? Grüße Gabi
03.09.2015 - 16:35DROPS Design answered:
Hallo Gabi, wir haben sehr positive Rückmeldungen zu Belle. Wenn Sie im Internet etwas surfen und z.B. in Foren oder Blogs lesen finden Sie dies bestätigt. Für spezifische Fragen wenden Sie sich bitte an den Laden oder Onlineshop, in dem Sie das Garn gekauft haben.
11.09.2015 kl. 10:55
Karin wrote:
Belle = Cecilia från Svarta Fåret.
26.08.2015 - 17:26
CHANTAL wrote:
Ce fil est très beau, facile et agréable à tricoter. Il donne un tricot léger, plus facile à sécher que le pur coton, j' espère qu'il ne s'étendra pas au lavage. J'ai choisi la couleur 13, bleu jeans foncé, elle me plaît beaucoup, je suis très contente de mon choix. Je tricote le pull 159-9 Sandy Shore.
03.08.2015 - 06:23DROPS Design answered:
Bonjour Chantal et merci, pensez à toujours bien suivre les consignes d'entretien figurant sur l'étiquette et retrouvez ici quelques généralités. Votre magasin DROPS saura également vous aider et vous conseiller. Bon tricot!
03.08.2015 kl. 10:14
Inge wrote:
Beste, Van garen Belle kan ik Nederland geen winkel vinden die kleur 18 en 19 verkopen. Zijn ze niet meer te koop of nog niet? Dankjewel, Inge
01.08.2015 - 01:48DROPS Design answered:
Hoi Inge. De kleuren zijn sinds ongeveer een week in voorraad. Ze worden nu geleverd naar de winkels. De Superstores zullen deze kleuren zeker verkopen. Neem contact op met ze voor meer informatie
03.08.2015 kl. 12:10
Maggie Wullum wrote:
Hej Jeg blev straks begejstret, da jeg så det - på den tid - helt nye Belle, og købte straks til et par trøjer. Nu er jeg så gået i gang, og inden jeg har brugt den første tredjedel af det første nøgle, har der været 2 knuder og 2 gange, hvor halvdelen af trådene var knækket, så i alt 4 gange sammenføjninger på ca. 1/3 nøgle. Mvh Maggie
15.07.2015 - 09:47
Dies ist das perfekte Sommergarn! (Hab mir einen Mantel gehäkelt - der sieht nicht nur gut aus, der fühlt sich noch besser an!)
01.07.2017 - 09:56