Hvernig á að prjóna gatamynstur með öldumynstri

Keywords: gatamynstur, öldumynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum öldumynstur með gatamynstri. Þetta fallega öldumynstur er hægt að nota m.a. í hálsklúta. Við höfum valið að sýna tvær mynstureiningar á breiddina með 2 kantlykkjur í hvorri hlið.
Til þess að það sjáist vel það sem við höfum prjónað höfum við þegar prjónað 1 mynstureiningu á hæðina og myndbandið byrjar með fyrstu umferð í næstu mynstureiningu:
UMFERÐ 1 (rétta): Lyftið 1 lykkju af prjóni, 1 lykkja slétt, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur snúið brugðið, 8 lykkjur slétt *, endurtakið frá og endið á 1 lykkju slétt, 1 lykkja brugðið.
UMFERÐ2 og allar umferðir frá röngu: Lyftið 1 lykkju af prjóni, 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið að síðustu 2 lykkjum, 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið (umferð 4,6,8 og 10 er spólað hratt yfir á myndbandinu).
UMFERÐ 3: Lyftið 1 lykkju af prjóni, * 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur snúnar saman, 5 lykkjur slétt, 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* og endið á 1 lykkju slétt, 1 lykkja brugðið.
UMFERÐ 5: Lyftið 1 lykkju af prjóni, 1 lykkja slétt, * 2 lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur snúnar slétt saman, 3 lykkjur slétt, 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-* og endið á 1 l slétt, 1 lykkja brugðið.
UMFERÐ 7: Lyftið 1 lykkju af prjóni, 1 lykkja slétt, * 3 lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur snúnar slétt saman, 1 lykkja slétt, 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt *, endurtakið frá *-* og endið á 1 lykkju slétt, 1 lykkja brugðið.
UMFERÐ 9: Lyftið 1 lykkju af prjóni, 1 lykkja slétt, * 4 lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 lykkjur slétt saman (= lyftið 1 lykkju af prjóni, 2 lykkjur slétt saman, steypið lyftu lykkjunni yfir yfir), sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 lykkjur slétt *, endurtakið frá *-* og endið á 1 lykkju slétt, 1 lykkja brugðið.
UMFERÐ 10: Prjónið á sama hátt og brugðnu umferðirnar.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (9)

Wilmo wrote:

Bonjour, ce point est-il utilisé dans un modèle de pull? merci.

22.05.2021 - 10:00

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Wilmo, vous retrouverez ce type de point ajouré en zigzag et des variantes dans ces modèles. Bon tricot!

25.05.2021 - 10:02

Axelle wrote:

Bonjour, Je tricote actuellement un gilet (patron anglais) mais je ne comprends pas: « Wrap yarn 4 Times » -> je pique mon aiguille j’enroule 4 fois le fil autour de l’aiguille Mais au rang suivant, comment dois je procéder lorsque j’arrive sur cette drôle de maille? Par avance merci

05.01.2021 - 09:29

DROPS Design answered:

Bonjour Axelle, il est difficile de vous répondre sans connaître la suite, il faut effectivement faire 4 jetés autour de l'aiguille, mais ensuite, il faut vous référer à ce que votre modèle vous dit de faire. N'hésitez pas à poser votre question sur le modèle concerné, c'est toujours plus simple pour vous répondre et/ou demandez de l'aide à votre magasin, on pourra vous assister, même par mail ou téléphone. Bon tricot!

05.01.2021 - 13:28

Karina wrote:

In de Nederlandse beschrijving staat bij nld 1,3,5 en 7 ‘2 st av gedraaid samen’. Volgens de video (en de beschrijving in het Duits) moet dit ‘2 st r gedraaid samen’ zijn.

19.10.2020 - 11:00

Sylvie wrote:

Bonjour ! Quel est le multiple de ce point svp ? Merci pour votre réponse.

11.12.2019 - 10:47

DROPS Design answered:

Bonjour Sylvie, dans la vidéo, on tricote ce point sur 10 mailles par motif + 1 m lis, 1 m end en début de rang + 1 m end, 1 m env en fin de rang. Bon tricot!

11.12.2019 - 16:15

Silvia wrote:

Hermoso punto

10.08.2019 - 00:26

Edith Finweg wrote:

Liebe Drops-innen! In der 5. Reihe fehlt m.E. gleich die erste Masche - wahrscheinlich "1 rechts abheben" Bitte guggt mal nach. Viele Grüße

15.02.2019 - 17:52

DROPS Design answered:

Liebe Frau Finweg, Sie sind ja recht, 5. Reihe soll auch mit "1 Masche rechts abheben" anfangen, dh wie bei den anderen Reihen. Deutscher Text wird angepasst. Viel Spaß beim stricken!

18.02.2019 - 11:17

Tina wrote:

Hallo liebes Drops Team 💐 Wie muss das Muster auf der Rundstricknadel bzw. einem Nadelspiel gestrickt werden? Ich möchte eine Mütze in Größe 48 stricken, Wolle: Baby Alpaca Silk. Vielen Dank für die Hilfe. Liebe Grüße Tina

24.01.2018 - 19:30

DROPS Design answered:

Liebe Tina, wenn Sie in Runde stricken, stricken Sie die Maschen bei jeder 2., 4., 6. und 8. Reihe rechts (= anstatt links wenn Sie hin und zurück stricken). Viel Spaß beim stricken!

25.01.2018 - 08:58

Juana Maria Ortiz Ortiz wrote:

Como debo tejer para que los puntos diagonales me queden como en el tutorial? Agradezco mucho su atención. Saludos desde México.

27.04.2015 - 06:32

Monica wrote:

Hej! Jag undrar hur det blir om man väljer att ha en till repetition av sick-sacken? Jag räknade och såg att det är tolv maskor per rep. Jag tänkte då att man skulle kunna ha ytterligare tolv maskor och sedan göra den upprepade delen i mönsterbeskrivningen ytterligare en gång. Men det blir fel då. Det blir för många maskor kvar i slutet och hålen hamnar inte på rätt ställe. Hur ska man göra om man vill ha sin stickning lite bredare och vill ha fler repetitioner av mönstret? MVH Monica

30.09.2014 - 17:03

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.