
Hvernig á að prjóna gatamynstur í DROPS 132-26
Tags: gatamynstur, hattar, hálsklútur,
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum einfalt gatamynstur í setti í DROPS 132-26. Þetta sett er prjónað úr DROPS Snow, við notum sama garn í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.
Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.
Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.
Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!
Athugasemdir (3)
Madeleine Snygg
28.05.2020 - 13:20:
Kan man öka i sidorna på denna mönster tekniken och hur gör man då?
DROPS Design
29.05.2020 - 15:28:
Patricia LECUYER
17.07.2015 - 16:41:
Bonjour, Comment réaliser des diminutions d'une maille à une maille du bord dans ce point. Je ne vois pas comment cela est réalisable, car j'ai du mal avec les points ajourés en ce qui concerne les diminutions. Merci Bien cordialement
DROPS Design
28.07.2015 - 11:44:
Vivian Suzuki 24.01.2014 - 11:05:
The video is not working! it's all black. thank you vivian
DROPS Design
30.01.2014 - 14:20:
Skrifa athugasemd við þetta myndband
Your email address will not be published. Required fields are marked *.