Hvernig á að prjóna samkvæmt mynsturteikningu til að fá langar lykkjur

Keywords: garðaprjón, mynstur, teppi, áferð,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum samkvæmt mynsturteikningu A.1 og A.2 í barnateppinu «Terracotta Dreams» í DROPS Baby 39-6 til að fá langar lykkjur. Við höfum nú þegar prjónað A.1 og A.2 1 sinni á hæðina og við prjónum A.1 2 sinnum á breiddina, A.2 1 sinni á breiddina og 4 lykkjur garðaprjón í hvorri hlið. Þessi aðferð er einnig notuð í öðrum mynstrum. Þetta teppi er prjónað úr DROPS Merino Extra Fine, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift og mynsturteikningu til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Jules wrote:

Knitting goes VERY rapidly and verbal explanation is unclear. I found a well done video on youtube-- which IS helpful.

23.10.2023 - 19:05

Jules Fairfax wrote:

I do not quite understand what is meant to be done at the solid black squares. "No stitch, move directly to next square in diagram " DO you carry the yarn over two spaces? is the black square just some way to make the no. of stitches in that row " work out"?? h e l p!!!

21.10.2023 - 02:00

DROPS Design answered:

Dear Jules, when it says no stitch it usually means that the stitch in that position was decreased on a previous row. So, according to the representation, there should be no stitch there, since it has been decreased. You simply ignore the instruction and work the next square. You don't need to leave any spaces or skip over any stitches, since the next square should be worked over the next available stitch. Happy knitting!

22.10.2023 - 22:51

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.