Hvernig á að prjóna einfalt v-hálsmál

Keywords: hringprjónar, hálsskjól, kantur, peysa, stroffprjón, vesti,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum einfalt v-hálsmál í stroffprjóni með 1 lykkju slétt / 1 lykkju brugðið. Hægt er að nota sömu aðferð þegar lykkjur eru prjónaðar 2 lykkjur slétt / 2 lykkjur brugðið. Fyrst sýnum við þegar lykkjur eru prjónaðar upp, síðan prjónum við allar lykkjur slétt frá röngu, eftir það er prjónað stroffprjón jafnframt því sem lykkjum er fækkað mitt að framan í annarri hverri umferð þannig: Prjónið þar til 1 lykkja er eftir á undan sléttri lykkju mitt framan í hálsmáli, lyftið 2 lykkjum af prjóni eins og prjóna eigi slétt saman, prjónið 1 lykkju slétt, steypið 2 lyftu lykkjunum yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 2 lykkjur færri). Með þessu þá kemur kanturinn til með að leggjast fallega og slétta lykkjan kemur til með að halda áfram sem bein lína. Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift og mynsturteikningu til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Jonna wrote:

På videoen indtages der kun på den ene side af det der skal være en v-hals. Dette vil da indebære at halsen vil blive skæv??

08.02.2024 - 10:20

DROPS Design answered:

Hei Jonna. Nei, videoen viser at man løfter midtmasken (masken med merke i) + 1 maske før midtmasken over til høyre pinne, deretter strikkes neste maske på venstre pinne rett og så løftes de 2 maskene du første løftet over, over masken som nettopp ble strikket. Da har man felt 1 maske før midtmasken og 1 maske etter midtmasken. Se evnt videoen i tidspunktet: 03:28 - 03:53. mvh DROPS Design

09.02.2024 - 07:15

Jonna wrote:

Jeg har samlet alle masker op foran til v-hals og nakkestykket. Hvordan laver man en v-hals , hvis man anvender en rundpind.

06.02.2024 - 17:30

DROPS Design answered:

Hei Jonna. Da strikker du bare rundt og rundt, og så feller / minsker masker på hver 2. omgang midt foran slik som videoen viser. Eller slik det er beskrevet i den oppskriften du følger. mvh DROPS Design

09.02.2024 - 07:06

Michaud Alizée wrote:

Bonjour, il n'y a pas de son.

27.09.2023 - 17:18

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.