Hvernig er frágangur á hekluðum tátiljum

Keywords: tátiljur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við frágang á hekluðum tátilju með því að sauma heklaða tátilju saman. Við sýnum hvernig við saumum heklaða tátilju niður meðfram stroffi og áfram mitt undir il. Leggið tátiljuna saman tvöfalda með röngu á móti röngu, saumið saman kant í kant frá réttu. Saumið í ysta lykkjubogann svo saumurinn verði ekki of þykkur. Einnig er hægt að byrja frá tá, undir il og að ökkla.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Kum wrote:

Thank you for sharing this lovely and easy pattern. However, the pattern is for upper part of the boot but nothing for the base!! Do you have a pattern for the base I would really appreciate it if you can share it as well. Thank you once again.

19.11.2020 - 14:43

Chris wrote:

AAAAAH, not so hard :). Thank you, I will make this lovely slipper.

26.09.2017 - 01:26

Dennis Fleming wrote:

Where is the video, nothing attached to assembly video. I clicked on another video and there was a video attached. I would like to see how the boot assembles. Thank you

21.12.2015 - 23:37

DROPS Design answered:

Dear Mr Fleming, do you mean this video related to pattern DROPS Extra 0-888?

22.12.2015 - 11:04

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.