Hvernig á að prjóna snúinn kant í DROPS 92-15

Keywords: kantur, áferð,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum snúinn kant í peysu í DROPS 92-15. Fitjið upp og prjónið nokkrar umferðir í sléttprjóni. Í myndbandinu snúum við kantinn eftir 4. lykkju, en hægt er að snúa með styttra eða lengra millibili. Í myndbandinu sýnum við hvernig við snúum með því að snúa vinstri prjóni frá okkur, þú getur snúið prjóninum að þér eða frá, bara að það sé gert á sama hátt í hvert skipti. Á sokkum eða í köntum á ermum er hægt að snúa frá þér í eitt skipti og að þér í það seinna, þá fæst spegilmynd af snúningunum. Þessi aðferð býr til bylgjulaga kant, snúinn kant. Kanturinn er álíka teygjanlegur eins og venjulegur kantur prjónaður í sléttprjóni. Þessi peysa er prjónuð úr DROPS Alpaca, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Athugasemdir (4)

Sara wrote:

Varför säger rubriken ”virkad” kant när det i själva verket är en stickad kant. 🙄

25.01.2021 - 15:42

Sabine wrote:

Danke für die tolle Anleitung.

19.09.2016 - 17:15

June wrote:

Why are the instuctions in french not english thank you

02.06.2014 - 04:48

DROPS Design answered:

Dear June, you can edit instructions into English by clicking on the arrow on the left side until you find your language. Happy knitting!

18.06.2014 - 15:05

BOUNOUS ALINE wrote:

Bonjour, je trouve cette méthode très jolie ça forme une bordure élégante.Bravo et merci. MME BOUNOUS

01.06.2014 - 22:25

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.