Hvernig á að prjóna i-cord með 2 lykkjum

Keywords: I-cord, garðaprjón, hálsklútur, kantur, sjal,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum 2 i-cord lykkjur í hvorri hlið, jafnframt því sem aukið er út um 1 lykkju í annarri hliðinni. Þessar 2 kantlykkjur er einnig hægt að prjóna í flík án þess að auka út eins og t.d. í peysu.
Í byrjun umferðar eru prjónaðar 2 kantlykkjur þannig: Lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi brugðið með þráðinn framan við stykkið og prjónið 1 lykkju slétt.
Í lok umferðar eru prjónaðar 2 kantlykkjur þannig: Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir í umferð, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi brugðið með þráðinn framan við stykkið og prjónið 1 lykkju slétt.
Endurtakið þetta í byrjun og lok hverrar umferðar.
Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu. Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir. Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Véronique wrote:

Bonjour, Je suis coincée avec une explication en anglais que je n’arrive pas à traduire. Pouvez-vous svp m’aider ? CORDED EDGE (over 5 sts each end) Row 1 [K2, yo] twice, kl, work to last 5 sts, kl [yo, k2] twice. Row 2 [SI 2 purlwise, drop the yo] twice, sl 1 wyib, work to last 5 sts, wyif, sl 1, [drop the yo, sl 2 purl-wise) twice. Rep these 2 rows for corded edge. Merci mille fois de votre aide. Véronique

18.04.2024 - 17:42

DROPS Design answered:

Bonjour Véronique, tous nos modèles sont disponibles en français, il vous suffit de cliquer sur le menu déroulant pour avoir les explications correspondantes en français, cela pourra vous aider, ou bien n'hésitez pas à nous donner le numéro de modèle correspondant, nous pourrons alors regarder ensemble. Merci pour votre compréhension. Bon tricot!

19.04.2024 - 08:42

Marivonne Bessenet wrote:

Comment tricoter un chausson en pointure 24 svp ? Comment svp, ramener une taille d'un modele à une taille plus petite. Comment le calculer ? Merci par avance.

04.10.2023 - 12:32

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Bessenet, vous pouvez peut-être vous inspirer d'un modèle dans la bonne taille, choisissez ensuite la tension et la forme pour vous aider. Retrouvez ici tous nos chaussons en taille 24. Bon tricot!

04.10.2023 - 15:50

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.